Bloggfrslur mnaarins, september 2008

mmur og afar merkilegt flk

Hrra fyrir okkur mmum og fum. Eins og eir sem lesa bloggi mitt vita hef g blogga af miklum m um barnabarni og rannsknir hans. ar sem g hef sannarlega noti ess a vera amma en leiinni horft og upplifa me augum leiksklakennarans. En ef g sn mr a frttinni sem essi frsla er hengd vivil g nota tkifriog benda a stralu eru leiksklar ekki jafnalgengir og hrlendis og ekki var bara tt vi mmur og afa heldur ara merkilega einstaklinga lfi ungra barna. frttinni segir nefnilega:

Samkvmt niurstum knnunarinnar eru brn aldrinum 3 til 19 mnaa fljtari a lra hlutina komi fleiri a umnnun eirra en foreldrar eirra en flestum tilfellum mun vera um afa og mmur eirra a ra.

stralu er a e.t.v. algengast en hr er essu a hluta ruvsi fari. Hr eru brn hj dagmmmum og leiksklum. g vil leiinniminna eldra blogg um hrif flagslega stu roska barna.


mbl.is Afi og amma mikilvg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lifrabuff er mli

g las ana sltursala hafi fari af sta me trukki haust. Va heimilum eftir a vera rngt bi og flk arf asna hagsni matarinnkaupum. ar sem g var leiksklastjri var einn rttur rum vinslli bi hj brnum og starfsflki, a var lifrabuff me brnni ssu, raukli og kartflum/kartflums og steiktum lauk og kannski rabbbarasultu. Matrskonurnar okkar voru snillingar a elda fyrirtaks lifrabuff fyrir yfir 200 manns og a er ekki ltt verk.g held reyndar a lifrabuff s enn va vinslt leiksklum.a var ekki bara a lifrabuffi hafi veri drt heldur er a fyrirtaks jrngjafi. g held a lifur ea lifrabuff einu sinni viku s bara hi besta ml.

Hr er uppskrift af lifrabuffi sem hljmar svipa og s sem rskonurnar sborg geru.

Tvr lifur (mealstrar)3-4 hrar kartflursm hveitism mjlk (ca 3/4 dl)1 tsk pipar 3 tsk salt 4 laukar (getur lka veri fnt a henda eggi me til a binda saman deigi). Hakki saman matarvinnsluvl. Mti frekar unn buff (svona eins og hamborgara) og steiki pnnu vi gan hita. Gott a henda lrviarlaufi pnnuna (til a f gott brag ssuna). Gott a klra steikingu ofninum ( mean i eru a malla ssuna pnnunni). ar sem g veit a fleirum en mr finnst gaman a leika me krydd, bendi g a prufa sig fram me hvtlauk, koriander, engifer og fleira og fleira. bon appetit.

Sturla

Sturla kom heimskn dag, hann kom me foreldrunum a horfa ftbolta. Sturla fr n fljtlega t vagn og svaf ar af sr megni af ftboltanum. g held reyndar a honum hafi veri sltt sama. egar hann kom inn dundai hann sr me dti sitt, dsalokin eru enn vinsl og svo eru n af tknilegum stum alla vega hsggn hr stofunni, m.a. forlta skpur me hmruu gleri hurum. a er gaman a opna skpinn og skoa gegn um gleri, j ea bara opna skpinn. Sturla fkk lka brau me blberjasultu og osti. Braui fr upp hann en osturinn glfi.

Svo kom afiheim og bjart bros frist yfirSturlu. Hann fr beint fangi afa (hann fkk varla nitil a heyra rslitin boltanum sem voru reyndar miur gleileg fyrir Tottenham). Sturla benti kvei tt a fatahenginu. Afi fr me hann upp a v og lt hann hafa derhfu. a var n ekki a sem Sturla vildi. Hann benti bara aftur, og a var alveg ljst hva, hann var a benda bla tigallann sinn. Svo rttum vi honum hann og hann reyndi strax a byrja a troa sr . N var ori nokku ljst hva barni vildi. Hann vildi t. Vi kvum a a vri lka einmitt a sem vi vildum gera me honum. Svo afinn og amman drifu sig tift og lgu af sta niur a tjrn. tluum a lta eftir nokkrum kisum leiinni. r eru nefnilega alltaf jafnvinslar.

Sturla fkk a labba parta r leiinni. Afi hafi gefi honum steinbt roi sem hann nagai af fergju. g hlt kannski a fnykurinn yri til ess a allir ketti hverfisins mundu trtla eftir okkur. a var n ekki raunin, en vi sum alla vega einn. Inn milli fkkSturla a hvla litlu beinin og vera fangi afa.

Amma tk a sjlfsgu myndavlina me. Enda finnst henni frekar skemmtilegt a taka myndir af piltunum snum. Hinsvegar komst amma a v egar tjrnina var komi a batteri vri bi. egar vi vorum bin a gefa ndum, gsum og tveimur frekum mvaungum tltu vi sem l lei 10-11 Austurstrti. Sturla vildi reyndar f a komast tlvuna hj afgreislustlkunni en var haldi fr, ekki honum til ngju. bakaleiinni skouum vi hinn svinsla vegg barnanna. Vegg sem er miki augnayndi miborginni. Vi stoppuum lka sm vi Stlakot Bkhlustg og ar fkk Sturla a leika og rannsaka heiminn ltillega.

DSC01259DSC01273DSC01274

DSC01275DSC01280DSC01284


Neyarlegt fyrir ryggisfyrirtki

g var a velta fyrir mr hversu brfnir jfarnir eru, Securitas er nefnilega nsta hsi vi Bang&Olufsson (Sumla 21 og sumla 23). Svolti neyarlegt fyrir Securitas.
mbl.is Brotist inn hj Bang&Olufssen
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hverjum er a a kenna a leiksklakennarar skjast ekki eftir a starfa hjallaleiksklum?

g er a undirba fyrirlestur um ytra mat, hluti af v er a lesa r skrslur sem til eru opinberlega um ytra mat leiksklum. Njasta skrslan er um hjallaleiksklann sa Garab. Matsailar virast um margt nokku ngir me starfsemina en eir gera lka fjlda athugasemda. a sem st n kannski einna mest mr vi fyrsta lestur er umfjllun um "skort" leiksklakennurum hjallasklum og mgulegar stur ess. Reyndar hefi g kosi a betur vri gert grein fyrir msum ttum skrslunni, eins og samsetningu starfmannahpsins, treikninga barngildum og fleira.

skrslunni segir:

Leiksklastjri og framkvmdastjri Hjallastefnunnar segja lgt hlutfall leiksklakennara m.a. skrast af v a eir ski frekar a vinna me eldri brnum. Allir fimm ra kennarar sa fylgdu brnunum eldribarna starfi egar a hfst hausti 2003 og ar eru alltaf allir hpstjrar fagmenntair, auk ess sem astur vinnumarkai hafi veri sklunum hag. hafi a eflaust hrif a Kennarahskli slands sendi sjaldan nema til Hjallastefnunnar. Undir etta tku leiksklakennarar sem rtt var vi en ein eirra hafi nmi snu rvegis stt um a komast starfsjlfun til Hjallastefnunnar en veri synja. A sgn framkvmdastjra vill Hjallastefnan hafa fjlbreytni starfsmannahpnum.

Hins vegar kemur annarstaar fram skrslunni a faglru flki ( skrslunni er ekki gerur greinarmunur hvort a vikomandi er leiksklakennari ea hefur annarskonar fagmenntun hsklastigi) hefur fkka r v a vera rmlega 50% starfsmanna a vera 35% milli ranna 2006 og 2007 (landsmealtal sama hps er um 40%). Hr verur Kennarahsklanum vart kennt um. Mr finnst lka vera umhugsunarvert a skrsluhfundar velja a taka or eins leiksklakennarans sem sagist hafa rvegis stt um a komast hjallaskla en ekki fengi. g veit a hfuborgarsvinu er fjlmargir leiksklar sem sjaldan ea aldrei f leiksklakennaranema. KH, setti a sem skilyri fyrir mgum rum a fingarkennarar eirra hefu loki kvenum nmskeium sem eir bja upp , n veit g ekki hva margir hjallakennarar hafa loki v nmskeii ea hvort reglan er enn gildi eftir a ntt fyrirkomulag vettvangsnmi var teki upp.Leiksklar hfuborgarsvinu er lka um 150 en a er mun fleiri en eir nemar sem eru vettvangsnmi hverjum tma essu svi. Vegna essa dreifast nemar mjg misjafnlega. a er auvita algjr arfi af mr a vera a svara fyrir KH (nja menntavsindasvi H) au eru fullfr um a. Svo m vera titlatog mr en nm vettvangi er ekki eiginleg starfsjlfun, heldur er a m.a. hugsa til a nemar kynnist og fi tkifri til a tengja saman msar kenningar sem eir hafa veri a fara og hagntingu eirra vettvangi.

Kannski a hfundar skrslunnar hitti sjlfir naglann hfui um stu ess a fa leiksklakennara s a finna sum. En skrslunni segir:

Starfslsingar Hjallastefnunnar eru a mati skrsluhfunda nokku venjulegar a v leyti a ar er ekki veri a lsa byrg og verksvii hvers starfs leiksklanum heldur er um a ra mjg tarlegar leibeiningar og vinnuferli um hugmyndafri og allt starf leiksklum Hjallastefnunnar. Starfslsingarnar virka v bi sem stefnumtun og tarleg starfsmannahandbk. ... Hfundar spyrja sig hvort svo tarlegar lsingar og ferli geti haft hrif hvers konar starfsflk rst til sklans.

Er a mat skrsluhfunda a stefnumtun leiksklans s strt milgt fr Hjallastefnunni og starfsmenn komi ar ekki ngjanlega a faglegri umru og run. Nmskr Hjallastefnunnar er a mati hfunda fremur uppeldiskenning og lsingar starfinu en sklanmskr. ar a auki eru tengsl nmskr Hjallastefnunnar vi aalnmskr leikskla ekki ngjanlega rkstudd.

Getur veri a arna s e.t.v. a finna hluta af stunni, a faglegt frelsi sem leiksklakennarar hafa flestir tali mikilvgt s ekki eins miki innan hjallastefnunnar og annarstaar.

Mr finnst kvei byrgarleysi hj skrsluhfundum a taka undir sakanir Hjallastefnunnar hendi KH, hefi tali a etta vri atrii sem eir hefu sjlfir geta afla sr upplsinga um rttmti hj yfirmanni leiksklakennaranmsins KH. En skrslunni segja hfundar:

Leiksklar hafa undanfrnum misserum tt miklum erfileikum me a manna strf vegna enslu vinnumarkai. sar eru ar engin undantekning. vitlum kom fram, a a a Kennarahskli slands sendi fa nema til Hjallastefnuskla, geti haft ar hrif. Undir etta taka skrsluhfundar en reynsla eirra segir a oft rst starfsflk stai sem a hefur kynnst nmi snu. v er beint til runeytis menntamla a skoa stur essa.

g saknai ess lka skrslunni a ar heyrast ekki raddir barnanna. eirra rdd er ekki hluti af mati starfinu. a hefi mtt gera msan htt me hpvitlum og me v a gera vettvangslsingar, bija au um a teikna tiltekna tti ea leika og svo framvegis. tttaka barnanna mati er anda Aalnmskr leikskla og samrmi vi kvi Barnasttmla Sameinuu janna ar sem gert er r fyrir tttku barna bi nmskrrger og mati.

A lokum velti g fyrir mr hvernig geti stai v a runeyti menntaml kvei a rstafa eim litlu fjrmunum sem rlega eru tlairtil mats leiksklastarfitil a gera ttekt leiksklum smu stefnunnar. En mr er kunnugt um a nstunni er vntanleg skrsla um mat leiksklanum Hjalla Hafnarfiri og sasta skrsla undan skrslunni um sa sem unnin var fyrir runeyti fjallai einmitt um hjallaleiksklann s. g hlt a velta fyrir mr hvort a runeyti s srstaklega hyggjufullt um essa stefnu.

Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Allur gur arkitektr lekur

g rakst afar hugavera grein eftirvar Hararsonarkitekt um byggingaskaa. Greininfjallar um hluta af doktorsrannskn hans vi hsklann rndheimi.a sem vakti srstakan huga hj mr var aferafrin, en hj rum vekja niurstur og umfjllunarefni sjlfsagt meiri huga.

Greinin ber hi skemmtilega nafn; Allur gur arkitektr lekur, nnur skemmtileg tilvitnun erstt til eins merkasta arkitekts Bandarkjanna Frank Loyd Wright." Ef aki lekur ekki hefur arkitektinn ekki veri ngjanlega skapandi".Frank Loyd Wrighthefur vallt veri srstku upphaldi hj mr vegnatengsla hans vileiksklahreyfinguna Bandarkjunumfyrir aldamtinntjnhundru.En1876 fr mamma hans rstefnu ar sem m.a. var veri a kynna uppeldisfri Frbels. Hn keypti handa Frank litla frbelkubba.Hann notai alla vi til a leysa og hugsa um vandaml sem snru at.d. jafnvgi. Frank Loyd Wright safninu Chicago er hgt a sj kubbasetti hans.

En greinina eftir var erhr a finna.


mbl.is Skortur gastjrnun mannvirkjager veldur mistkum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afmlisbarni okkar hann Sturla

J n er Sturlubarni ori eins rs. Samt er eins og hann hafi veri hj okkur, alltaf. Hann er a dsamlegasta lfi okkar. Mikill persnuleiki og allgjr gullmoli. Sastlii r hef g fylgt roskasgu hans netinu. Skrifa um au roskaspor sem hann hefur teki. N er hann byrjaur leikskla ogog spennandi mt vi tkifri hvers dags.Hann eruppgvta heiminn annan htt en ur, gera sr enn betur grein fyrir eigin valdi og hrifum.Hann er a kynnast jafnldum og lra a deila lfi snu me eim. Hann er a nlgast ann aldur sem upphaldsori er NEI: g og afi skum honum til hamingju me afmli, vi hlkkum til a hitta hann kvld, vi hlkkum til a fylgjast me og kynnast honum betur.

a drekka r mli   leiksklanum

 leiksklanum
keyra kerru  Natni
DSC01089
barnaafmli slva og baldursbarnaafmli  fjlskyldunni

2 tonn af sandi fll eldhsglfi dag

Glfin hsinu okkar hafa veri svolti mishtt. Vi mlum hallan hva fara margir tkallar undir skpaftur til a stilla af. held a meti s6 tkallar. N er sem sagt veri a laga etta hluta barinnar. Meal ess sem gert var dag var a taka milliborin r loftinu (til a styrkja bitana) og niur komu nokkur tonn af sandi. Enginn tti von llum essum sandi sem hefur svo smogi allstaar. Af essum tpu 30 fermetrum sem eldhsi er komu minnst2 tonn af sandi. Hsi var byggt 1902-1903 ogsandurinn var var allurborin me handafli. Hann jnai eim tilgangi avera hljeinangrun.Hann hefur lka jnav hlutverki gtlega enntlum vi a taka upp lttari efni, steinullina og gifsa allt eftir.Mr var hugsa til verkamannanna sem unnu verki snum tma, til hestanna. a verur eiginlega a segjast eins og er a nverandi standi ltur eldhsi t skelfilega t.

eldhsi mitteldhsi mitt

eldhsi mittlitaprufur hehe

eldhsi mitteldhsi mitt


Hrekur Bnus litlu bina r hverfinu?

kvld skrapp g bina, til kaupmannsins horninu. a var lga loftinu, g skynjai hana um lei og g kom inn. a var nokku mannmargt binni,flkr hverfinu mnu. Sumum var mikiniur fyrir. a hefur nefnilega frst a Bnuss a flytja nstu gtu, hs Inaarmannaflagsins Hallveigarstg. binni frtti g a Ji Bnus hafi sst taka t hsni, arkitekt Bnus hafi veri ar ferog aBnus s bi a segja upp hsninu Kjrgari."Og hva eigum vi a gera? Geta barsamtkin ekki beitt sr? Hva me aukna umfer og blastavandri?"Um etta var rtt,j,flkinu r hverfinu var miki niur fyrir.

Kaupmaurinn horninu hefur jna okkur dyggilega ll essi r. ar er opi fr 10-10/362, flk er reikning og a rabbar saman binni, a rabbar vi afgreisluflki. Bin okkar er litla flagsmistin hverfinu. En getur hn lifa me Bnus 2 mntna fjarlg? g vona a, g mun halda fram a versla ar og a munu margir arir gera. Vi urfum litlar bir hverfi okkar, bir eins og kaupmanninn horninu sem gefa lfinu borginni lit, skapar fjlbreytileika mannlfi. g fer stundum Bnus, kaupi oftmagnvrur ar, en megni kaupum vihj kaupmanninum horninu.g vona a okkur gefist fram tkifri til ess. Einn viskiptavinurinn sagi eitthva lei a a vri nstum eins gott fyrir kaupmennina a htta strax eins og a lta murka hgt r sr lfi.


Fimmeyringur og blakassafjalir

Fyrsti dagur strframkvmdanna er liinn. N er b afjarlgjagmlu eldhsinnrttinguna, rfa vegginn milli eldhs og sjnvarpsherbergis.Panellinn sem settur var fyrir tpum 30 rum er horfinn.Smiirnir horfu undran egar eir uppgtvuu a hsi er ekki einangra og held g enn meira egar g sagi eim a a hefur aldrei veri kalt. eir fundu kassafjl inn einum veggnum,merkt Reykjavk, etta var fjlafflutningskassa, kannski hefur a veriEimskip sem fluttiinn. Var til ess a g tti nokkrum samrum vi smiinasem eru fr hinum msufyrrum austantjaldsrkjum um vruskiptasamninga. rddi meira a segja aeins um gamla hverfi mitt Blesugrfina, ar voru flest hs bygg r svona fjlum upp r strinu. Vi fundum msa peninga en merkilegastur er sennilega fimmeyringur fr 1946. Geymi hann og set kannski inn vegg aftur.

Vi erum bin a kvea a lta taka stigann sem er upp nstu h, hann er jafngamall hsinu og g er pnu me maganum yfir a lta hann fara Sorpu. En hva gerir maur annars vi 105 ra trstiga? Vi notum hann nna aallega sem bkahillur og skgeymslu.En a eftir a birta mjg anddyrinu ogltta v egar stiginn er farinn. anga til bum vi eins og ga hirinum, allt ofan llu. Annars koma svona gamlir gripir oft a gum notum pabbi og mamma eiga yfir 50 ra tveggjahellu eldavl me ofni. Vlin er san au bjuggu gjhsunum Hafnarfiri einhvertma um mija sustu ld. Vi erum a hugsa um a f hana lnaa. mgulegt a gerast of miklir styrktarailar skyndibitastaanna.

morgun hendi g inn myndum af herligheitunum.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband