Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Viltu vera sjóræningi eða prinsessa?

Hver vill ekki ræða við heimspekinga á hverjum degi? Hver vill ekki lesa heimsbókmenntir með áhugasömum áheyrendum daglega? Hver vill ekki semja tónlist eða spinna sögur? Hver vill ekki berjast fyrir réttlæti? Svo eru kannski einhverjir sem vilja líka...

Ögurstund?

Hvað merkir stétt með stétt? Leikskólakennarar eru saman í stéttarfélagi með leikskólastjórum, grunnskólastjórum, grunnskólakennurum, framhaldskólakennurum og svo framvegis. Félagið þeirra er hins vegar deildarskipt og nú er deildin sem almennir...

Verkfall leikskólakennara

Það eru margir sem hafa og munu á næstu dögum og vikum skrifa um mikilvægi leikskólans og þess starfs sem þar fer fram. Hversvegna það skiptir samfélagið máli að leikskólar séu til. Um það ætla ég ekki að skrifa nú. Ég ætla að fjalla um hvers vegna...

Skapandi skólastarf sem byggir á virðingu og þar sem ríkir gleði

Virðing, gleði sköpun. Laugardaginn 13. febrúar stóð hópur áhugafólks um menntamál að Þjóðfundi um menntamál í húsnæði menntavísindasviðs, Háskóla Íslands. Á fundinn mætti á þriðja hundrað manns til að ræða um menntun barna á aldrinum 2- 16 ára....

ÞJÓÐFUNDUR UM MENNTAMÁL - VIRÐING - SKÖPUN - GLEÐI

Þjóðfundur um menntamál var settur kl 9.30í morgun, fundurinn byggir á hugmyndafræði og vinnubrögðum þjóðfundar 2009. Í morgun byrjaði fólk a setja niður gildi sem það telur að setja eigi í öndvegi menntunar á Íslandi. Gildin sem fólk telur mikilvægust í...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband