Viltu vera sjórćningi eđa prinsessa?

Hver vill ekki rćđa viđ heimspekinga á hverjum degi? Hver vill ekki lesa heimsbókmenntir međ áhugasömum áheyrendum daglega? Hver vill ekki semja tónlist eđa spinna sögur? Hver vill ekki berjast fyrir réttlćti? Svo eru kannski einhverjir sem vilja líka ráđleggja foreldrum, vera leiđtogar í starfi, byggja upp skemmtilegt útinám, grúska í stćrđfrćđi, hver sér ekki ađ leikskólinn er skemmtilegast vinnustađur í heimi, fyrir stóra og litla? 

Nýlega fór af stađ átak til ađ sýna ungu og gömlu fólki fram á hvađ leikskólinn er áhugaverđur vettvangur til ađ starfa á. Settur hefur veriđ upp vefur ţar sem hćgt er ađ fá upplýsingar um allt milli himins og jarđar um störf og nám sem tengjast leikskóla. Bćđi fyrir ţá sem vilja lćra ađ verđa leikskólakennarar og líka ţeir sem eru ţađ ţegar en vilja bćta viđ sig. Háskólarnir kynna sitt frambođ sem og framhaldsskólar.

Á vefnum má finna myndbönd međ viđtölum viđ unga og ađeins eldri um hvađ gerir leikskólann spennandi kost. Ég hvet sem flesta til ađ kynna sér vefinn og dreifa honum sem víđast. Svo auđvitađ sem flesta ađ sćkja um nám í leikskólakennarafrćđum nćsta haust.

 

 

Einn ţeirra sem ţar tjáir sig er hann Egill. Hér má sjá myndband međ viđtali viđ hann. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Svör, í réttri röđ:

Hvorugt.

Flestir sem ég ţekki.

Flestir sem ég ţekki.

Flestir sem ég ţekki.

Flestir sem ég ţekki. - Peningarnir eru allir í baráttunni fyrir ranglćti.

Örugglega flestir.

Fleiri en hafa hćfileika til.

Einn eđa tveir kannski.

Ţekki nokkra.

Ég.

Áđur en ţér fer ađ finnast ţessi svör uppörvandi, skođađu ţá hvernig spurningarnar eru orđađar.

Ásgrímur Hartmannsson, 24.4.2014 kl. 02:54

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

já en ekki:) - gott ađ semja fćrslu í óminnisvímu svefngalsans. ţá pćlir mađur ekki í ekki. :)

Kristín Dýrfjörđ, 24.4.2014 kl. 05:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband