Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Er a frttnmt?

Held a a su afar fir Samfylkingunni sem ekki styja Jhnnu, bi sem formanns og forstisrherraefni. Mr hefi hinsvegar tt frttnmt ef hann hefi ekki stutt hana.


mbl.is Dagur styur Jhnnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hugvsindaing

Hugvsindaing er hafi. ar er margt hugavert dagskr. tla a skreppa morgun og hlusta nokkur erindi. Hvet sem flesta til a skoa dagskrna. Lenti gr skemmtilegri samru um hugmyndirMary Wollstonekraft, eins fyrsta femnistans. Bi anarkistar og ssalistar vilja eigna sr hana. Hn er eins og Lilja sem allir vildu kvei hafa. En eru a ekki rlg margra frumkvla og hugsua?Hef ur minnst ltillega hana, en kannski eiga uppeldishugmyndir hennar alveg skili eins og eitt blogg fr mr. Til dmis hugmyndir hennar um hlutverk og mikilvgi jafningjahpsins.


Hring eftir hring

kvikur hrafn

g rakst alveg hreint frbra bk um daginn. Hfundurinn, hn Elfa Lilja Gsladttir gefur hana t sjlf og lt ekki prenta nema 500 eintk. annig a a er um a gera a tryggja sr eintak sem fyrst.Bkin er essleg a hverleikskli verur a eignast sitt eintak ogallir metnaarfullir leiksklakennarar lka. Hn a vera hluti a eim verkfrum sem vi tkum me okkur milli staa.

egar g var 1. rs nemi 1984 Hlarenda byrjai g a safna mna sng-, lja- og ulumppu. Elstu blin eru ljsritu svona glansandi svartslettan ljsritunarpappr. Sumt er handskrifa og anna ljsrita betri vlar seinna. g hef alla ta veriakklt fyrir safni mitt og a hefur bst me runum. dag ermappan dregin fram egar Sturla kemur hr heimskn og g arf a rifja upp leiksklalgin og textana.a er alveg trlegt hva lgin sitjalengi manni. Sumar ulur kanng lka jafnvel nna og .Enda ulur vallt veri miklu upphaldi hj mr.

ar sem g vann lengstumhfum vi ann httinn ,a hn Systa leiksklakennari sem bi var lagviss og kunni a lesa ntur, sng inn splur fyrir okkur. Svo hlustuum vi kaffitmunum og pikkuum upp laglnuna. Bkin hennarElfu byggir a hluta smu hugmynd.Lgin eru ll spilu pan svo flk geti pikka upp laglnur.

g ba Elfu um a senda mr upplsingar um bkina og fkk mefylgjandi skjal sem g hvet sem flesta til a kynna sr. Mikill metnaur er lagur allan frgang bkarinnar. Hn er yfirgripsmikill og byggir mikilli fjlbreytni.g hvet sem flesta leiksklakennara a bka sig nmskei og kaupa bkina. a tla g a gera.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Horfum til himins

g er alin upp vi a horfa til himins og skyggnast eftir fuglum, helst ttum vi a bera kennsl, sama tti vi grjt og plntur, sfellt ahorfa ofan jrina. skuheimilinu var alltaf til gur sjnauki og egar vi ttum bl var hann stasettur honum. Sjlf hef g mlda ngju a skoa fugla, plntur og steina. g geri mitt besta til a koma eim huga yfirtil nstu kynslar og held mr takist bara gtlega upp. Undanfari hef g lka veri a leika mr a v a mla fugla, aallega samt krumma, hann er nefnilega svo miklu upphaldi hj Sturlu og g fr a mla fyrir hann krummamyndir.

Vefur eins og vefurinn Djpavogier frbr kennslutki bi fyrir fullorna og brn, hann spilar lka svo einstaklega vel saman me vefnum um fugla slands. A lokum g er endalega akklt v ga flki sem hefur lagt tma og vinnu a koma essum vefum saman fyrir mig og ig.


mbl.is Fuglavefur hlaut Frumkvulinn 2009
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Framfaraskref hj borginni

tmum gris samflaginu rkti kreppa leiksklum landsins. Kreppa sem byggi v a varla fkkst flk til a vinna ar. Leiksklinn var mist ntma farandverkamanna sem komu og fru eftir hentugleika. a starfsflk lleikskla sem myndai hryggjarstykki starfinu var oft ori ansi langreytt egar a sumri kom, a flk hefi gjarnan egi sumarlokun.Hva brnin sem mttu ba vi stugleika starfsflks veturog sumar. tma grisins ttu allir a jna viskiptalfinu. Lka brnin. mrg r hefur flag leiksklakennara hvatt til ess a leiksklum landsins s lokahluta sumarsins. Vi a myndist tiltekin upphafs og lokapunktur starfinu, a sumarlokun jni leiksklanum og starfsemi hans.

egar Reykjarvkurlistinn tk upp v snum tma a hafa opi sumarlangt Reykjavk var g ein eirra sem var mjg stt, m.a.vegna ess aleiksklarnir fengu engar hkkanir fjrhagstluntil a halda ti sumaropnum. Okkur var sagt fullum fetum a etta kostai ekkert. En auvita kostai etta heilmiki og hafu verulega hrif til verri vegar rekstur margra leikskla. N er lokun lei til sparnaar.

Mr finnst samt merkilegast a frttin er alfari skrifu t fr eirri hugmynd a leiksklinn s fyrst og fremst jnustufyrirtki. Meira a segja fyrirsgnin endurspeglar a mat. Hn er skrifu eins og sumarlokunn s neikv run. ar er g aldeilis sammla.g tel etta vera framfaraskref hj borginni og vona a sem flest nnur sveitarflg fari smu lei.


mbl.is urfa a laga sig a sumarlokun leikskla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Taka sig af markai

a er ori skp langt san g hef blogga, g hef meira segja velt fyrir mr a loka blogginu mnu alfari. Taka a af markai eins og sagt er fjrmlaheiminum. Svo staldra g vi og kvea ba aeins sj hvort skrif-andinn fari n ekki a gagntaka mig n. a er ekki eins og ekki s r ngu a velja til a hafa skoun og fjalla um.

Plitkin hefur veri afar fjrug. En samt valdi mr vonbrigum.g tti von a fleiri og sterkari kanddatar gfu kost sr hj Samf hr Reykjavk.Finnst hblva a urfayfirhfu a kjsa Reykjavk norur.Velti fyrir mr hvort gneyist kannski til a skila auu (svo get g nttrlega strika t ansi marga hef gegn um tina stundum gert a svona til a fria samviskuna). a er slm tilfinning a geta ekki tala fyrir flokknum snum.a er slm tilfinning a hafa vari hann t yfir grf og daua haust, vilja gefa honum tkifri en uppgvta svo a a var misnota. a er slm tilfinning a sitja uppi me.

J, a er hgt a blogga um plitkina. N stendur Samfylkingin frammi fyrirformannavali. Margir sj Dag sem framtarforingja g er ekki eins viss. essa daga tel g a best fri v a Jhanna gefi kost sr. Hn mitt atkvi sem er nnokku sagt. g a nefnilega til a vera nokku plitskt langrkinn og tti lengi erfitt me a fyrirgefa Jhnnu a sem g kalla afr a leiksklanum. a var fyrir langa lngu um 1990. Held reyndar a hn hafi bara haft svona slma rgjafa.En t sgu tla g ekki a fara hr.

Svo gti g blogga um Sturlu, hann er auvita ekkert nema frbr. g skrapp bkamarkainn um daginn og keypti nokkrar bkur handa barninu. Meal ess alfribk um rnfugla tlu 8 -11 ralesendum. Eins og g vissi er hn egar upphaldi hj 18 mnaa barninu. Hann flettir henni fram og til baka og bendir alla fuglana. Hann snir mr hvernig a gera kl og grpur um handarbaki mr. Mli er a hann er gagntekinn af fuglum, srstaklega krummum og bendir hvar sem hann sr . bkum, ti nttrunni, g kva a ta undir etta hugaml hans. Kenna honum a skoa bkur me essum upphaldsdrum hans, fuglum.a er lka til skemmtilegur vefur me fuglum slands, myndum og myndbandsbrotum, vi skoum hannstundum.a er gaman a segja fr a hann kemurme stru bkina um rnfuglana sem hann getur varla haldi , til okkar ogsegir, lesa.

Um helgina frum vi Lill me Sturlu fertugsafmli, ar var spila filu. Fyrst spiluu litlu frndur hans fallega filurnar snar og svo tku proffarnir vi. Systir og mgur hennar mgkonu minnar. Sturla sat fltumbeinum glfinu og hlustai au mellum lkamanum. Svo klappai hann eftir hvert lag. Hann var lka svo heppinn a au leyfu honum a strjka filuboganum eftir strengjunum.

Hann er skemmtilegum aldri drengurinn svo ng vri hgt a blogga um a (g held nttrulega a ll brn su skemmtilegum aldri en a er anna ml).

g hef lka veri smenntunarprgrammi sustu vikurnar,teki tt a skipuleggja njan leikskla sem er aopna. g hef lrtmiki a v ga flki og b spennt eftir a f a fylgjast me v ra starfi sitt nstu vikurnar.

Jja tli a s ekki gott a enda hr, taka inn rija skammtinn af fkkalyfjunum og ofnmislyfjunum jafnvel koma sr koju.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband