Skráning skiptir máli

Frábćrt ađ sjá ţessa frétt. Fór og skođađi ţá dönsku. Vildi vita hverskonar skráningar ţeir vćru ađ rćđa um. Ţar er rćtt um ađ gera skráningu á uppeldisstarfinu. Ég hef sem betur fer ekki orđiđ vör viđ ađ hérlendis sé neikvćđ umrćđa um ţennan ţátt starfs leikskólakennara. Ţvert á móti tel ég ađ leikskólinn sé faglega mikils metinn í samfélaginu.   

 

Viđ Háskólann á Akureyri og í KHÍ er kennd uppeldisfrćđileg skráning (Pedagogic Documentation). Rannsóknir hafa sýnt ađ ţróun leikskólastarfs liggur ađ miklu í ţessari tegund skráninga. Hún styrkir leikskólakennara, hún sýnir ţeim hvernig börn nema og hvar styrkur ţeirra liggur. Ég hef í tveimur bloggum hér ađ neđan fjallađ um slíkar skráningar.

 

Listir og eđlisfrćđi í leikskólum - uppeldisfrćđileg skráning notuđ sem tćki til ađ lýsa ţví sem ţar gerđist  og svo blogađi ég um skráningar sem ţróunartćki.

 

Jafnframt er gaman ađ geta ţess ađ leikskólinn Fagrabrekka í Kópavogi sem starfar í anda Reggio Emilia fékk styrk úr ţróunarsjóđi leikskóla til ađ vinna úr skráningarverkefni sem náđi yfir heilt ár. Verkefni um fjögurra ára börn sem hönnuđu og saumuđu kjól frá grunni, (og ţađ sem er svo dásamlegt viđ skráningarnar er ađ á myndunum sést vel ađ ţetta er verk barnanna). Annar leikskóli sem hefur veriđ ađ skrá starfiđ sitt er leikskólinn Sćborg í Reykjavík en um starfiđ ţar var gerđ heimildarmynd í fyrra.

 

bleikt pasta

mbl.is Pappírsvinnan ekki til einskis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ţađ er svo sannarlega frábćrt ţegar vinna eins og ţessi skráning skilar sér međ sýnilegum hćtti. Ţađ er líka ánćgjulegt ađ sjá ađ leikskólabrautin í Háskólanum á Akureyri leggur áherslu á ţćtti í leikskólakennaranáminu sem stuđla ađ meiri hćfni leikskólakennara í hvers kyns ţróunarstarfi. Uppeldisfrćđileg skráning er greinilega ţáttur í ađ auka slíka hćfni og frábćrt ađ sjá ţessa áherslu í náminu ekki hvađ síst fyrir ţá sök  

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 6.6.2007 kl. 12:46

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

og hún er kennd bćđi leik og grunnskólabrautarnemunum okkar - en leikskólanemarnir verđa ađ nýta  ţessa ţekkingu í vettvangsnáminu og í fleiri kúrsum - svo sannarlega vona ég ađ ţađ skili sér í enn betri leikskólum.

Kristín Dýrfjörđ, 6.6.2007 kl. 13:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband