Færsluflokkur: Dægurmál

Hvernig leti afvegaleiðir besta fólk

Ég er illa haldin af leti, sýki sem hrjáir mig með jöfnu millibili. Þessi leti mín lýsir sér í miklu framtaksleysi og gælum við algjörlega nytlausar iðjur. Ein þeirra er að blogga, önnur að lesa allt annað en það sem ég þarf að lesa. Í mörg ár hefur saga...

Lilló og Snati

Það er tvennt sem Lilló stenst ekki boð frá, börn og dýr. Þau þurfa ekki nema rétt að líta á hann og hann bráðnar og "hlýðir". Nú kom Snati í heimsókn, Snati, þrílita læðan sem Sturla átti, en varð að flytja í næsta hús. Ástæðan fyrir flutning var...

Guðdómleg Reykjavík

Er eitthvað betra fyrir sálina en að vaka eftir sólinni?

Svikin í tryggðum

Það er pínu skrítið hvernig allt getur lagst á eitt til að ergja mann. Ég hef einhverstaðar sagst vera aðdáandi ýmissa tækja sem ég tel sjálfri mér trú um að séu alveg nauðsynleg. Þegar synir mínir voru á unglingsárum tókst þeim oftar en ekki að fá mig...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband