Leikskóli á útsölu

Ţegar veriđ er ađ rćđa leikskólamál heyrist gjarnan hvađ hann sér dýr fyrir samfélagiđ. Ađ sveitarfélög hafi bara ekki kost á ađ gera betur en ţau gera. Í leikskólum hefur hins vegar boriđ viđ ađ fólk sé orđiđ ţreytt á sínum vinnuađstćđum t.d. í nýjum tölum frá RannUng ţar sem m.a. streita á međal leikskólakennara var rannsökuđ. Viđ vitum ađ allir ţurftu ađ herđa ólar eftir hrun líka ţeir sem höfđu ekkert hagnast á góđćrinu og voru bara međ nokkuđ herta ól. En meira ţurfti til.

Alvarleg stađa í Reykjavík

Í Reykjavík var fariđ út í hrađar sameiningar leikskóla og dregiđ úr t.d. afleysingum. Leikskólakennarastéttin fékk ađ heyra hvađ hún hefđi ţađ gott og nú ćtti ađ taka á. Stöđur sem styrktu leikskólann faglega og gáfu oft reyndum og vel menntuđum leikskólakennurum fćri á ađ ţróa sig á sínu sérsviđi (verkefnastjórastöđur) voru lagđar af, ţćr voru bruđl. Neysluhléiđ í Reykjavík var ađ mestu tekiđ af leikskólakennurum. Víđa hefur veriđ erfitt ađ komast í undirbúning á dagvinnutíma. Framlag til yfirvinnu hefur minnkađ, í borginni ríkti um tíma yfirvinnu- og ráđningarbann. Leikskólakennarar njóta ekki lengur forgangs međ börn sín í leikskóla, ţađ merkir ađ ţeir eru lengur heima í foreldraorlofi og eđa ţeir fćra sig til sveitarfélaga ţar sem forgangur ríkir, eins og í Kópavog. Stađa ađstođarleikskólastjóra hefur breyst og víđa ađ ţeim saumađ, ţeim hefur fćkkađ og dregiđ úr starfi ţeirra utan deilda. Allir í leikskólanum hafa hlaupiđ hrađar, sumir vegna ţess ađ ţeir trúđu ţví ađ leikskólinn vćri svona dýr og mikil áţján fyrir skattgreiđendur. Ađ hann vćri lúxsus.

Dýr leikskóli

Allt hefur ţetta veriđ gert til ađ spara vegna ţess ađ leikskólinn er svo dýr fyrir samfélagiđ. En hvađ kemur í ljós. Í nýjum tölum frá borginni kemur í ljós ađ leikskólinn er á ÚTSÖLU. Ađ hver klukkutími í grunnskóla er um 60% dýrari en klukkustund í leikskóla. Ađ hvert leikskólabarn kostar 824 kr. á klukkutímann en hvert grunnskólabarn 1335 kr. á klukkutímann. Ţađ kemur í ljós ađ međ 6- 15 ára börnum eru fleiri stöđugildi en fyrir börn í leikskóla ţar sem börn eru frá 18 mánađa til 5 ára. (Hér ćtla ég ekki ađ fara í klassískan samanburđ á fermetrum fyrir börn í leikskólum og grunnskólum sem eru leikskólanum mjög í óhag). Stundum ţegar rćtt er um mismuna á dreifingu á fjármagni milli leikskóla er boriđ viđ jafnrćđisreglu, hvađ međ jafnrćđi á milli barna á mismunandi aldursskeiđum?

Ţjónustustofnun

Foreldrar kvarta stundum undan ţví ađ leikskólinn sé ekki nógu mikil ţjónustustofnun samt eru starfsdagar ţar eru 235 en í grunnskólanum 180, leikskólinn er opinn 11.1 mánuđi en grunnskólinn 5,76 mánuđi. Hvert barn er 1996 tíma í leikskóla á ári en 998 tíma í grunnskóla. Til ađ skila fullri vinnuskyldu ţarf hver launamađur ađ skila 1800 vinnuskyldustundum og lágmarks orlof er 196 vinnuskyldustundir. 100% vinna og sumarorlof er sambćrilegt međalviđveru BARNS Á ÁRI Í LEIKSKÓLUM. Svo er kvartađ undan skilningsleysi leikskólans viđ foreldra og atvinnulíf. Ţađ er ljóst ađ leikskólakennarar hafa ekki nema brot af undirbúning grunnskólakennara, til ađ undirbúa nćrri tvöţúsund klukkutíma fyrir börn. Starfsađstćđur ţeirra til ađ sinna ţessum undirbúningi er líka mun lakari fyrir utan almennt starfsumhverfi.

Ef ég vćri leikskólakennari í Reykjavík vćri ég öskuill. Nú fer í hönd fjárhagsáćtlanagerđ, vonandi sjá pólitíkusar ađ ţeir hafa höggiđ of lengi og of fast í sama knérum. Leikskólinn er ekki ÚTSÖLUVARA.

Ađ lokum hér er ekki ćtlunin ađ gera lítiđ úr grunnskólanum ađeins ađ benda á samanburđinn og hversu óhagstćđur hann er leikskólanum. Og ţó svo hér sé fjallađ um borgina eru tölur sennilega sambćrilegar fyrir önnur sveitarfélög.

Erindi og glćrur Kristínar Egilsdóttur fjármálastjóra mennta- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar.

Svona bjartsýnismoli - ţrátt fyrir ţessar ađstćđur hitti ég dag eftir dag leikskólakennara sem elska starfiđ sitt sem gćtu ekki hugsađ sér ađ gera neitt annađ sem eru skuldbundnir börnunum og faginu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Kristín góđur pistill hjá ţér.

Ég tók ţátt í umrćđunum hér í Kópavogi fyrir hrun, ţegar vöntun var á starfsfólki í leikskólanna bćđi faglega menntađa og ófaglćrt starfsfólk. Ţetta var leyst međ leiđréttingum en einnig međ ţví ađ starfsfólk leiksólanna fékk ákveđin fríđindi međ eigin börn. Ţegar oddviti Samfylkingarinnar Guđríđur Arnardóttir tók viđ ţá voru ţessi fríđindi tekin af og jafnframt ţví hótađ ađ hćgt vćri ađ láta kanna hvort ţessi fríđindi hafi veriđ gefin upp til skatt. Ósvífnara geta stjórnmálamenn vart veriđ. 

Fć síđan stöđuna reglulega úr Reykjavík frá  fagmenntuđu vinafólki. Framganga nú verandi meirihluta í Borginni er leikskólum ekki hagstćđ.

Ein af fagmenntuđu reynsluboltunum sagđi: ,,Ég held ađ ţađ  hái séttinni, hvađ hún er tengd einum stjórnmálaflokki Samfylkingunni. Forráđamenn okkar hafa sem betur fer látiđ í sér heyra undanfarin ár og náđ ađ rétta hlut okkar all nokkuđ. Ţegar Samfylkingin er viđ völd og skerđir okkur umfram ađra, tísta forráđamennirnr."

Sigurđur Ţorsteinsson, 9.10.2012 kl. 07:25

2 identicon

tímabćr umrćđa og vel gert Kristín!

Ţađ sóttu á hugann vangaveltur um réttindi barna og jafnrćđisreglur í ţessu samhengi. Ung börn hafa lágstemmda rödd og fáir sem tala fyrir ţeirra munn. Ţađ gerir Kristín og takk fyrir ţađ. Ţjóđin ćtti öll ađ vilja veg barna sinna sem mestan og gefa ţeim ţađ allra besta inn í framtíđina en sú er ţví miđur ekki raunin í öllum tilvikum. Ég velti oft fyrir mér vinnuađstćđum ungra barna, ţau fá lítiđ húsrými, eru mörg saman í litlum stofum, langan vinnudag (međ fáa, verkefnum hlađna kennara). líklega myndu fáir foreldrar, stjórnmálamenn eđa fullorđnir almennt ţegjandi láta yfir sig ganga ţćr ađstćđur sem börn (og leikskólakennarar) búa viđ í vinnunni sinni. Svo leiđa rannsóknir í ljós ađ ţađ heyrist of mikiđ í börnum (í ţröngu, yfirfullu rýmunum) og ţá ţarf ađ finna leiđir til ađ ţagga niđur í ţeim í stađ ţess ađ búa ţeim ađstćđur ţar sem hćgt er ađ leika sér, hafa gaman og hafa hátt inn á milli. Börn eiga ađ heyrast! Börn eiga rétt á plássi til ađ hreyfa sig og leika leiki sem taka pláss, ţau ţurfa á ţví ađ halda ađ geta eflt hreyfiţroskann. Ţau ćttu ađ geta teygt úr sér og snúiđ sér í hringi án ţess ađ stíga á önnur börn eđa detta um ţau. Ég er ţess líka fullviss ađ agamál eru í beinum tengslum viđ ţrengsli. Ţar sem er ţröngt er líklegra ađ árekstrar eigi sér stađ, eđa hvađ? Mín vegna mćtti byggja ódýrari hús og gefa í stađinn börnum meira rými, rými sem ţau ţurfa og ćttu ađ eiga rétt á. Mín vegna mćtti ţrífa ögn sjaldnar og gefa leikskólakennurum fleiri tćkifćri til undirbúnings og mín vegna mćtti svo sannarlega skera af yfirbyggingar og fjölga fólki sem er á gólfinu međ börnunum. Ég velti fyrri mér hversvegna forgangsröđin er á skjön og umrćđan ţar sem hún er. Hversvegna?

Anna Elísa (IP-tala skráđ) 9.10.2012 kl. 15:12

3 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Ég er reyndar ekki sammála um ađ ţađ sé stéttinni neitt til trafala ađ í henni er fólk sem er í Samfylkingunni. Ég er jafn ófeimin viđ ađ gagnrýna ţau verk sem annarra og er ég  ein ţeirra sem ţar er flokksbundin. Mér finnst stundum ađrir vera međ Samfylkinguna meira á heilanum en viđ sem ţar erum.

Kristín Dýrfjörđ, 9.10.2012 kl. 20:00

4 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Takk Anna Elísa tek undir hvert orđ.

Kristín Dýrfjörđ, 13.10.2012 kl. 20:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband