Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Takk ţjóđ, átt ţakkir skildar

Ţađ var sterkt fyrir leikskólakennara ađ fara međ 93% ţjóđarinnar á bak viđ sig inn á samningafund. Ţađ var orđiđ morgunljóst ađ ţunginn lá međ leikskólakennurum. Fleiri og fleiri bloggarar, foreldrar, atvinnurekendur sýndu málstađnum skilning og hug...

Leikreglur lýđrćđisins

Nú er tćkifćri fyrir sveitarstjórnarfólk ađ sýna sinn vilja til ađ fara ađ leikreglum lýđrćđisins. Ţađ er ljóst ađ síđasta orđiđ um framkvćmd verkfalls af hálfu sveitarfélaga liggur hjá pólitískum fulltrúum ţeirra . Hvađ sem hverjum og einum finnst um...

Verkfall undirbúiđ

Verkfalll virđist vera óumflýjanlegt. Félag leikskólakennara hefur veriđ ađ senda út leiđbeinandi verklýsingar til leikskólastjóra um hvernig beri ađ haga störfum í leikskólum á međan á verkfalli stendur. Stađan er ţannig ađ enn eru leikskólar sem ekki...

Verkfall leikskólakennara

Ţađ eru margir sem hafa og munu á nćstu dögum og vikum skrifa um mikilvćgi leikskólans og ţess starfs sem ţar fer fram. Hversvegna ţađ skiptir samfélagiđ máli ađ leikskólar séu til. Um ţađ ćtla ég ekki ađ skrifa nú. Ég ćtla ađ fjalla um hvers vegna...

Neyđakallinn

Ég er ein ţeirra sem er hjálpar- og björgunarsveitum óendalega ţakklát. Viđ höfum sem ţjóđ getađ treyst á óeigningjarnt starf fólksins sem fyllir ţessar sveitir. Séđ ţađ aftur og aftur leggja sitt perónulega líf til hliđar til ađ koma öđrum til hjálpar....

Dagur nýrra hugmynda og tćkifćra

Hver dagur í leikskólanum er dagur nýrra verkefna. Dagur nýrra hugmynda og tćkifćra. Fyrir um 60 árum stofnuđu fóstrur stéttarfélag til ađ berjast fyrir rétti sínum en líka til ađ berjast fyrir rétti barna. Ímynd stéttarinnar er órjúfanlega tengd...

Ţjóđfundur - áherslur í menntamálum

Nú eru ţjóđfundargögn opin öllum sem áhuga hafa. Til ađ nálgast ţau ţarf ekki annađ en ađ fara inn á vefsíđuna www.thjodfundur2009.is Hér á eftir geri ég grein fyrir brotabroti af ţeim gögnum sem ţar urđu til. Ég ákvađ ađ skođa flokkinn áherslur í...

MÁLSVARI ÓSKAST!

Nú er búiđ ađ „útbýtta“ styrkjum úr sprotasjóđi leik- grunn- og framhaldsskóla hjá menntamálaráđuneytinu. Sprotasjóđurinn hefur ţađ mikilvćga verkefni ađ styđja viđ ţróunar og nýbreytnistarf í skólum. Ţróunarverkefni eru einhver besta leiđin...

Af hverju eru ekki allir valdir međ slembiúrtaki á Ţjóđfundinn?

Ég er svo heppin ađ vera einn 18 svćđisstjóra á Ţjóđfundi. Á mínu svćđi verđa 9 lóđsar sem leiđa umrćđuna viđ borđin 9 sem eru á svćđinu, en lóđsarnir taka ekki ţátt í umrćđunni. Ţeim er fyrst og fremst ćtlađ ađ vera ţjónar borđsins. Á hverju borđi eru 9...

Ţjóđfundur 2009 - fimm dagar

Ţađ er fariđ ađ styttast í Ţjóđfundinn. Mér finnst nćstum eins og ég sé ađ telja niđur í jólin en samt eitthvađ miklu meira. Ég trúi nefnilega ađ ţjóđfundurinn sé svo merkilegt fyrirbćri ađ í framtíđinni eigi hann eftir ađ rata í sögubćkur. Dagsetningin...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband