Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Frjsemi

Nttrulega verur a ska flki til hamingju me a vera svona barnvnt og frjsamt. g er lka alveghandviss um a au tkju opnum rmum leiksklamenningu eins og er hrlendis. En frjsemi hefur fleiri hliar og g er tla a nota tkifri til a minna slenska foreldra og afa og mmur a morgun laugardag og sunnudag er opin Hafnarfiri vegum tveggja leikskla ar, Skapandi efnisveita. ar sem foreldrar og brn geta gert trlega hluti saman. Veri frjsm annan htt. g hvet flesta til a lta vi. Opnunartmi er fr 9.30 til 16 ba dagana og Skapandi efnisveitan er lfaskeii 115.

Skapandi Efnisveita

Hr fyrir nean eru nokkrar frslur um Skapandi efnisveituna.


mbl.is Jolie orin lttari
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Handsluum hsni

morgun handsluum vi a a hafa hsni lfaskeii alla vega mnu vibt fyrr Skapandi efnisveituna. g held a okkur hafi mest langa til a gala af glei. N arf hinsvegar a finna t r v hvernig a manna og skipuleggja mnuinn. a er auvita ekki hgt a leggja leiksklana tvo a leggja til flk fram. En vi finnum t r v. ar sem vilji er fyrir hendi ar er hgt a finna lausnir.Eitt er vst vi finnum r.

g hvet alla til a gera sr fer Fjrinn morgun og lta vi efnisveitunni, fara me brn og barnabrn. Njta ess a skapa og uppgtva saman. Sj gleina semfylgir.

skapandi efnisveita og akureyri mai 2008 201skapandi efnisveita og akureyri mai 2008 197100 7312100 7061100 7031


Fljgandi vlmenni og ftboltavllur fyrir bangsa

Er hgt a blogga n ess a minnast skjlftann, g var efnisveitunni Hafnarfiri egar jrin byrjai a ntra, ar hristist margt en ekkert sem fr fer. Ja nema lestrarhesturinn, hann fr haus. Var hugsa til systurdttur minnar Selfossi me rj ltil brn. Allt lagi me au. Ba timburhsi steyptum grunni sem oldi skjlftann vel.

Annars varhpur r Lkjarskla nlega farinn fr okkur r SKAPANDI EFNISVEITUNNI egar skpin dundu yfir.g lt fylgja me nokkrar myndir af v sem au voru a gera, og svo tvr skrningar, nnur fr dag og hin fr gr. nnur er af Skarphni a byggja ftboltavll fyrir bangsann sinn. Skarphin er 7 ra. Hin er af Hrappi byggja vlmenni sem flgur og hlustar tnlist, Hrappur er 6 ra. Mr finnst bar skrningarnar sna hva brn eru klr og sj mguleika ar sem vi sjum kannski bara takmarkanir. Bir sgust lka vilja koma aftur. Vonandi f eir tkifri til ess. Vonandi fr Skapandi efnisveitan a standa.

Sem fyrr ver g a lsa adun minni eim mgnuu leiksklakennurum sem hafa lagt ntt vi ntan dag til a gera efnisveituna a veruleika. Stelpur Stekkjarsi og Hlarbergi, bi sem eru efnisveitunni og hinir sem eru leiksklunum og leggja sig aukavinnu til a hinar geti sinnt essu, i eru einu ori sagt frbrar. Gun, Svanhildur, Michelle, Gubjrg, Edda Lilja i eru hetjur.

Ps. Er annars nstum gaflari,g er fdd Slvangi, tti heima Vesturbraut, tti afa Sklaskeii og langafa Brunnstg. Svo kannski a afmli Hafnarfjarar s lka afmli mitt heheh.

100 7301Ftboltavllur fyrir bangsa

Flugvlarennibraut100 7309

100 7303Morgunverarbakki handa mmmu

image005Efni

geimstinni 100 7307

Hr a nean m sj tvr skrningar


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Vntingar dagsins

g tri a a s gur dagur framundan.Fyrst mun g setja fyrstu rstefnuna okkarReggio hugaflksins upp Kenn.ar vera nokkrir fyrirlestrar um hugmyndafriskapandi starfs. Eftir hdegi vera san fjldi smija ar sem unni verur me, a tlgaog sma leikfng, a ba tilalla vega hluti r gmlum heimilistkjum og tlvum,vi tlum einfaldlega a nota og endurnota smu hluti aftur og aftur. Gefa eim ntt lf og tilgang.

Hafnarfiri lfaskeii 115 opnar klukkan 10 og munu nokkrir hpar leiksklabarna koma og nta sr Skapandi efnisveituna sem Stekkjars og Hlarberg hafa komi sr upp. g var ar allan grdag. Vi vorum ar me nmskei fyrir um 40 leiksklakennara (SARE). Hendi inn nokkrum myndum vi tkifri.

g hvet sem flesta til a kkja inn og skoa. gr fengum vi fjlda gesta, flki hverfinu sem var forviti um a sem gangi var, brn og foreldrar sem vildu vita hva vri um a vera.Og svo nokkra sem geru sr srstaka fertil okkar.lta ekki a grobba en sameiginleg upplifun flestra var STRKOSTLEGT, a opnaist mrgum nr heimur.

Hj mr hafa undafarnir dagar veri frekar langir, ftur 6 sofa 1 en a er samtlti ml a halda fram einfaldlega vegna ess a verkefni er svo skemmtilegt.

Ver reyndar a viurkenna a eftir a hafa stai vaktina allan grdag seint fram kvld, fkk g Lill til a skutla mr Skeifu til foreldrana til a skja greinar garinn eirra. taldi mig ekki vera ngu ruggan blstjra me augun nokku stjrf. Blinn er nna fullur af ilmandi ntsprungnu birki sem fara svii Kenn. Er betra til.


Opnun Skapandi efnisveitu Hafnarfiri

Fyrsti dagur Skapandi efnisveitunnar er a renna enda. Hefur veri alveg hreint frbr. Utan ess hva g er bin a vera utan vi mig og gleyma hinu og essu. Sem hefur ori til ess a g er bin a fara nokkrar aukaferir Fjrinn.

Alda leiksklastjri Stekkjarsi setti opnai skapandi efnisveituna formlega a vistddum gestum. Hn akkai nefndinni, bnum og fyrirtkjum sem hafa styrkt r me efni krlega fyrir. Meal eirra eru tveir danskir srfringar skapandi efnisveitum, r Karin Eskesen og Rita Willum. r voru mjg hrifnar og Karin varpai samkomuna og fri gjafir.

Um 9.30 kom fyrsti barnahpurinn, 2-3 ra brn af Hlarbergi, au skouu og skynjuu og lku. Eins og vi er a bast leituu au fyrst a ekkta en fru sig svo inn njar og ur kannaar slir.

g hvet alla leiksklakennara og ara hugasama til a kkja inn hsi sem sast hsti blaleiguna HASSO Hafnarfiri (lfaskei 115). Kannski a leiksklakennarar nti undirbningstma sna mivikudag, fimmtudag og fstudag til a lta vi. g fkk srstakt leyfi hj stelpunum Stekkjarsi og Hlarbergi til ess a blogga og hvetja alla til innlits.gvil lka minna a um helgina er opi fyrir almenning. N dreymir okkur um a framlengja leigunni um svona 4 vikur til a gefa enn fleirum fri a koma og vera me.Erum a hugsa leiir til a finna peninga og svo auvita a f hsni alla vega sm vibt.

New PictureBjartur og Eyr, sannir vinnumenn

dag var srstaklega ngjulegt a sj hvernig brnin brugust vi.En myndir segja stundummeira en or svo g tla a lta nokkrar fylgja me.

image003image054image005

image011image010

image156 image156

image157image161image165

image154image152


Dugmiklar mmmur og frbrir krakkar Hafnarfiri

Um allt land er flk sem gefur vinnu og tma sinn til a gera samflagi betra, Hafnarfiri er g a vinna me slku flki essa daga. N er veri a umbreyta gmlu binni efst lfaskeii (nmer 115) undraheim. ar er veri a setja upp skapandi efnisveitu sem stendur leiksklum Hafnarfjarar opin nstu viku og llum almenningi um nstu helgi. r Michelle, Gun, Edda Lilja og Svanhildur hafa unni rekvikri. r hafa me hjlp missa aila bjarflaginu og auvita me stuningi samstarfsflks leiksklunum Stekkjarsi og Hlarbergi safna og flokka efnivi. r hafa sett upp hreinustu vintraverld. g er svo heppin a hafa haft tkifri a rtta eim rlitla hjlparhnd. Fengi a sj etta undrabarn fast.

Nstu daga tla g a f a vera eins og fluga vegg lfaskeiinu og g tla a deila reynslu minni me lesendum.

Sannarlega vona g a fjlmilar sni essu merka framtaki huga. Framtaki sem hefur byggst einbeittum vilja og mldri framkvmdaglei og sjlfboavinnu. Sem byggist hugsjn um a a skapa, skoa og a fara vel me a sem okkur er tra fyrir. Jrinni okkar.

dag var g lfaskeiinu og upplifi flki hverfinu sem kom og fkk a ggjast inn, hitta flki Hafnarfiri sem hefur stutt framtaki koma og forvitnast um hva a var a styrkja og g fkk a sj undrunina augum ess.

g hef s tttku barna leiksklakennaranna. au Eyr, Bjartur, sa og Gabrela ltu sitt ekki eftir liggja, voru reytandi vi a hlaupa me kassa, skja tangir, fara t me sptur, skreyta skilti, byggja r efnivinum. etta er alveg frbr brn sem hafa sannarlega snt dug sinn og hugmyndaflug undafarna daga. a er bi a vera verulega gaman a f a kynnast eim.

2080428002 2080428004

20804280062080428005

2080428011

Myndir fengnar af lni af heimasu Stekkjarss.


Af hverju ekki Sumardagurinn fyrsti?

Fyrst ber a ska vinningshfum dagsins til hamingju, san a fura sig a essi dagur hafi veri valinn. mnum huga er aeins einn dagur sem kemur til greina sem dagur barnsins og g hefi vilja sj hann valinn. a er a sjlfsgu Sumardagurinn fyrsti sem lngum hefur veri helgaur slenskum brnum. Mr hefi fundist flott hj rmnnum a minna enn frekar ann dag og kannski stula a v a hannveri ekki seldur sem srstakur frdagur kjarasamningum framtar.

a m vera ag s lka srstaklega veik fyrir Sumardeginum fyrsta vegna tengsla hans vi mna sttt og mlefni barna.


mbl.is Merki og hljmur dags barnsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gjaldfrjls - gott, nemendur - slmt

Undanfari hef g haft tluvert fyrir stafni og lti s til fjlmila. Missti m.a. af umru alingisrsinni um leiksklalgin. En rki er mr vinsamlegt, a tekur upp allar rur og birtir r samdgurs vefnum. v sit g n hr og hlustam, les og blogga. Af v sem g hef heyrt sty g a sjnarmi sem kemur fram mli Kolbrnar Halldrsdttir a leiksklinn eigi a vera fjlskyldum "gjaldfrjls". g tel a raunar vera sanngirniskrfu og ef a skapar einkasklum vandri ver g a viurkenna a ar frna g meiri hagsmunum fyrir minni.

Hinsvegar ver g hafna hugtakanotkun Kolbrnar en breytingartillgum hennar velur hn a fjalla um rtt nemenda en ekki barna. g er ein eirra sem vil alls ekki taka upp etta hugtak grunnsklans (nemendur).g tel a me v s htta a veri s a skapakvena faglegafjarlg milli barna og eirra sem me eim starfa. Fjarlg semg tel skilega.a m vera a efnislega s g samykku msu sem kemur fram breytingartillgu Kolbrnar en essa hugtakanotkun get g mgulega fellt mig vi.


Er a boi? - Um gi ess a ofskipuleggja

Tek undir me Jesper Juul sem hefur haft mikil hrif danska leiksklakennara lengi vel. Sjlf hef ghaldi v fram a leiksklum hafi ofskipulag vateki yfirhndina. a er veri a koma svo miklu fyrir dagskipulaginu a endanum er allur tmi barnanna skipulagur einhvern htt. Tmi til a lta sr leiast er drmtur tmi sem betur er vari eitthva anna, ea er a ekki?En varandi leiindin held g a etta tengist v heilkenni sem g lsti fyrir nokkrum vikum og fjallai um krullubrn.

Fyrir mrgum rum var g a kenna nmskeii fyrir starfsflk gsluvalla, a sagi a stundum fengi a brn til sn sumrin egar leiksklar lokuu. Svo fru au a taka eftir a brnin stu agerarlaus og biu. Hverju eru i a ba eftir? spuru au. "Vi vitum ekki hva er boi" svruu brnin. egar svo er komi a allt skilgreiningarvald er komi til starfsflksins vera brnin eins og upptrekt leikfng. au eru trekt upp til a taka tt essu ea hinu.Allt frumkvi og skpun er t um gluggann. Sklar sem leggja herslu mikla stringu og ytri aga eru lklegir til a ta undir essa tilfinningu.

Sjlf hef g skrifa tvr greinar slensku, annarsvegar Netlu um lriog hinsvegar Athfn fagbla okkar leiksklakennara sem n er htt a koma t, s nefndist: Hver hefur skilgreiningarvaldi leiksklanum? (ea eitthva ttina)

Svo a lokum tla g a rifja upp samtal sem g tti vi mr nokkrum ratugum eldri leiksklakennara sem sagi a a vri llum brnum hollt a leiast og a a lra a lta sr leiast vri markmi sjlfu sr. Mikilvg lexa. J og arir hafa bent eitthva sem heitir orabk tilfinninganna og "swap" kynsl. A leiast er nausynlegt til a byggja upp slka orabk og vinna gegn swappinu. (swappa - endalaust a skipta milli stva fjarstringunni).


mbl.is Brnum hollt a leiast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g jta mig eina af dauasyndunum - afbrisemi

Sust vikur hef g veri svolti abb, ingholtsstrti eru nefnilega nokkrir garar rum grum flottari og einum eirra ar eru kirsuberjatr blma.Hver hefi tra v fyrir nokkrum rum a slandi ttu eftir a snja bleikum og hvtum blmum kirsuberjatrsins. Ekki g.

͠mnum huga tengist blmadrfa kirsuberjatrjnna minni fyrstu tlandafer egar g var 15 og fr ein til Kpen a vinna sumarlangt sem pige i huset paa kost og logi. Minningin egar keyrt var fr Kastrup til Hellerup var einmitt gegn umkirsuberjatrjggn. San hef g veri veik.

Sastliin vor hef g gert mr fer a skoa tr dsamlega ingholtsstrti (reyndar er s garur allur me fallegri grum bjarins og hreint augnayndi allt ri). g finn hva g ver gl bara a horfa tr.

kvld hringdi Snorri efstu hinni fr Hverageri, Lill svarai. "M g tala vi Kristnu"spuri hann og egar g mtti smann sagi hann "Kristn, kirsuberjatrn eru trlega falleg g ekki a kaupa eitt garinn? Vi getum haft a fyrstu rin pallinum." "Jbb" sagi g og n eigum vi eitt svoleiis pallinum. Tr kom "heim" me hauspoka, svo a rati aldrei aftur grastina og festi rtur hj ykkur segir Snorri a au grastinni hafi sagt. En elsku Lill sem sr samviskulega um a sl blettinn me okkar gmlu hnfaslttuvl skyldi ekkert af hverju Snorri gat ekki rtt etta vi hann. g skyldu a.

N get g htt a vera abb bili.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband