Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Takk þjóð, átt þakkir skildar

Það var sterkt fyrir leikskólakennara að fara með 93% þjóðarinnar á bak við sig inn á samningafund. Það var orðið morgunljóst að þunginn lá með leikskólakennurum. Fleiri og fleiri bloggarar, foreldrar, atvinnurekendur sýndu málstaðnum skilning og hug...

Verkfall undirbúið

Verkfalll virðist vera óumflýjanlegt. Félag leikskólakennara hefur verið að senda út leiðbeinandi verklýsingar til leikskólastjóra um hvernig beri að haga störfum í leikskólum á meðan á verkfalli stendur. Staðan er þannig að enn eru leikskólar sem ekki...

Dagur nýrra hugmynda og tækifæra

Hver dagur í leikskólanum er dagur nýrra verkefna. Dagur nýrra hugmynda og tækifæra. Fyrir um 60 árum stofnuðu fóstrur stéttarfélag til að berjast fyrir rétti sínum en líka til að berjast fyrir rétti barna. Ímynd stéttarinnar er órjúfanlega tengd...

ÞJÓÐFUNDUR UM MENNTAMÁL - VIRÐING - SKÖPUN - GLEÐI

Þjóðfundur um menntamál var settur kl 9.30í morgun, fundurinn byggir á hugmyndafræði og vinnubrögðum þjóðfundar 2009. Í morgun byrjaði fólk a setja niður gildi sem það telur að setja eigi í öndvegi menntunar á Íslandi. Gildin sem fólk telur mikilvægust í...

Sjálfboðaliðar

Það er svo merkilegt hvað fólk er tilbúið að leggja á sig fyrir góðar hugmyndir og góð málefni. Við Íslendinga höfum í gegn um tíðina séð hverskonar grettistaki er hægt að lyfta með samstilltu átaki. Stundum hafa tilefnin verið vegna áfalla sem við sem...

Þjóðfundur 2009 - fimm dagar

Það er farið að styttast í Þjóðfundinn. Mér finnst næstum eins og ég sé að telja niður í jólin en samt eitthvað miklu meira. Ég trúi nefnilega að þjóðfundurinn sé svo merkilegt fyrirbæri að í framtíðinni eigi hann eftir að rata í sögubækur. Dagsetningin...

Minning um tengdapabba

Borgarnes, Skallagrímsgarður, þangað liggur leiðin í dag, við ætlum að koma þar fyrir bekk til minningar um tengdapabba minn Guðmund Trausta Friðriksson, rafmagnsverkfræðing. Hann fæddist í Borgarnesi 11. júní 1920 og lést í Reykjavík 1997. Sem ungur...

Að æfa sig

Þessa dagana er Sturla (1.9 ára) að æfa sig í nokkrum mikilvægum atriðum á þroskabrautinni. Hann er afar upptekinn við að fara upp og niður stiga. Hvert sem við komum reynir hann við stigana. Við vorum á leikskólalóð með mörgum stigum. Hann fór aftur og...

Taka sig af markaði

Það er orðið ósköp langt síðan ég hef bloggað, ég hef meira segja velt fyrir mér að loka blogginu mínu alfarið. Taka það af markaði eins og sagt er í fjármálaheiminum. Svo staldra ég við og ákveð að bíða aðeins sjá hvort skrif-andinn fari nú ekki að...

Heimildamynd um kreppuna á Íslandi

Næstu daga verða fulltrúar sænska sjónvarpsins hér á ferð til að gera heimildarþátt um áhrif kreppunnar á Íslandi. Það er íslenskur þáttagerðarmaður Kristján Sigurjónsson, starfandi í Svíþjóð sem gerir þáttinn. Hann er að leita að viðmælendum, fólki sem...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband