Frábærir foreldrar - frábær börn

 

      

Það var einu orði sagt frábært að fylgjast með samvinnu og leik barna og foreldra í Ráðhúsinu í Reykjavík í dag. Gleði og samvinna voru þau orð sem helst komu upp í hugann. Fullt af myndum hér.

   

  null null


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Kristín

Frábær hugmynd að bjóða upp á listasmiðju á vetrarhátíðinni

skemmtileg leið til þess að gera leikskólann sýnilegan

bestu kveðjur úr snjónum á Akureyri

Hanna Berglind (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 15:11

2 identicon

Við þökkum kærlega fyrir okkur, við áttum góðan dag saman í Ráðhúsinu á laugardaginn. Palla (6 ára) fannst skemmtilegast að borgarstjórinn myndi leyfa þetta í húsinu sínu og að byggja. Örnu (6 ára) fannst skemmtilegast á ljósaborðinu og með hvítusteinana. Halla (36 ára) fannst skemmtilegast að sjá hvað allir voru aktívir. Pálu (36 ára) fannst skemmtilegast að sjá hvað börnin báru mikla virðingu fyrir því sem búið var að gera og notfærðu sér það til að útfæra það sjálf í sinni sköpun. Við vonum öll að við fáum tækifæri til að upplifa þetta oftar.  Takk kærlega fyrir okkur. Pála

Pála Pálsd (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 17:30

3 Smámynd: Dagbjört Ásgeirsdóttir

Sæl Kristín.

Frábærar myndir, gaman að þetta hefur heppnast svona vel.

Kveðja, 

Dagbjört Ásgeirsdóttir, 10.2.2008 kl. 18:01

4 identicon

Margt gott kemur að norðan

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 19:54

5 identicon

Þetta eru yndislegar myndir og að vera þarna á föstudaginn var algjör töfraheimur þvílíkt yndi og börnin voru svo glöð og ánægð. Takk fyrir að gera þetta stelpur ég veit að þetta var mikil vinna en svo sannarlega þess virði.

Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband