Í rassgatinu á sjálfum sér, segist hann vera slćmur

Ţessi fćrsla er sérstaklega skrifuđ fyrir Systu vinkonu mína. Hún fjallar nefnilega um afa okkar. Ţeir voru samferđamenn um tíma á Siglufirđi og virđist sem afi minn Kristján hafi fótbrotnađ og fengiđ gyllinćđ ofan í brotiđ. Lćknir hans var Steingrímur afi Systu. Honum hefur ţótt ţetta kómísk og sett saman eftirfarandi vísubrot.

Fóturinn á honum finnst mér er
fremur batadrćmur.
Í rassgatinu á sjálfum sér
segist hann vera slćmur.
__________________ 
Höfundur:
Steingrímur Einarsson, lćknir f.1894 - d.1941
Um höfund:
Steingrímur Eyfjörđ Einarsson var fćddur á Hömrum í Hrafnagilshreppi, Eyf. Fađir hans var Einar Jónsson bóndi í Myrkárdal og Rósa Lofsdóttir húsfr. s.st. Starfađi viđ lćkningar í Bandaríkjunum um tíma en sjúkrahúslćknir á Siglufirđi frá 1928 til dánardags.
Heimild:
Í vísnasafninu má finna fjölda vísa eftir Steingrím.
Tildrög:
Um Kristján Dýrfjörđ er fótbrotnađi og fékk líka gyllinćđabólgu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót B Guđmundsdóttir

Já hann afi minn var orđlagđur hagyrđingur og spéfugl.

Systa

Bergljót B Guđmundsdóttir, 6.8.2008 kl. 13:29

2 Smámynd: Bergţóra Jónsdóttir

Á ég ţá ekki ađ koma međ ţćr tvćr sem ég kann eftir Steingrím.  Systa mín, ţú hefur oft heyrt mig fara međ ţćr.  Sú fyrri er um vel ţekktan mann, Gunnar Schram á Akureyri, en hin er um strák sem var ađ hnýstast í bókhaldiđ í Síldarverksmiđjunum eđa Kaupfélaginu, og virđist - samkvćmt vísunni hafa veriđ lesblindur, nema ađ bókhaldarinn hafi veriđ svona illa skrifandi. Hann var alltént ađ reyna ađ stauta sig út úr ţví sem ţar stóđ, ţegar Steingrím bar ađ. Vísan ţarfnast útskýringa, sem koma á eftir.  Fyrst sú um Gunnar: Gengur fram um drambsins dammdólgur stramm en sálin gramm.Sér til skammar drekkur dramm,drullupramminn Gunnar Schramm.   Og ţá strákurinn í bókhaldinu: Marglit elti TalitasTilipus sig undan dróPilturinn á pappír las:píníngar í despíó. 

Skýringin:  Frú Margrét vćr nćst á eftir Karitas á listanum, Filipus dró pöntun til baka.  Pilturinn las á pappírinn:  Peningar í desember.

 

Og smá saga í viđbót.  Steingrímur Eyfjörđ tók á móti pabba mínum í september 1932.  Amma hafđi miklar áhyggjur af ţví ađ pabbi var međ eins og tvö horn úr höfđinu, (svona eins og sum nýfćdd börn eru), nema hvađ ömmu minni fannst ţetta ekki í lagi, og bar ţessar áhyggjur sínar í tal viđ doktorinn. 

Hann svarađi:

"Vertu alveg róleg Sigríđur mín, ţegar hann stćkkar, ţá tollir bara betur á honum hatturinn." 

Bergţóra Jónsdóttir, 6.8.2008 kl. 20:53

3 Smámynd: Bergţóra Jónsdóttir

Taka tvö:

Á ég ţá ekki ađ koma međ ţćr tvćr sem ég kann eftir Steingrím.  Systa mín, ţú hefur oft heyrt mig fara međ ţćr.  Sú fyrri er um vel ţekktan mann, Gunnar Schram á Akureyri, en hin er um strák sem var ađ hnýstast í bókhaldiđ í Síldarverksmiđjunum eđa Kaupfélaginu, og virđist - samkvćmt vísunni hafa veriđ lesblindur, nema ađ bókhaldarinn hafi veriđ svona illa skrifandi. Hann var alltént ađ reyna ađ stauta sig út úr ţví sem ţar stóđ, ţegar Steingrím bar ađ. Vísan ţarfnast útskýringa, sem koma á eftir. 

Fyrst sú um Gunnar: 

Gengur fram um drambsins damm

dólgur stramm en sálin gramm.

Sér til skammar drekkur dramm,

drullupramminn Gunnar Schramm.   

Og ţá strákurinn í bókhaldinu: 

Marglit elti Talitas

Tilipus sig undan dró

Pilturinn á pappír las:

píníngar í despíó. 

 

Skýringin:  Frú Margrét vćr nćst á eftir Karitas á listanum, Filipus dró pöntun til baka.  Pilturinn las á pappírinn:  Peningar í desember.

 

Og smá saga í viđbót.  Steingrímur Eyfjörđ tók á móti pabba mínum í september 1932.  Amma hafđi miklar áhyggjur af ţví ađ pabbi var međ eins og tvö horn úr höfđinu, (svona eins og sum nýfćdd börn eru), nema hvađ ömmu minni fannst ţetta ekki í lagi, og fćrđi ţessar áhyggjur sínar í tal viđ doktorinn. 

Hann svarađi:

"Vertu alveg róleg Sigríđur mín, ţegar hann stćkkar, ţá tollir bara betur á honum hatturinn."

Bergţóra Jónsdóttir, 6.8.2008 kl. 20:54

4 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Góđar Begga.

Kristín Dýrfjörđ, 6.8.2008 kl. 21:55

5 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Pant vera međ í ţessum Sigló hóp - pabbi minn var ţađan......góđur vinur Beggu

Annar spjallađi ég heilmikiđ viđ Jón Dýrfjörđ í afmćli bróđur míns í Bíó-kaffi í júní s.l. Bróđir minn heitir Gunnar og býr ásamt Sólveigu dótur Jóns á sambýli á Siglufirđi. Er ţađ fólk skilt ţér Kristín?

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 13.8.2008 kl. 08:58

6 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Jón er föđurbróđir minn, pabbi minn Birgir er Siglfirđingur, Ţorfinna í Hlíđ var amma mín. Og ţú mátt alveg vera međ í Sigló hóp. Sjálf tel ég mig nú ekki vera Siglfirđing, átti mín fyrstu barndómsár á Króknum. 

Kristín Dýrfjörđ, 13.8.2008 kl. 09:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband