Ţekking um ţađ sem skiptir máli

Auđvitađ kunna strákarnir í Pollapönki allt mögulegt um hetjur og fyrirmyndir, tveir ţeirra eru nú leikskólakennarar.

Nám leikskólakennara er skapandi og ţađ er skemmtilegt og ţar lćrir fólk  um ofurhetjur, fyrirmyndir, um réttlćti og margt margt fleira.

 

Viđ Háskólann á Akureyri leggjum viđ áherslu á ađ námiđ sé skapandi, rannsakandi og skemmtilegt. Starf leikskólakennara er skapandi starf, ţar sem hver dagur ber međ sér ný ćvintýr og nýja möguleika til sköpunar. Starfiđ er  fjölbreytt og ţar getur fólk međ ótrúlegustu áhugamál og fjölbreytta ţekkingu notiđ sín og sérţekkingar sinnar.

Leikskólakennarar ţurfa ađ hugsa bćđi djúpt og hátt, ţröngt og vítt. Stundum ađ vera eldsnöggir og stundum ofurhćgir. Vera snillingar í ađ sjá ađ lítill vísir er oft merki um eitthvađ stćrra og meira.

Verkefni eins og vísindasmiđja á Vetrarhátíđ í Reykjavík er dćmi um verkefni sem ţar sem mörgum mismunandi greinum er stefnt saman. Náttúrfrćđi, sjónlist, leik, stćrđfrćđi, eđlisfrćđi, og … Fyrir marga dćmi um dćmigert leikskólastarf.

bendi svo á vefinn: Frammtíđarstarfiđ


mbl.is Hverju líkjast Eurovision keppendurnir?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vanmat er vont mat

Segi eins og segja má, ţađ á aldrei ađ vanmeta leikskólakennara :). Óska kollegum úr stétt leikskólakennara til hamingju međ strákana.

Minni svo á ađ á vefnum www.framtidarstarfid.is er fjallađ um ţetta stórskemmtilega og skapandi starf sem leikskólakennarastarfiđ er. 

 

Svo má benda á ţetta nám fyrir ţá sem eru ađ máta sig viđ starfiđ og námiđ:

 

diploma.jpg

 


mbl.is Síđast úr umslaginu í fjórđa sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lífsplaniđ

eđlisfrćđi leikksólakennarar

 

Ég rćddi viđ unga konu nýlega sem sagđi mér ađ hún hefđi skipt um lífsplan. Ég fór ađ hugsa hvert var mitt lífsplan og er ég sátt viđ hvernig ţađ hefur ţróast? Ég valdi leikskólann en ég er líka nokkuđ viss um ađ ţađ eru margir sem ekki átta sig á hvađ starfiđ í leikskólanum er frábćrt og hvađ ţađ í raun býđur upp á margbreytileg lífsplön.

Ţeir hafa liđiđ hratt áratugirnir síđan ég ákvađ ađ verđa leikskólakennari.  Frá ţví ađ ég man eftir mér eru nokkrir ţćttir í umhverfinu sem mér hafa ţótt skemmtilegri en ađrir, mér hefur t.d. alltaf ţótt saga og sagnfrćđi sérlega skemmtileg, í barnaskóla gat ég ekki beđiđ eftir ađ ţessi fög yrđu hluti af námi mínu, öfundađi eldri systkini mín ógurlega, ég gat dundađ mér langar stundir viđ teiknun, málun, dúkristur og fleira skemmtilegt sem snéri ađ myndlist, heimspeki hún heillađi sem og uppeldisfrćđi. Ţegar ég valdi mér framhaldsskóla valdi ég skóla ţar sem gat sinnt öllu ţessu og enn fleiru. Náttúrufrćđi og vistfrćđi ţóttu mér áhugaverđ og enn ţann dag í dag bý ég ađ ţeirri kennslu sem ég fékk. Í vistfrćđi skođuđum viđ vatnasvćđi Elliđaáa og lćrđum um ofvöxt ţörunga, eitthvađ sem ég hugsa um í hvert skipti sem ég set ţvottaefnin í ţvottavélina mína.

Ađ velja mér lífsplan

Eftir stúdentspróf stóđu mér margar dyr opnar, ég íhugađi ađ sćkja um í listnámi, ég hugsađi líka um sagnfrćđi  og um tíma velti ég bókasafnsfrćđi  fyrir mér, en á endanum valdi ég ţađ sem hafđi reyndar stađiđ hjarta mínu nćrri ađ lćra ađ verđa leikskólakennari. Ég hafđi starfađ í leikskólum á sumrin og áttađi mig á ađ í gegn um ţađ nám gat ég samrćmt svo margt af mínum áhugamálum. Námiđ var líka fjölţćtt, mikil áhersla á listgreinar,  á sögu og heimspeki menntunar.

Reynslan af lífsplaninu

Eftir útskrift fór ég ađ vinna í leikskóla fyrir 1-3 ára, á tveggja ára deild. Ţar vann ég međ skemmtilegum hóp og börnin voru auđvitađ frábćr. Tveimur árum seinna varđ ég leikskólastjóri á leikskóla fyrir 3-6 ára börn. Ţađ reyndi verulega á mig og ég óx og dafnađi faglega og persónulega. Gerđi mistök og lćrđi vonandi af ţeim, tók ţátt í ađ móta flottan leikskóla ţar sem unniđ var af metnađi. Ţar sem viđ, samverkafólk mitt og ég,  náđum ađ ţróa  saman faglegar áherslur sem viđ vorum og erum enn stolt af.  Okkar einkenni var skapandi starf, áhersla á ađ skapa og skynja, áhersla á tónlistir og sjónlistir, á lćsi, samskipti og stćrđfrćđi.  Áherslur okkar lágu í ađ framkvćma  gegn um leik. Ađ börnin upplifđu ađ lífiđ í leikskólanum snérist í kring um leik.

Viđ sem unnum saman viđ lifđum og hrćrđumst í starfinu okkar og viđ skyldum aldrei ađ einhverjum öđrum ţćtti ţađ ekki eins merkilegt og okkur. Seinna bćtti ég viđ mig meira námi en auđvitađ á sviđi leikskólans.  Ellefu árum eftir ađ ég varđ leikskólakennari varđ ég svo háskólakennari, fékk ţađ skemmtilega verkefni ađ kenna verđandi leikskólakennurum.

Valdi  ég rétt?

Ţegar ég horfi til baka og skođa val mitt er ég handviss um ađ ég valdi rétt. Ég valdi starf ţar sem ég gat fengiđ útrás fyrir hin ýmsu áhugamál mín. Ţar sem hver dagur er ólíkur deginum á undan.  ţađ ađ brautin sem ég valdi mér eftir stúdentspróf var einmitt rétta brautin. Gott lífsplan.

Stundum set ég athugasemdir viđ ţađ sem er ađ gerast í umhverfi leikskólans. Ţađ er vegna ţess ađ mér er umhugađ um hann og finnst vćnt um hann. Ég vil ađ hann haldi áfram ađ vera ţessi stórkostlegi stađur sem ég upplifđi og sem hann er ađ mestu leyti enn ţann dag í dag. Stađur ţar sem hver dagur er dagur nýrra áskorana og ćvintýra. 

 ţeir sem vilja frćđast meira um störf leikskólakennara og nám ţeirra er bent á vefinn http://framtidarstarfid.is/

asborg 4

 

 

Kristín Dýrfjörđ, leikskólakennari og dósent viđ Háskólann á Akureyri.


Viltu vera sjórćningi eđa prinsessa?

Hver vill ekki rćđa viđ heimspekinga á hverjum degi? Hver vill ekki lesa heimsbókmenntir međ áhugasömum áheyrendum daglega? Hver vill ekki semja tónlist eđa spinna sögur? Hver vill ekki berjast fyrir réttlćti? Svo eru kannski einhverjir sem vilja líka ráđleggja foreldrum, vera leiđtogar í starfi, byggja upp skemmtilegt útinám, grúska í stćrđfrćđi, hver sér ekki ađ leikskólinn er skemmtilegast vinnustađur í heimi, fyrir stóra og litla? 

Nýlega fór af stađ átak til ađ sýna ungu og gömlu fólki fram á hvađ leikskólinn er áhugaverđur vettvangur til ađ starfa á. Settur hefur veriđ upp vefur ţar sem hćgt er ađ fá upplýsingar um allt milli himins og jarđar um störf og nám sem tengjast leikskóla. Bćđi fyrir ţá sem vilja lćra ađ verđa leikskólakennarar og líka ţeir sem eru ţađ ţegar en vilja bćta viđ sig. Háskólarnir kynna sitt frambođ sem og framhaldsskólar.

Á vefnum má finna myndbönd međ viđtölum viđ unga og ađeins eldri um hvađ gerir leikskólann spennandi kost. Ég hvet sem flesta til ađ kynna sér vefinn og dreifa honum sem víđast. Svo auđvitađ sem flesta ađ sćkja um nám í leikskólakennarafrćđum nćsta haust.

 

 

Einn ţeirra sem ţar tjáir sig er hann Egill. Hér má sjá myndband međ viđtali viđ hann. 

 


Orđsporiđ 2013

Á Degi leikskólans ţann 6. febrúar ákváđu félög leikskólakennara ađ veita viđurkenningu fyrir störf í ţágu leikskólans og leikskólabarna. Ég, Margrét Pála og Súđavíkurhreppur fengum ţann heiđur ađ hljóta orđsporiđ í fyrsta sinn. Viđ Magga Pála fyrir ađ halda á lofti umrćđu um leikskólann í fjölmiđlum og Súđarvíkurhreppur fyrir ţađ hugrekki ađ bjóđa upp á gjaldfrjálsan leikskóla fyrir öll börn. Til ţess ţurfti pólitískt hugrekki og er Súđarvíkurhreppur vel ađ viđurkenningunni komiđ.

Ég er félögunum innilega ţakklát fyrir ţetta framtak og fyrir viđurkenninguna. Viđ Magga Pála deilum ástríđu fyrir leikskólanum og starfi hans ţó svo ađ viđ séum ekki sammála um leiđir ađ markmiđum. Viđ erum ađ ég held báđar leikskólakennarar fram í fingurgóma.

Ég ákvađ ađ bjóđa Sturlu barnabarni mínu ađ vera viđstaddur međ mér, ekki síst vegna ţess ađ um hans ţroskaskref hef margt og mikiđ ritađ. Hann hefur veriđ mér innblástur og ađ fylgjast međ ţroska hans og námi međ augum ömmunnar og leikskólakennara hefur skipt mig miklu máli.  

Viđ Sturla

orđspor sturla
orđspori
Ţeir sem hlutu viđurkenningu ásamt ráđherra, formönnum félaga leikskólakennara og formanni kynningarnefndar félaganna.

Leikskólakennarar ţurfa ađ muna ađ setja súrefnisgrímuna á sig

Fćkkun leikskólakennara hjá borginni um 2% er gríđarlega alvarlegt mál fyrir leikskólana ţar. Ţví miđur get ég ekki sagt ađ mér komi ţessar tölur á óvart og er ein ţeirra sem hef bent ađ ţessi ţróun vćri í farvatninu. Ef borgin ćtlar ađ snúa ţróuninni viđ verđur hún ađ vinna í vinnuađstćđum starfsfólks. Fólk sem vinnur viđ vondar ađstćđur ár eftir ár og ţegar á ofan bćtist lítil sem engin nýliđun leikskólakennara á sér stađ, ţađ verđur vonlítiđ í starfi, álagiđ sligar ţađ og starfsfólk verđur auđveldari bráđ allra umgangspesta. Álagskennd veikindi fara líka ađ hrjá ţađ. Bćđi börn og starfsfólk eiga betra skiliđ.

Tölurnar ganga ekki upp - ađgerđa er ţörf

Mér hefur ítrekađ veriđ hugsađ til ţeirra talna sem fjármálastjóri menntasviđs borgarinnar tók saman og ég fjallađi um nýlega. Ţar kemur t.d. í ljós ađ leikskólastjórar ţurfa ađ ađ hafa til starfsfólk fyrir rétt tćpa 2000 tíma fyrir hvert barn á móti tćplega 1000 tímum í grunnskólanum. Tími barnanna hefur aukist á síđustu 8 -10 árum. Ţyngslin hafa orđiđ meiri. Húsćđiđ betur nýtt (ofnýtt), fermetrarnir orđiđ fćrri og á síđustu tveimur árum hefur veriđ hert á starfsmannamálum og t.d. dregiđ úr afleysingum. Ţađ er líka ágćtt ađ hafa í huga ađ í leikskólum kemur ekki inn afleysing fyrir kaffitíma starfsfólks, ţannig er međalbarniđ 8,2 tíma á deildinni sinni en starfsfólk er 7,25 tíma.

Undirbúningstímar ţurfa ađ verđa heilagir 

Í grunnskólum er undirbúningstími kennara heilagur, ţó ţađ vanti fólk í skólavistina ţá hlaupa kennarar ekki til (mér vitanlega) og leysa upp á von og óvon um ađ fá undirbúningstímann sinn ţegar betur stendur á. Ég hef hinsvegar heyrt foreldra í leikskólum kvarta undan fundartíma starfsfólks - yfir ţví ađ fólk fari í undirbúning. Hvort ţađ sé ekki tímasóun og tímaum betur variđ međ börnunum. Ég held ađ ţađ sé nokkuđ algengt ađ ţađ sem víkur fyrst af öllu í flestum leikskólum ţegar stefnir í mannahallćri eru réttindi starfsfólks.

Súrefnisgríman er fyrst sett á fjölskyldur og börn - svo starfsfólkiđ 

Ég er ţeirrar skođunar ađ ţegar ţarfir starfsfólks eru ávallt látnar víkja fyrir ţörfum annarra sé ţađ eins og ađ setja grímuna fyrst á barniđ og svo á sjálfan sig í fluginu. Ef flugiđ fer niđur er sá sem fyrst hugsar um barniđ og svo um sig líklegri til ađ verđa barninu ađ meira ógangi en gangi í reynd. Ef starfsfólk leikskóla fer ekki ađ hugsa um eigin hagsmuni er hćtt viđ ađ ţađ fari eins um ţađ og ţá í reynd leikskólann og börnin sem ţar eru. Leikskólakennarar verđa ađ fara ađ setja súrefnisgrímuna á sig, ţađ gerir ţađ enginn fyrir ţá.

Baráttan stendur vissulega um laun en hún stendur ekki síđur um vinnuađstćđur. Sveitarfélögin verđa ađ fara ađ átt sig á ţví.  

PS. Ţađ er best ađ viđurkenna ađ ég missti mig ađeins á lyklaborđiđ eftir ađ hafa lesiđ um fćkkun leikskólakennara hjá borginni. Mér hefur veriđ bent á ađ uppsagnir hjá borginni hafi ekkert veriđ óeđlilegar, bara fólk ađ skipta um vinnustađi, ég get keypt ţađ, en ţađ er óeđlilegt ađ mikill fjöldi virđast hafa fćrt sig frá borginni. Ţađ eru hljóđ en samtímis ćpandi skilabođ.


mbl.is Lćgra hlutfall leikskólakennara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leikskólinn og félagslega réttlćtiđ

Ég segi stundum ađ ég hér áđur fyrr hafi leikskólakennarar í borginni skipst í tvo hópa, annarsvegar ţá sem unnu í leikskólum međ hálfdagsbörn gifta fólksins og svo viđ sem unnum á dagheimilum međ börn einstćđra foreldra og námsmanna. Heimur okkar og veruleiki var um margt ólíkur. Viđ sem vorum á dagheimilunum upplifđum meira fátćkt og erfiđleika á heimilum barnanna en leikskólafólkiđ. Starfiđ okkar snérist oft um ţađ sem kalla má félagslegt réttlćti. Ađ ţađ var leikskólans ađ tryggja börnum ákveđinn jöfnuđ. Sjálf starfađi ég á dagheimili sem mörg börn áttu undir högg ađ sćkja. Leikskólinn var ţeirra vin, stađurinn sem ţau voru jöfn og ţar sem ţau fengu ýmsar ţarfir uppfylltar sem stundum var erfitt ađ uppfylla heima. Sum ţessara barna bjuggu viđ skert félagslegt tengslanet og ţá greip dagheimiliđ iđulega inn. Á ţessum árum átti ég t.d. í nánu samstarfi viđ heimilislćkna, félagsráđgjafa, sálfrćđina og fleiri. Stundum var ţvegiđ af börnunum í leikskólanum og stundum voru ţau ţrifin. Leikskólastjórar fóru heim til sumra barna og sóttu ţau í leikskólann og fóru međ foreldrum ađ versla fatnađ á önnur. Leikskólinn var tćki til ađ jafna ađstćđur barna í borginni og ég held ađ hann hafi ađ mörgu leyti gert ţađ vel. Ţetta var fyrir tíma hinna mörgu nýbúa.

Fyrsta skólastigiđ – menntaorđrćđan

Ţegar dagheimilin urđu ađ leikskólum, skilgreindust sem fyrsta skólastigiđ var eins og ţetta hlutverk og kannski öllu heldur hugmyndafrćđi hafi veriđ skilin eftir. Viđ fengum námskrár og menntunarorđrćđan varđ okkar orđrćđa. Starfshćttir okkar á gömlu leikskólunum féll í gleymskunnar dá. En nú má spyrja hurfu ţessi börn viđ formbreytinguna, urđu ađstćđur ţeirra allt í einu gullnar? Auđvitađ ekki, en sýnileikinn minnkađi, ţau féllu inn í hópinn, sum týndust ţar. Hugmyndin um leikskólann sem verkfćri til ađ tryggja félagslegt réttlćti vék fyrir hugmyndinni um menntastofnun.

Međ áherslu á ţađ sem nefnt er velferđ barna í nýjum námskám er veriđ ađ viđurkenna ţetta hlutverk á ný og lyfta ţví á loft.

Stađiđ vörđ um velferđ barna

Nú hef ég haft uppi ýmislegt um ađstćđur leikskólakennara hjá borginni til ađ sinna starfi sínu og ţađ sem mér hefur fundist ákveđin ađför ađ leikskólanum. Ţađ er ekki sanngjarnt ađ fjalla bara um ţađ sem miđur fer en geta ţess ekki sem vel er gert. Um hvađ hefur borgin stađiđ vörđ? Ađ vissu leyti má segja ađ ţau hafi stađiđ vörđ um hiđ félagslega réttlćti. Gjöldin sem foreldrar borga hjá borginni eru međ ţví lćgsta borgađ er. Um ţađ munar. Ţađ eru líka í gangi merkileg verkefni sem snúa ađ samţćttingu skólastiga, ţjónustustofnana og ađila utan borgarkerfisins eins og Landlćknis í Fellahverfi. Ţar sem einmitt er hugađ ađ ţví sem ég vil nefna félagslegt réttlćti. Sjálfri finnst mér ađ hverfi (og ţau eru til) ţar sem ađstćđur eru nokkuđ langt frá ţví sem kalla mćtti normiđ fái veglegri fjárveitingar. Sem dćmi ţarf barn sem á báđa foreldra af erlendum uppruna og er kannski líka frá mjög ólíku málssvćđi meira en klukkutíma á viku í málörvun, ađalmálumhverfi barnsins er í leikskólanum og á ţví mun framtíđarskólagang ţess hérlendis hvíla. Ađ leggja mikiđ í á fyrstu árunum er ţess vegna spurning um skynsemi og félagslegt réttlćti. Viđ vitum ađ ástandiđ er mismunandi á milli leikskóla og viđ ţurfum ađ vinna međ ţađ.

Borgin hefur líka stađiđ vörđ um ţá sem taka samning t.d. Eflingar, ţađ fólk heldur sínu neysluhléi og er vćntanlega betur borgađ en sambćrilegum störfum í öđrum bćjarfélögum. Um ţađ var sátt á sínum tíma. Reyndar var neysluhléiđ ekki tekiđ af leikskólakennurum hjá borginni á sama tíma og hjá öđrum sveitarfélögum. Ţar sem ţađ var gert strax í upphafi kreppunnar.

Ţađ er ađ birta til og gleđilegt merki ţess er ađ borgin hefur bćtt viđ sjötta skipulagsdeginum til ađ gefa leikskólum svigrúm til ađ skipuleggja sig og vćntanlega vinna ađ betra starfi. Vonandi fylgja verkefnastjórastöđur og fleira međ í vetur.

Annađ sem er til fyrirmyndar hjá borginni er ţróunarsjóđurinn sem öll skólastigin geta sótt í. Ţegar hann varđ til á sínum tíma var hann lyftistöng fyrir leikksólastarf og ţar hafa mörg frábćr verkefni litiđ dagsins ljós. Verkefni sem hafa haldiđ orđstý borgarleikskólanna á lofti.

Sumum finnst ég stundum ósanngjörn viđ borgina, ţađ má vel vera. En hinsvegar ţá vann ég ţar lengi var leikskólastjóri á tínda ár og ég er kjósandi ţar. Svo er ég líka í Samfylkingunni og verđ ađ viđurkenna ég er viđkvćmari fyrir gjörđum sem hún kemur ađ en ađrir.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband