Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Maðurinn sem veitti ríkisstjórninni náðarhöggið

Sturla Böðvarsson hefur ákveðið að láta af störfum á Alþingi. Honum hugnaðist ekki að vera ofurliði borinn í kosningu, sérstaklega vegna þess að hann vann störf sín svo vel. En auðvitað er undirliggjandi það viðhorf að sjálfstæðismenn eigi stól forseta....

"Plís" Katrín Jakobsdóttir viltu skoða þetta

Tiltektir, eru ordrur dagsins. Í mörg ár hef ég og fleiri leikskólakennarar velt fyrir okkur hvers vegna það ráðuneyti sem fer með málefni leikskólans hefur ekki starfandi sérfræðing á því svið, leikskólakennara. En það fer að nálgast áratuginn síðan að...

Hver verður arfur búsáhaldabyltingarinnar?

Kaflinn sem ég las í gær í anarkíræðunum er eftir Emmu Goodman frá 1924 og fjallar um hvers vegna byltingin í Rússlandi misheppnaðist. Aðalniðurstaða Emmu var meginbreyting stjórnarfarsins hefði fólgist í að að skipta um toppa, einu alræðisvaldi hafi í...

Af pólitískri hugmyndafræði unglingsáranna

Á mínum ungdómsárum las ég eins og ungu fólki er líkt töluvert um pólitík, það var anarkisminn sem átti hug minn og heillaði mig meira en aðrar stefnur. Ég svalg í mig frásagnir af Parísarkommúnum og þátttöku anarkista í borgarastyrjöldinni á Spáni. Það...

Nú þarf að skipta út liði

Á frægum fundi í Þjóðleikhúskjallaranum kom fram skýr krafa um endurnýjun í forystusveit Samfylkingarinnar. Þar var þeim tilmælum beint til núverandi þingmanna flokksins að gera okkur flokksfólki, þann greiða að draga sig í hlé. Kröfuna bar upp ung kona,...

Heimildamynd um kreppuna á Íslandi

Næstu daga verða fulltrúar sænska sjónvarpsins hér á ferð til að gera heimildarþátt um áhrif kreppunnar á Íslandi. Það er íslenskur þáttagerðarmaður Kristján Sigurjónsson, starfandi í Svíþjóð sem gerir þáttinn. Hann er að leita að viðmælendum, fólki sem...

Að vera í takt við tímann

Getur verið að sjálfstæðismenn hafa ekki hlustað á samfélagið undanfarnar vikur? Hafi ekki hlustað á kröfuna um að skoða viðteknar skilgreiningar sem hér hafa tíðkast á lýðræði. Að þeir hafi ekki heyrt umræðuna um að lýðræði sé meira en að meirihlutinn...

Að axla ábyrgð?

Björgvin segir af sér, ákveður seint um síðir að axla sitt og láta þær stofnanir sem undir hann féllu axla sitt. Kannski að hann hafi með þessu móti ætlað sér að höggva á ákveðinn hnút, gefa fordæmi sem hinn stjórnarflokkurinn verður að skoða. En hver...

Orka mótmælenda í nýjan farveg

Ég er ein þeirra sem hef staðið við Alþingishúsið og tekið þátt í friðsamlegum mótmælum. Nú er ljóst að mótmælendur hafa unnið áfangasigur, það er búið að ná fram kosningum og setja niður kjördag. Ríksisstjórnin er í raun fallin. Það er dagljóst að...

Í þjóðleikhúskjallaranum

Ég fór á fundinn í leikhúskjallaranum í kvöld. þegar ég nálgaðist leikhúsið heyrði ég óminn af mótmælunum. Hverfisgata var full og sundið að Landsbókasafninu líka. Ég stakk mér í gegn um hópinn og fékk að fara inn. Þar mættu mér lögreglumenn í fullum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband