Afmælisbarnið okkar hann Sturla

Já nú er Sturlubarnið orðið eins árs. Samt er eins og hann hafi verið hjá okkur, alltaf. Hann er það dásamlegasta í lífi okkar. Mikill persónuleiki og allgjör gullmoli. Síðastliðið ár hef ég fylgt þroskasögu hans á netinu. Skrifað um þau þroskaspor sem hann hefur tekið. Nú er hann byrjaður í leikskóla og og á spennandi mót við tækifæri hvers dags.  Hann er uppgövta heiminn á annan hátt en áður, gera sér enn betur grein fyrir eigin valdi og áhrifum. Hann er að kynnast jafnöldum og læra að deila lífi sínu með þeim. Hann er að nálgast þann aldur sem uppáhaldsorðið er NEI: Ég og afi óskum honum til hamingju með afmælið, við hlökkum til að hitta hann í kvöld, við hlökkum til að fylgjast með og kynnast honum betur.

 

   að drekka úr máli í  leikskólanum 

í leikskólanum
keyra kerru í Nóatúni
DSC01089
barnaafmæli sölva og baldursbarnaafmæli í fjölskyldunni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Til hamingju með litla ömmu prinsinn

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.9.2008 kl. 02:14

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Takk fyrir það.

Kristín Dýrfjörð, 25.9.2008 kl. 02:22

3 identicon

Innilega til hamingju með drenginn. Skilaðu rkveðju til þeirra í kvöld frá okkur.

kv frá Odense

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 05:01

4 identicon

Til haimgju með prinsinn

Svava Björg Mörk (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 06:39

5 Smámynd: Friðrik Þór Guðmundsson

Ég óska að sjálfsögðu piltinum Sturlu Þór innilega með afmælið (og útilega líka). Frá bræddu hjarta.

Eitt vil ég nefna.  "Hann er að nálgast þann aldur sem uppáhaldsorðið er NEI" segir færsluhöfundur, ömmuskinnið. Ég þekki fólk áöllum aldri hvers uppáhaldsorð er einmitt hið ofangreinda (Mér til verndar verð ég auðvitað að taka skýrt fram að ég á ekki við téð ömmuskinn).

Friðrik Þór Guðmundsson, 25.9.2008 kl. 12:06

6 identicon

Elsku afi og amma í Miðstræti

Jæja þá er gullmolinn okkar 1 árs og til hamingju með það. Hlökkum til að hitta ykkur í kvöld

afi og amma í Garðabæ

Pálína (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 13:47

7 identicon

Til hamingju með Sturlu barnið

kveðja frá Sítu og Hilmari

SÍta (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband