Bloggfrslur mnaarins, nvember 2009

Sjlfboaliar

thjodfundur_logo_undirtitill_270x120

a er svo merkilegt hva flk er tilbi a leggja sig fyrir gar hugmyndir og g mlefni. Vi slendingahfum gegn um tina s hverskonargrettistaki er hgt a lyfta me samstilltu taki. Stundum hafa tilefnin veri vegna falla semvi sem j hfum stai frammi fyrir og stundum egarvi viljum styrkja g mlefni eins og t.d. bygginguGrenssdeildar.vallt egar g upplifi slk andartk ea atburi ver g snortin og glest yfir v a tilheyra essum samsta en samt margbreytilega og lka hpi.

Fyrir mrgum rum st g slkum krossgtum eigin lfi, g st fyrir framan hruni minni heimsmynd sem g vona a g eigi aldrei eftir a upplifa aftur. einu vetfangi hrundiheimurinneins og g ekki hann og eftir st g. En fann g einmitt ennan samhug jarinnar, fann hvavar gott a tilheyra essum hp, slendingar.Hp sem rttir fram hendur og hjlpar. Blkunnugt flk sem lt sr annt um mig. Hva eftir anna hfum vi slendingar geta snt verki hvers vi erum megnug egar vi viljum.

Undanfarna vikur og mnui hef g fylgst me v flki sem stendur a jfundi. S allar r vinnufsu hendur sem a honum standa.Nstum geta reifa allrieirri hugarorku semar er a finna.Hundrukvenna og manna sem leggja fram vinnu sna sem sjlfboaliar, a sjlfsguendurgjaldlaust. einhverju andartakivar mr boi me hpinn.Boi a leggja mitt a mrkum. Endurgjaldi sem mr var lofa er ngja, glei, oggu reyta og a hitta og a kynnast skemmtilegu flki. Mr finnst a reyndar miki endurgjald. Mr finnst lkagaman a sj og skynja hina miklu vdd sem er hpi eirra sem a jfundi standa. Flk sem kemur fr mismunandi stum lfinu, me mismunandi reynslu, menntun og bakgrunn.

Helst hefi g vilja f bo jfund, mundi gl gefa eftir svisstjrahlutverki fyrir au forrttindi a f a leggja fram hugmyndir og plingar, fyrir a f a vera tttakandi umrunni. g vona sannarlega a eir sem hafa fengi bo stafesti au og ekki bara a, heldur mti og verji laugardeginum gu framtarinnar Laugardagshllinni.

Ps. morgun tla g a skrifa um hva mig langar a gera persnulega me hugmyndafrina og tknina sem hefur veri a mtast tengslum vi jfundinn, (ekkingin sem hefur ori til er nefnilega alveg trlega mikil).

jfundur


mbl.is jfundur um framtarsn slendinga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af hverju eru ekki allir valdir me slembirtaki jfundinn?

g er svo heppin a vera einn 18 svisstjra jfundi. mnu svi vera 9 lsar sem leia umruna vi borin 9 sem eru svinu, en lsarnir taka ekki tt umrunni. eim er fyrst og fremst tla a vera jnar borsins. hverju bori eru 9 fundarmenn me mlfrelsi, tillgu- og atkvartt. Saman vi bor geta raast smiir, hsklakennarar, fiskvinnsluflk, ingmenn, flk sem starfar frjlsum flagasamtkum, vonandi eins lkur hpur og hgt er a hugsa sr. Vi bori eru allir jafningjar ar sem hver og einn fr jafnmrg og mikil tkifri til a hafa hrif a sem gerist ar. Lsarnir eiga a gta ess a stra umrunni anda jafnris og halda henni jkvum ntum. jfundi er nefnilega ekki bara tla a vera stefnumt vi framtina, heldur lka gefandi og ngjuleg reynsla fyrir sem taka tt.

g hef veri spur hvers vegna kveinn hpur flks fr frjlsum flagasamtkum, ingmenn, rherrar og flk innan r stjrnkerfinu er boi a mta fundinn (um 300 manns heildina). g svara a ef vi viljum a etta flk sem sannarlega hefur mguleika til a ta breytingum r vr ea fylgja eim eftir, ef a er me fundinum er lklegra a a taki niurstur til sn, a tekur j tt a mta r. En mr finnst lka mikilvgt a benda a essi hpur dreifist me llum hinum ll borin. ess vegna er hlutverk lsana sem stra borunum einstaklega mikilvgt. a er eirra hlutverk a gta ess a allar raddir, ll sjnarmi komi fram og njti sn. A hver sem g er er g jafnmikilvgur og nsti maur ea kona.Til a trygga a allir fi noti sn fundinum vera til taks astoarmenn fyrir sem eiga erfitt t.d. me a skrifa ea anna. annig verur reynt a tryggja a allir sem hafa fengi bo geti sannarlega veri tttakendur.

kvld hittumst vi ll af mnu svi, allir lsarnir voru fullir tilhlkkunar, eir hlakka til a hitta flki sem verur me v vi bor og a f tkifri til a taka tt essum trlega atburi me v.


jfundur 2009 - fimm dagar

thjodfundur_logo_undirtitill_270x120 a er fari a styttast jfundinn. Mr finnst nstum eins og g s a telja niur jlin en samt eitthva miklu meira. g tri nefnilega a jfundurinn s svo merkilegt fyrirbri a framtinni eigi hann eftir a rata sgubkur. Dagsetningin eigi eftir a stimplast inn hj jinni, fjrtndi nvember 2009. mijum frostavetri 1918, ann 1. desember fkk jin fullveldi. Spnska veikin nbin a fara eins og eldur um sinu og hafi lagt fjlda flks af velli. Flk var srum en a gaf sr tma til a mta fyrir framan stjrnari til a vera vitni a essari merku stund. Okkar vetur er fallegur og frosthrkur hafa ekki n tkum jinni ea jarslinni rtt fyrir allt. jfundurinn er hluti af v vori sem vi eigum vndum.

jfundi

jfundi gefast tkifri til a ra um au gildi sem vi leggjum til grundvallar lfinu hvert og eitt. Og vi fum tkifri til a heyra um au gildi sem arir leggja herslu snu lfi. Vi fum lka tkifri til a ra essi gildi og komast a einhverri niurstu a hvaa gildi skipta okkur mli sameiginlega. En a er ekki allt, vi fum lka tkifri til a varpa fram hugmyndum okkar a eim stoum sem vi veljum a samflag okkar byggi . Hverskonar samflag vi viljum vera tttakendur . Hvers konar atvinnulf viljum vi sj blmstra, hvers konar menntakerfi ea heilbrigiskerfi, hva me sjlfbrni og umhverfisml. Hvernig samflagi viljum vi skila til barna okkar og hvernig samflagi viljum vi eldast , j ea foreldrar okkar og afar og mmur. Vi fum tkifri til a ra etta allt fundinum. Vi fum tkifri til a velja milli eirra hugmynda sem okkur ykja markverastar. En samtmis vita a a verur haldi utan um allar hugmyndir.

a er nefnilega annig a allar hugmyndir sem koma fram fundinum vera frar til bkar og r opnaar llum sem vilja til a skoa (vefsa) a verur til grarlegur gagnabanki fundinum, gagnabanki sem eftir a vera frimnnum vifangsefni nstu rin og kannski hundra rin. a verur merkilegt a skoa eftir 10 r hva var slendingum efst huga r eftir hrun. Hver var eirra framtarsn og hversu nlgt henni verur samflagi .

Mr finnst lka mikilvgt a segja fr v a stefnt er a v a vinna r llum niurstum fundinum, annig a egar fundi lkur liggur fyrir vilji versnis jarinnar. En a er ekki allt v a heilt r eftir veur hugmyndum fundarins fylgt eftir me fundum og verkefnum.

a er kjarkmiki flk sem lagi af sta me hugmynd, vegna ess a a veit sem er a allt sem arf er hugmynd og vilji. essu flki sem hefur lagt ntt vi ntan dag til a vinna a framgangi jfundarins og traa verkefni vil g fra mnar bestu akkir. Takk fyrir a hafa vilja, tr og or.

jfundur 2009 vefsa
mbl.is jfundurinn vekur athygli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband