ćvintýri í gönguferđ - eđa hversu ótrúlegar tilviljanir geta veriđ

veidi snćfells ág 07

Um hádegisbiliđ í dag segir Lilló viđ mig, “Kristín ţú hefur val um tvennt, ađ halda áfram ađ vinna í garđinum eđa skreppa međ á Snćfellsnes”. En ţar eru víst nokkur góđ vötn sem hćgt er ađ renna í. Mér fannst valiđ ekkert sérstaklega erfitt og valdi Snćfellsnesiđ enda fer garđurinn ekkert. Viđ keyrđum sem leiđ liggur upp ađ Baulárvallavatni. Ţar útbjó Lilló stöngina og dreif sig út í vatniđ á vađstígvélum. Ég aftur ákvađ ađ  líta ađeins til berja, blóma og fjallagrasa. Soldiđ fann ég af ađalbláberjum en ekki sá ég krćkiber eđa fjallagrös.  

Ég reika međ međfram vesturenda vatnsins, sá ţar dálaglegan foss sem ég vildi skođa nánar. Ţegar ég hafđi gengiđ nokkra stund sé ég fólk koma á móti mér. Er ţađ ţá ekki sjálfur forseti Alţingis og frú á gönguför um vatnaleiđina. Viđ tókum upp spjall um berjasprettu og höldum svo hvort sína leiđ. Ţau til norđurs og ég til suđurs. Innra međ mér hló ég og hugsađi hvađ örlögin geta stundum veriđ glettin. Ađ hitta einmitt ráđherra samgöngumála ţegar flugslysiđ var. Ráđherra sem okkur fannst ţví miđur ekki standa sig í ţví máli. Og ţađ í upphafi sjálfrar verslunarmannahelgarinnar. Hinnar árlegu áminningar minnar um hvernig lífiđ getur leikiđ okkur.

  

Ćtla svo ađ lokum ađ segja frá ţví ađ í vor hitti ég gamla skólasystur, mikla sjálfstćđiskonu af Snćfellsnesinu og hún sagđi mér ađ viđkomandi hefđi veriđ mjög góđur ráđherra fyrir nesiđ. Eins og ég reyndar reyndi líka í dag á góđum vegum og fáum einbreiđum brúm.

sólarlag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er bara međ ţađ ađ fara á Snćfellsnesiđ ađ leiđin frá Borgarnesi ađ vegamótum er bara svo hrikalega löng og ekkert skemmtileg. 

Ţorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráđ) 5.8.2007 kl. 00:12

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Ţetta er ekkert mál, fá ţér létta ţyrlu sem svífur međ ţig yfir flóann út á nesiđ ćgifagra. Er ţađ ekki alveg örugglega á valdi hvers íslensks međal-Jóns annars?

Ps. Gćtir samt átt á hćttu ađ nágrannarnir pirruđu sig á hávađanum en hvađ međ ţađ, lćtur ekki svoleiđis smámuni standa í vegi ţínum.

Kristín Dýrfjörđ, 5.8.2007 kl. 01:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband