Orđsporiđ 2013

Á Degi leikskólans ţann 6. febrúar ákváđu félög leikskólakennara ađ veita viđurkenningu fyrir störf í ţágu leikskólans og leikskólabarna. Ég, Margrét Pála og Súđavíkurhreppur fengum ţann heiđur ađ hljóta orđsporiđ í fyrsta sinn. Viđ Magga Pála fyrir ađ halda á lofti umrćđu um leikskólann í fjölmiđlum og Súđarvíkurhreppur fyrir ţađ hugrekki ađ bjóđa upp á gjaldfrjálsan leikskóla fyrir öll börn. Til ţess ţurfti pólitískt hugrekki og er Súđarvíkurhreppur vel ađ viđurkenningunni komiđ.

Ég er félögunum innilega ţakklát fyrir ţetta framtak og fyrir viđurkenninguna. Viđ Magga Pála deilum ástríđu fyrir leikskólanum og starfi hans ţó svo ađ viđ séum ekki sammála um leiđir ađ markmiđum. Viđ erum ađ ég held báđar leikskólakennarar fram í fingurgóma.

Ég ákvađ ađ bjóđa Sturlu barnabarni mínu ađ vera viđstaddur međ mér, ekki síst vegna ţess ađ um hans ţroskaskref hef margt og mikiđ ritađ. Hann hefur veriđ mér innblástur og ađ fylgjast međ ţroska hans og námi međ augum ömmunnar og leikskólakennara hefur skipt mig miklu máli.  

Viđ Sturla

orđspor sturla
orđspori
Ţeir sem hlutu viđurkenningu ásamt ráđherra, formönnum félaga leikskólakennara og formanni kynningarnefndar félaganna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband