Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Er Sigurður Kári að boða kristilegu siðgæðisgreinina aftur inn?

Ég er ein þeirra sem hef fagnað boðaðri breytingu á markmiðsgrein laga um leik- og grunnskóla. Ég hef fagnað sérstaklega þeirri breytingu að fella út; að hlutverk leikskólans sé að efla kristilegt siðgæði. Ég hef sjálf talið þetta ákvæði vera á skjön við...

Samræða um kirkju, skóla og samfélag – engin öskurkeppni

Mas og öskurkeppni eru við það að ganga frá allri samræði dauðri stóð í grein eftir Þröst Helgason í Morgunblaðinu í gær. Þar er hann að fjalla um bókina Conversation: A history of declining art . Eftir Stephen Millier nokkurn. Þar kemur fram að...

Leikskóli ákveður að hætta að fara með bænir

Eins og margur veit hef ég fylgst með umræðunni um kristilega siðgæðið og hlutverk kirkjunnar í leikskólanum af nokkurri athygli. Sjálf fór ég að skoða málið af einhverri alvöru fyrir nokkrum árum. Fram að þeim tíma hafði þetta meira verið...

Stjórnrót

Trúmál eru sérstakt áhugamál hjá mér og hafa verið lengi. Um daginn á Þjóðarspegli hitti ég m.a. sálfræðikennara minn úr Fósturskólanum og við rifjuðum upp gamla tíma. Ég sagðist nú kannski ekki endilega muna margt en sumt hafi reynst mér notadrjúgt,...

Viðtal við séra Sigfinn

Hlustaði á Sigfinn Þorleifsson sjúkrahúsprest á rás 1 áðan, hægt er að hlusta á þáttinn á vefnum . Hann var þar að ræða bók sem hann var að gefa út. Hlakka til að lesa hana. Af því sem mér heyrðist byggist hún á mannvirðingu, umburðarlyndi og kímni....

Þegar kirkjan bað mig að tala

Fyrir nokkrum árum var ég beðin um að halda erindi í Akureyrarkirkju um, væntingar til hlutverks kirkjunnar í íslenskum leikskólum. Það var séra Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup á Hólum sem hafði samband við mig. Ég varð mjög hissa og spurði hvort...

Skýrsla um rannsókn mína um trúarlíf í leikskólum

Í nokkru ár hef ég verið að dunda við að skoða aðkomu kirkjunnar að leikskólum landsins. Um tíma var ég meira að segja alvarlega að velta fyrir mér að gera það að doktorsverkefni mínu. En ákvað svo að annað efni væri bæði áhugaverðara og skemmtilegra til...

Aðventuhugvekja

Ég var skírð rúmlega tveggja ára, þá gafst ferð austur og prestur með rétt stjórnmálaviðhorf til verksins. Hann sagði mig fyrsta barnið sem þakkaði honum fyrir skírn. Á sunnudagsmorgnum fórum við í sunnudagaskóla í kirkjunni. Ég man að mér fannst...

"Trúarskólabúðir"?

Víða í hinum vestræna heimi hefur fólk miklar áhyggjur af trúarskólum múslima. Að börn séu send frá Evrópu til Pakistan til að sækja skóla þar sem trúarleg innræting fer fram. Þar sem þau eru mótuð til að verða hermenn Alla. Í kvöld var sýnd í...

að kunna að biðjast afsökunar

Sá er maður að meiru sem kann að biðjast afsökunar - oftast er betra að gera það fyrr en seinna. Fólk sem hefur það að atvinnu að leggja öðrum siðferðilegar lífsreglur þarf að kunna það öðrum fremur. Ég skil bara ekki afhverju prestarnir sendu þessa...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband