Bloggfrslur mnaarins, aprl 2012

Slta naflastrenginn

Eftir mikla umhugsun kva g a setja upp mna eigin heimasu, halda blogginu fyrir hina plitsku hli sjlfri mr en sunni fyrir a sem snr beint a leiksklastarfi. Hr blogginu tla g t.d. a hafa skoun sameiningarmlum leikskla, plitskum kvrunum um fkkun fermetra, um stjrnml sinni vustu mynd,forsetakosningar ef s gllinn er mr og hvaeina.

vefnum eiga a birtast greinastubbar um allt mrgulegt sem snr a leiksklastarfi, hugmyndafrilega sem hagntt. Me t og tma vona g a vefurinn vaxi og veri flugur hugmyndabanki. Mest af v sem ar er a finna nnahef g skrifa en vonast til ess framtinni a arir lji mr hugsun og skrif.

Vefurinn minn fkk heit Laupur. Laupur er auvita tilvsun hrafnshreiur en fyrir mig er tenginginn lka a fyrir lngu egar vi Gurn Alda (mn helsta samverkakona) vorum a velta fyrir okkur slensku heiti efnisveitur fyrir leikskla kom hn me ori Laupur. Vi vldum a ekki, vegna ess a laupur er e.t.v. meira safn en veita og eli efnisveitu er a vera mist og a vera farvegur en ekki endapunktur. Hinsvegar hefur laupurinn fylgt okkur og egar g var a kvea nafn vefinn, kva g a nta essa gmlu hugmynd.

eirsem hafa huga geta liti vefinn hann m finna www.laupur.is


skirnar ba hjartanu

Nlega heyri g samru tveggja barna, hann fjgurra og hlfsrs og hn tveimur rum eldri. Yngra barni fr a ra um skirnar snar. r byggju hjartanu sagi a, og egar hjarta hvlir sig nttunni og sefur hvla skirnar sig og sofa lka. Og egar maur deyr er maur ekki lengur til og eru skirnar heldur ekki til. Eldra barni hlustai me athygli og sagi svo "j og svo ltur gu skirnar rtast". Yngra barni horfi streygt a eldra og spuri svo "hva er gu?"

Vel a merkja yngra barni er vel verseraur englum og himnarki, en gu hefur einhvernvegin alveg fari fram hj.


Einhverfudagurinn er dagurinn hans Spencers rs

a er dagur einhverfra dag. okkar fjlskyldu er ungur maur me einhverfu, hann elskar tiveru og hreyfingu, en lka tlvur og Disneymyndir. Hann hefur frbrt jafnvgi og er gur lnuskautum og skum, en lka a synda. Hann hleypur eins og vindurinn, og vi m og msandi eftir honum. Hann getur nefnilega "gufa" uppefsamferaflki er ekki vakandi. Hann elskar a heimskja Space Needel og situr lngum stundum sama sta, horfir gegn um smu rimlana bta sigla fyrir utan borgina. Pabbi hans mtorhjl og a sitja aftan og eysast umhverfisPuget sound er eitt a skemmtilegasta sem hann veit. egar hann var yngri undi hann lngum stundum vi a spila eigin tnlist hljmbor.

Hann er lngu vaxinn okkur upp yfir hfu og egar vi hittumst kreistir hann okkur fast. Hann er kominn me skeggbrodda og pabbi hans hjlpar honum a raka sturtunni. Hann er kresinn mat og vill alls ekki bora allt. Hann er slginn harfisk.

Vikulega hittum vi hann skype og vill a a vi Lill sitjum bi fyrir framan tlvuna, ef g er ekki komin, heyristme hans srstku rdd og herslum,KriStin, KrisStin. skypesegjum vi honum a vi elskum hann og hann snir okkur myndirnar sem hann er a teikna.Hann or en fyrir okkur virka au oftast samhengislaus. En ekki alltaf og hann endar alltaf samtlin vi okkur me vi a segja a hann elski okkur.

Stundum ylur hann upp romsur og hann kann heilar bmyndir utan a. Nlega varhann a gera alla vitlausa me v a ylja upp eintmar talnarunur. Svo fann pabbi hans t a hann var binn a umsna stafrfinu. Hann var a stafa heilar setningar. Hann er ls og skrifandi og hann er reiknishaus.

Pabbi hans sagi kennurunum fr a Spencer vri raun a tj sig me tlunum. Hann er bekk me fleiri krkkum me einhverfu, dag einn var hann a bora nefi. Kennarinn skrifai upp tflu me tlustfum, Spencer httu a bora nefi. Og uppskar skran hltur.

Spencer rhefur auga lf okkar sustu 16 r og vi elskum hann skilyrislaust.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband