Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Sklarunardagur SARE

Starfsflk 13 leikskla mtti snemma laugardagsmorgun leiksklann Stekkjars Hafnarfiri til a verja deginum a ra um starfi sitt. a mtti til a kynna fyrir hvert ru hva a er a gera, hvernig a gangi og hvert a stefni, a mtti til a tala saman og til a lra saman.


Aspur sagi einn fyrirlesarinn mr a hn vru bin a vera alla vikuna a undirba erindi og a hefu veri afar lrdmsrkt. Hn hefi nota tkifri og fari yfir starfi, mta a sem r eru a gera vi frin. etta hafi styrkt hennar herslur og gert hana ruggari v sem hn er a gera. g held a sama megi segja um fleiri.


Einn leiksklakennari sagi vi mig me glei rddinni, Kristn mr finnst eins og g s kominn 20 r aftur tmann. Hn sagi veistu a dag fer maur ekki svo rstefnu a a s ekki fyrirtki t b sem heldur um allt, er strum htelum flottum slum. Stekkjarsi skiptum vi flki upp hpa, inn deildir, sumir fengu fn sti arir stu verri stlum. En llum virtist sama, v flk var uppteki af innihaldinu. g held a minning vimlanda mns hafi tengst grasrtarstarfinu og eirri grsku sem tti sr sta leiksklastarfinu fyrir 20 rum, egar runarsjur leikskla var nstofnaur, egar vi vorum a stofna flagi okkar. egar framhaldsnmi var a fara af sta. egar hver einasti fagfundur var svo vel sttur a frri komust a en vildu.


heimleiinni sagi Gurn Alda vi mig, etta hefi n geta misskilist etta me afturhvarfi, ef einhver ungur leiksklakennari ea starfsmaur hefi veri a hlusta. En af v a vi vorum bar virkar flagstrfum fyrir 20 rum vissum vi hva vikomandi var a fara.


Andinn Stekkjarsi laugardaginn minnti okkur fleiri ennan skemmtilega tma og g er viss um a vi eigum eftir a upplifa marga svona daga framtinni.

Nstu daga mun g reyna a finna tma til a skella inn myndum, gvona a a veri fyrr en seinna.

eir sem hinsvegar vilja skoa glrur Sigrar Jnsdttur, leiksklastjra Funaborg um a a svara brnum me ji 99% tilfella, geta smellt slina hr a nean.

http://funaborg.is/images/stories/Skjol/HagnytarUpplysingar/a_segja__jai_99__tilfella.pdf


Svei umsgn borgarinnar um menntunarfrumvarp kennara - afturhaldssemi og fordmar

Vonbrigi, vonbrigi, vonbrigi. Mr finnst umsgn borgarinnar bera vott um skort framsni leiksklamlum. Hvernig dettur flkinu hug a a urfi og eigi a gera arar menntunarkrfur til leiksklakennara en t.d grunnsklakennara? essi umsgn ber vott um a hrslu og hrslurur. Mr finnst hn byggja viringarleysi fyrir leiksklanum og v starfi sem er ar.

frumvarpinu er ekki gert r fyrir a takmarki nist1.2. og rr heldur a ageti teki lengri tma, a er gert r fyrir a eir sem tskrifist me 1 gru (B.ed prf)hafi starfsrttindi leiksklanumsem su vkjandi egar meistari skir um. Leyfi g mr jafnframt a benda eftirfarandiheimild 23 gr. frumvarpsins;

"Einstaklingar sem hafa loki bakkalrprfi svii uppeldis- og kennslufra, og arir eir sem hafa sambrilega menntun sem ntist til starfa leiksklum, skulu njta forgangs umfram ara vi rningu strf leiksklum samkvmt essari grein."

Mnnunarvandi leiksklanna- margttur

Mia vi mannfjldaspr m reikna me a fjlgun barna landinu standi sta ea jafnvel a eim fari fkkandi nstu ratugum. Mia vi uppbyggingu sem egar hefur tt sr sta leiksklum m tla a ekki urfi a byggja leikskla jafn miki og hratt og gert hefur veri undanfarin 10 r. En a skal lka bent a undanfarin 10 r hefur menntun og inntaka leiksklakennaranm ekki fylgt fjlgun leiksklarma. a er m.a. hluti af mnnunarvandanum fyrir utanstarfsastur leiksklum sem erumannskemmandi bi fyrir brn og starfsflk. g vi frnleg mrk um fermetra sem leia til marhttara vandamla.Rskasta(og stundum nskasta) jflag heimi hefur stappa brnuminn leikskla eins og sld var stappa tunnur hr ur fyrr. Allt af v a hn sr eftir eim peningum sem fer a byggja hs utan um brnin.

͠fyrsta sinn er lglegt a r faglrt flk - btt rttarstaa

Mr finnst borgin lka gleyma v a n er gert r fyrir fyrsta sinn a a s lglegta ra ara enleiksklakennara til starfa me brnum. Hluti af samkomulaginu um lgverndun og meistaragrunaera n er gert r fyrir a 2/3 hluti starfsmanna s leiksklakennarar og 1/3 faglrur.Veit g a stttarflg essa hpa fagna kvinu - enda lengi bei um a. Varandi lgverndun skiptir hn mli. t.d. er ekki hgt a bja upp kennslurttindanm til starfa leiksklumeins og gert er grunnsklum vegna skorts kvi um leyfisbrf og kennslurttindi. landinu starfa fleiri hundru manns sem gtu ntt sr slka nmslei en hn er eim loku nna. essi hpur horfir til lgverndunarlaganna.

a er rtt hj borginni a menntunarskortur leiksklakennara hefur ekki stai starfinu ar fyrir rifum, a hafa eir hinvegar sjlfir gert me pnlegum fjrhagstlunum.

af vef ruv

"Borgarr gagnrnir kennarafrumvarp

Borgarr Reykjavkur gerir alvarlegar athugasemdir vi rkisstjrnarfrumvarp til laga um rningu kennara og hafnar eirri meginbreytingu, sem bou er me frumvarpinu, a meistaragru s krafist til a geta kennt vi leikskla, grunnskla og framhaldsskla.

Borgarr segir umsgn sinni a frumvarpinu s tla a leysa af hlmi lg fr 1998 um lgverndun starfsheiti og starfsrttindum grunnsklakennara, framhaldssklakennara og sklastjra. Veigamikil breyting felist v a frumvarpi taki einnig til leiksklastigsins og boi a starfsheiti og starfsrttindi leiksklakennara og leiksklastjra v veri lgverndu.

frumvarpinu eru tarleg kvi um fyrirkomulag rninga, auglsingaskyldu, mat umsknum, rningarsamninga og uppsagnarfresti. Borgarr leggst eindregi gegn v a me essum htti s lgum kvei um atrii sem fyrst og fremst eigi heima kjarasamningum. Slk tarleg lagasetning stangist meal annars vi meginreglu sveitastjrnarlgum, ar sem segir a um starfskjr, rttindi og skyldur starfsmanna sveitarflaga fari eftir kvum kjarasamninga hverju sinni og/ea kvum rningarsamninga. frumvarpinu su kvi sem kvea um a leyfisbrf til ess a nota starfsheitin leiksklakennari, grunnsklakennari og framhaldssklakennari su skilyri fyrir rningu.
Sambrileg lagakvi ekkist hvorki um arar starfsstttir hj sveitarflgum n rum lgum sem kvea um lgverndun ea lggildingu tiltekinna starfsheita og/ea starfsrttinda. S lggjf sem frumvarpinu s tla a leysa af hlmi hafi veri sett til ess a tryggja a kennarar hldu llum rttindum snum vi a a grunnsklinn var frur fr rki til sveitarflaga. au rk eigi ekki vi n og annig ekkert sem kalli a um essa starfssttt gildi anna en arar starfsstttir sem vinna hj sveitarflgum. Hafi a ekki valdi erfileikum a slk kvi hafi ekki gilt um leiksklakennara.
eim lndum sem vi berum okkur helst saman vi, segir umsgn borgarrs, er hvergi ger krafa um meistararttindi vegna kennslu og uppeldis barna fr 0-5 ra aldurs. Akkilesarhllinn starfi leikskla Reykjavkurborgar er ekki menntunarskortur leiksklakennara heldur skortur menntuum kennurum. segir a fullt tilefni s til a hafa ungar hyggjur af v hvaa hrif lenging kennaranms muni hafa fyrir mnnun starfa leiksklum og grunnsklum. Htt s vi a einsleit krafa um meistaragru til a starfa leiksklum muni frekar fla fr hft starfsflk leikskla sem huga hefur a tryggja starfsryggi sitt og bta vi sig styttra nmi v skyni."


lglegt en silaust

g er ein eirra fjlmrgu Reykvkinga sem horfi beina tsendingu fr rhsinu. g var vitni a v egar mtmlin fru r bndunum. Fr upphafi tti e.t.v. ekki a kalla uppkomuna mtmli heldur opinberavandltingu. v flestum okkar hafi tt illa fari me lrislegan rtt borgarfulltra egar Villi lagist laf og af v er virist me lygar farateskinu, var etta ekki lglegur gjrningur. Eins og annar fyrrum samherji minn r plitk sagi, lglegt en silaust. Vilhjlmur situr upp me ann kaleik a vera dmdur af sgunni sem silaus plitkus.


g skil vel unga flki sem var misboi en a rttltir ekki dnaskap sem v miur rfir sndu. g var ekkert ofurkt a heyra rk eirra sem voru forsvari. En g get skili au. Hinsvegar leiist mr a heyra hvernig va er fjalla er um mtmlin. Aferafrin er vel ekkt og um lei og g s hva var a gerast pllunum, vissi g a v miur hfu essir rfu frt upp hendurnar sjlfstimnnum vopn hneykslunar og sjlfsrttltingar. etta er nefnilega sama aferarfrin og vi notum egar vi rum um unglingana okkar, a eru rfir sem haga sr e.t.v. illa en samflagi talar um agalausan skrl sem veri a koma bndum . g vona a unga flki sem tk tt mtmlunum hristi af sr essa umru og lri af henni. Afleiingin veri s a fjldi flks eigi eftir a sitja oft pllum nstu tv rin og sna vandltingu sna. Setja upp glan fyrirlitningarsvip gagnvart silausum plitkusum.


Mr lei illa a horfa laf pontu, g fann verulega til me manninum. Og g tla engum svo illt ea slkt sileysi a hafa haft a sem markmi a brjta manninn niur. Vntanlega og vonandi arf meira til, upp a hefur hann lka skila inn vottori.


En fari svo a lafur haldi ekki heilsu, g von a ni minnihlutinn leyfi Sjlfstisflokknum a stjrna til loka kjrtmabilsins. g skal viurkenna a g er me hroll vegna hinna nju valdhafa en mr finnst hvorki, borgarbum ea stofnunum ess bjandi upp riju stjrnina kjrtmabilinu. Minnihlutinn a greia atkvi me mlefnum og annars sitja hj. a sna hva hann er str. a a lta sjlfstimenn standa frammi fyrir kjsendum og svara fyrir verk sn nstu kosningum. g hef enga tr a hi frga gullfiskaminni ni tkum kjsendum. g held a nverandi meirihluti hafi undirrita plitska aftku sna.


Ingibjrg Kristleifsdttir - nr varaformaur Flagi leiksklakennara

Er me tvr hamingjuskir dagskrnni. Flagi leiksklakennara gerist a fyrsta sinn sgu flagsins eftir endurreisn esssem stttarflags fyrir 20 rum aa komu framtv frambo til varaformanns. Tvr mtar konur vildu leggja sig a hlutverk gu allra hinna a gta hagsmuna eirra og barnanna okkar. rslit voru afgerandi en samtmis annig a bar geta veri stoltar af. Ingibjrg Kristleifsdttir sem var kjrin varaformaur hlaut rm 54% atkva og Marta Dgg Sigurardttir fkk tplega 44%, atkva. g ska eim bum hjartanlega til hamingju.

Svo horfi g sjnvarp fr Alingi dag, ar var menntamlarherra a svara fyrirspurn um Hsklann Akureyri. Sagi meal annars a ein strsta tst HA vri hennar eigin heimbr, Hafnarfjrur. En ar er sklinn samstarfi vi fluga fjarkennslumist.

Meal eirra sem stigu stl er ung varaingkona Vinstri grnna r Norausturkjrdminu, Drleif Skjldal nemi vi leiksklabraut HA. En meal ess sem hn nefndi var r grarlegu breytingar sem hafa ori Akureyri leiksklamlum eftir tilkomu leiksklabrautarinnar ar. Fir geta stta af jafn mikilli mnnun fagflks leiksklum eins og Akureyrarbr, mealtali er um 70% mean landsmealtali er nrri 40%. etta m rekja beint til HA. g vil nota tkifri og akka varaingkonunni ungu a beina kastljsinu a gleilegum frttum af leiksklum. Til hamingju me a nota a tkifri sem r gefst til a koma mlefnum barna framfri.

Frttir af Reggio hpnum

a er helst frttum a SARE stendur fyrir sklarunardegi nsta laugardag Stekkjarsi Hafnarfiri. ar kemur saman starfsflk leikskla sem starfar anda Reggio Emilia um 150 manns. Starfsflki tlar sjlft a vera me allar smijur og mlstofur, tlar a kynna fyrir hvort ru hva a er a gera, hvernig og hversvegna. Vi hlkkum auvita ll miki til. a skemmir ekki fyrir a vi erum a fagna styrk Reykjavkurborgar til okkar. En hann fengum vi til a koma upp mist fyrir endurntanlegan efnivi. Vi veljum a kalla hana ReMda -skapandi efnisveita. Svona hfui llum hinum veitunum. Og hugmyndin er s sama a vera leiari, dreifikerfi fyrir efnivi til leikskla, en jafnframt a veita efnivi vitku fr fyrirtkjum og stofnunum.

Vi erum lka langt komin me a skipuleggja ReMdu rstefnu vor og nmskei tengslum vi a. annig a SARE er mjg flugt ekki hafi heyrst miki fr v akkrat nna.

Fstudaginn og laugardaginn 8. og 9. febrar verur vsindasmija Rhsinu Reykjavk sem verur opin llum. A henni stendur jnustumist Miborgar og Hla samvinnu vi leiksklabraut Hsklans Akureyri. ar gefast brnum og foreldrum tkifri til a taka saman tt skemmtilegum verkefnum sem tengjast byggingum, ljsi og skugga. g er fullu vi a undirba ennan atbur. Allir kring um mig eru a safna efnivi til a byggja r, pabbi a sma ljsabor. Stofnanir borgarinnar leggja lka sitt af mrkum, morgun tlum vi Gurn Alda (sem er fulltri jnustumistvarinnar verkinu, upphafsmaur ess og s sem platai mig me) a heimskja skgrktina en eir eru meal eirra sem eru a taka saman efnivi.

Svo er a Sturlubarni

er komi a frttapistli vikunnar. Tottenham vann Arsenal fyrsta sinn fjlda ra og hr var mikill fgnuur. Sturlubarni var vistatt og tk fagnaarltunum af mikilli stillingu. Hann gladdist lka me okkur kvld yfir handboltaliinu, sem eru auvita strkarnir okkar nna.Hann heillai lka vinkonur mmu sinnar uppr sknumme brosi og hltri alveg anga til a hann fr a hskla me skeifu og allt, sndi af mikilli snilld hva lungun eru kraftmikil.Og gtu rr leiksklakennarar sem eru allar lka mmur ekkert gert til a hugga.

elsku afi
Sturlubarni er a vera 4ra mnaa, hann fr sna fyrstu gngufer vagninum daginn sem Tjarnarkvartettinn myndai meirihluta borginni. Fr sinn fyrsta blaamannafund. Vi samfylkingarflk glddumst yfir stjrnarskiptum borginni . g hef n ekki s ea skynja jafn almenna glei hj sjlfstisflki n. Enda erfitt egar margir virast sammla Jhanni Haukssyni blaamanni sem lkti Sjlfstiflokknum borginni vi dpdlera sklavelli. eir reyna vi alla og n svo venjulega eim sem eru ekki sterkastir svellinu. Ekki fleiri or um a bili.

 munninn
stan fyrir a g fr a ra um borgina er etta me fyrstu vagnafer Sturlubarnsins. Mr finnst lka eins og g hafi alltaf ekkt Sturlubarni. Samt er hann rtt remur vikum eldri en frfarandi meirihluti. Og hann er binn a lra og gera svo tal margt essum tma. Halda hfi, uppgtva sr hendur og tr, lra a velta sr milli hlia og af maga yfir bak, hjala, halda athygli, hann er byrjaur ungbarnasundi, binn a f RS og leiinni til tlanda fyrsta sinn, binn a f sinn eigin passa. Hann er bin a lengjast um 16 sentmetra og meira en tvfalda fingaryngd sna. Honum finnst gaman egar afi spilar kulele og slafn. Og lka egar amma er a reyna mis hefbundin leikfng me honum. Tm tveggja ltra flaska me litrku sellfani innan , er trlega hugaver og fir lka grip og samhfingu handa og fta. a er nefnilega gott a krkja tnum utan um hana, auveldar a stra henni a munninum. En eitt aalrannsknartki Sturlubarnsins er einmitt munnurinn. Sturlubarni er lka me sitt eigi skap, miklu meira en pabbinn og mamman geta stta af, segja au. Hann getur grenja eins og ljn og hlegi innilega og er bara islegur.

 maga

Heimasktsmt

etta er snilldar leikfltta hj lafi F. Magnssyni og miklu dpri en menn almennt virastra. g held a etta s djphugsu og mjg venjuleg leikfltta. Snn hefnd, tilreidd kld. Sumir eiga verr skili en arir og kannski vinur minn Villi mest. Leikflttan getur liti svona t.

  1. lafur er gufair ns R-lista samstarfs, nr ar a komast inn hljum sem honum var neita um egar R -listinn var enn vi vld. fkk hann a dsa ti hj bi meirihluta og minnihluta. Stund endurgjalds er komin.
  2. Villi hittir laf og skynjar a hann er ekki alveg glaur hinum nja R-lista. hann sr leik bori og bur lafi upp dans.
  3. lafur heldur Villa volgum, en ltur samtmis frttast a a s veri a bja sig.
  4. Villi tapar klinu og bur allt, me ea n, mlefna D-listans. Villi hefur ekki hugmynd uma lafur er a sla, ekki fyrr en of seint.
  5. lafur er orinn borgarstjri, kemur snum hjartans mlum a n vera sjlfstismenn a vinna a eim. Vera jnar lafs, jnar sem vallt eru me a sver hangandi yfir a me litlum fyrirvara s hgt a hrifsa af eim vldin.
  6. lafur veit sem er a hans dagar plitk eru hvort e er taldir eftir nstu kosningar, en arflei hans (flugvllur og Laugavegur) mun lifa.
  7. Villi er binn lii hans Villa er bi, borgarbar munu refsa eim nstu kosningum. Innrei eirra landsmlin verur yrnum str ef au anna bor treysta sr lei. Eftir etta vera au aldrei meira en mereiasveinar plitk
  8. Sannkalla heimasktsmt hj Villa og D- listann

g efast um a Sjlfstisflokkurinn eigi eftir a fagna essum gjrningi egar fram skir. Allt sem eir hafa hinga til tali sr til tekna og stta sig af (hvort sem a hefur n veri rtt) er n falli. Hefndarorstinn var flokkshollustunni yfirsterkari.


mbl.is Vrur fagnar njum meirihluta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er ekki rotu - bara bis

g fkk upphringingu dag, vikomandi vinkona var bara a tkka hvort g vri ekki lfs, hafi ekki tala vi mig viku og ekkert s blogginu. g erlifandi og vi ga heilsu. morgun hefst hins vegar kennsla oghana arf a undirba.Sit hr n ogtb glrur. fyrra kva g a sleppa glrunum og flytja fyrirlestrana. Nemarnir voru eins og vngbrotnir fuglar og alls ekki akkltir kvalara snum.rtt fyrir a g talai fyrirlestrana inn hljglrur var a ekki ng.Ftt virist koma sta fyrir vel massaar power point glrur.

Bkin sem gbyrjaa kennaheitir v skemmtilega nafni DoingFoucalt in early chidhood studies og er eftir stralska frikonu Glendu MacNaughton, inngangi bkarinnar stendur a markmi hennar s a:

byggja upp ekkingu leiksklafrum sem styur a daglegt lif me brnum leiksklum s byggt sifri og lri. Henni er tla a hjlpa nemum a bera kennsl plitska ferla, ar sem einni tegund ekkingar leiksklafrum er raa forgang umfram ara.

Sem dmi varPiaget lengi vel alsrandi sem fulltri hinar rttu kenningar, nnur kenning sem tti upp pallbor stjrnvalda hinum vestrna heimi var kenning Bolwby um getengsl.koa er hvernig hn var ntt til a stra konum af vinnumarkai og inn heimilin. Hrlendis varkenninginkllu murafrkslukenningin. bkinni er hvatt til grundunarum hver velur, hvaa ekking er ntt og framleidd. Fyrir hverja og hver hagnist helst.

Annars er a helst af mr a frtta a gr var g me mnum sklasystrum r framhaldsnmi stjrnun. Hittumst vi me mkum rlegu ramtaboi.Rddum umdagskr rsins sem er auvita tilbin fyrir utansmatrii eins oghvert a halda jn me mkum. Lagt var til a r frum vi tilegu t gusgrna nttruna en samt nlgt golfvelli. Kom ljs a msir hpnum eiga "skuldahala"(nyri sem g lri gr),ru nafni tjaldvagnea fellihsi. Sumir eiga lka appelsnugul Belgjagerartjld. Arir eins og undirritu lagi til a tjalda vri nlgtbstum sem leigir vru t til eirra sem ekki eru veikir fyrirtjaldlfi.

Vi fengum annars tapas rtti a sna og stum vi borhaldi marga klukkutma og skemmtum okkur vel.


Rota jlin

Tmum gls og glejum lund
gusti um norurplinn.
a er vani a vaka stund
vi a rota jlin.
(Stefn Stefnsson fr Mskgum Bkkum)
essi vsa er eftir Skagfiring nokkurn sem lsir ar eim si a rota jlin rettndanum. a gerum vi lka minni fjlskyldu. Aallega held g n a vi hfum haldi siinn vegna ess a mamma afmli. egar vi mttum Skeifuna dag var hn bin a tba veislubor r llum afgngum jlanna og meiru til. Vi mttum ll til a glejast me henni og kla vmbina svona ur en lagt verur tak rsins. Brur mnir mttu a venju me rakettur og blys. Held a strstukkurnar sem eir sprengdu hafi veri str vi vottavlar. Brn msumaldri skemmtu sr vi a skjta uppen vi hin ltum ngja a horfa t um stofugluggann.
Vi rifjuum lka upp r sku okkar rettndaglei Krknum, egar lfadrottning og lfakngur komu hestakerru rettndabrennu Flunum. egar flk safnaist ar samanog sng St g t tunglsljsi og fleiri lg.
J vi rotuum jlin me glsibrag ekki hafi veri vaka lengur a skagfirskum si - enda fylgir vst eim sia f sr oggulti tna og morgun er vinnudagur.

Gleileg a mestu en lka nkvm frtt

svo a g glejist yfir v a enginn hafi ltist af vldu flugslyss sustu rum slenskri vl, og fagni llu sem bendi til aukins ryggis flugi, ver g a gera athugasemd vi frttaflutning Morgunblasins af skrslu RNF.

"Ekki hefur ori banaslys slensku loftfari sustu rin og fr rinu 1998 til 2006 var eitt banaslys slenskri flugvl, ri 2000."

ri 2000 var eitt mannsktt flugslys, frst Skerjafiri faregavlme6 manneskjum (en frttinni er etta matreitt eins og eitt banaslys). Vegna Skerjafjararslyssins ltustsex manneskjur ar affjrar innan vi slahring fr slysinu.

skrsluRNF er sagt a 4 hafi ltist og tveir lifa slasair (bls. 64). eir tveir sem lifu af slysi kk s bjrgunarflki og slensku heilbrigiskerfi ltust bir innan vi r fr slysinu af vldum meisla sem eir uru fyrir. Sonur minn Sturla r, ann 1. janar 2001 (samkvmt dnarvottori vegna meisla af vldum slyssins) og vinur hans Jn Brkur ann 16. jn 2001.


mbl.is Ekki banaslys flugi fr rinu 2000
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband