Færsluflokkur: Menntun og skóli

ÓFAGLÆRÐUR leikskólakennari óskast?

Hvaða rugl er þetta endalaust í fjölmiðlum um faglærða leikskólakennara. Eru til öðruvísi? Eru til ófaglærðir læknar, lögfræðingar, prestar eða leikskólakennarar? Blaðamönnum er auðvitað vorkunn að því leitinu til að í þeirra stétt er það frekar...

Ísbrjótar og ný miðja. Dagur leikskólans.

Dagur leikskólans er afmælisdagur. Þann dag fyrir rúmum 60 árum stofnuðu leikskólakennarar stéttarfélag. Á afmælisdögum fögnum við og gerum okkur dagamun, en við lítum líka yfir farinn veg og pælum í stöðu okkar og áformum til framtíðar. Í dag las ég á...

Náttúrleg leiksvæði

Hvað er átt við með náttúrleg leiksvæði í borg? Hér á landi er stór hópur fólks sem hefur áhuga á að bæta útivistaraðstæður barna í grunnskólum, leikskólum og í almenningsrýmum. Margir leikskólagarðar sem ég kem í eru algörlega geldir og þeir kalla ekki;...

Stóra og Litla skrýmslið eru í uppáhaldi

Ég skrapp um daginn í Þjóðleikhúsið. Við Sturla skruppum á Stóra skrýmslið og Litla skrýmslið. Sýningin fór fram í leikfimishúsinu sem ég fór í bakæfingar sem barn og heitir núna Kúlan. Sýningin var einstaklega flott og vel upp sett. Ég var t.d. mjög...

Skólasystur og samferðakonur

Árið 1992 kláraði ég framhaldsnám í stjórnun menntastofna. Ég var í hóp með öflugum konum, flestar starfandi leikskólastjórar. Veturinn reyndi mjög á okkur á mismunandi hátt. Hver okkar bar marga hatta. Við vorum mæður, eiginkonur, ömmur, vinkonur,...

Að sitja upp á hól og horfa yfir

Ég sit upp á góðum hól með nokkur sett af gleraugum mér við hlið og horfi yfir vettvang leikskólans. Stundum set ég upp kynjagleraugun, stundum set ég upp frjálshyggjugleraugun, stundum er það gleraugun sem hjálpa mér að greina hina félagslegu orðræðu...

Leikskólinn, ég og frjálshyggjan

Það er nokkuð síðan ég leit hér inn. Hef verið upptekin við að klára ýmis verkefni, fyrir jól var það að klára yfirferð námsritgerða, las mörg spennandi og skemmtileg verkefni eftir leikskólakennara framtíðarinnar. Síðan tók við lokapússning á tveimur...

Pottaskefill

Pottaskefill er í sjokki, hann veit sem er að Stúfur er vinsæll og erfitt að slá því við. En að Stúfur hafi fengið að setja sjálfan Icesave í skóinn hjá þjóðinni, á því átti hann ekki von. Hann er sí svona að vona að allir séu orðnir svo leiðir á...

Þvörusleikir

Þá er komið að fjórða sveininum honum Þvörusleiki. Hann er sérlega elskur að allskonar sleifum, hvort sem þær eru notaðar í bakstur eða matargerð. Í fyrra fréttist að hann velti fyrir sér að keppa í 100 metra hlaupi á ólympíuleikum jólasveina (boðhlaup...

Stúfur

Í kvöld leggur Stúfur af stað til byggða. Hann er eins og þjóð veit frekar smávaxinn af jólasveini að vera. Hann vill meina að hann hafi búið við vont atlæti hjá henni Grýlu. Hún lítið sinnt honum og nært. Hann huggar sig við gleðst yfir að vera einn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband