Færsluflokkur: Kjaramál

Takk þjóð, átt þakkir skildar

Það var sterkt fyrir leikskólakennara að fara með 93% þjóðarinnar á bak við sig inn á samningafund. Það var orðið morgunljóst að þunginn lá með leikskólakennurum. Fleiri og fleiri bloggarar, foreldrar, atvinnurekendur sýndu málstaðnum skilning og hug...

Ögurstund?

Hvað merkir stétt með stétt? Leikskólakennarar eru saman í stéttarfélagi með leikskólastjórum, grunnskólastjórum, grunnskólakennurum, framhaldskólakennurum og svo framvegis. Félagið þeirra er hins vegar deildarskipt og nú er deildin sem almennir...

Leikreglur lýðræðisins

Nú er tækifæri fyrir sveitarstjórnarfólk að sýna sinn vilja til að fara að leikreglum lýðræðisins. Það er ljóst að síðasta orðið um framkvæmd verkfalls af hálfu sveitarfélaga liggur hjá pólitískum fulltrúum þeirra . Hvað sem hverjum og einum finnst um...

Verkfall undirbúið

Verkfalll virðist vera óumflýjanlegt. Félag leikskólakennara hefur verið að senda út leiðbeinandi verklýsingar til leikskólastjóra um hvernig beri að haga störfum í leikskólum á meðan á verkfalli stendur. Staðan er þannig að enn eru leikskólar sem ekki...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband