Leikskólinn og félagslega réttlćtiđ

Ég segi stundum ađ ég hér áđur fyrr hafi leikskólakennarar í borginni skipst í tvo hópa, annarsvegar ţá sem unnu í leikskólum međ hálfdagsbörn gifta fólksins og svo viđ sem unnum á dagheimilum međ börn einstćđra foreldra og námsmanna. Heimur okkar og veruleiki var um margt ólíkur. Viđ sem vorum á dagheimilunum upplifđum meira fátćkt og erfiđleika á heimilum barnanna en leikskólafólkiđ. Starfiđ okkar snérist oft um ţađ sem kalla má félagslegt réttlćti. Ađ ţađ var leikskólans ađ tryggja börnum ákveđinn jöfnuđ. Sjálf starfađi ég á dagheimili sem mörg börn áttu undir högg ađ sćkja. Leikskólinn var ţeirra vin, stađurinn sem ţau voru jöfn og ţar sem ţau fengu ýmsar ţarfir uppfylltar sem stundum var erfitt ađ uppfylla heima. Sum ţessara barna bjuggu viđ skert félagslegt tengslanet og ţá greip dagheimiliđ iđulega inn. Á ţessum árum átti ég t.d. í nánu samstarfi viđ heimilislćkna, félagsráđgjafa, sálfrćđina og fleiri. Stundum var ţvegiđ af börnunum í leikskólanum og stundum voru ţau ţrifin. Leikskólastjórar fóru heim til sumra barna og sóttu ţau í leikskólann og fóru međ foreldrum ađ versla fatnađ á önnur. Leikskólinn var tćki til ađ jafna ađstćđur barna í borginni og ég held ađ hann hafi ađ mörgu leyti gert ţađ vel. Ţetta var fyrir tíma hinna mörgu nýbúa.

Fyrsta skólastigiđ – menntaorđrćđan

Ţegar dagheimilin urđu ađ leikskólum, skilgreindust sem fyrsta skólastigiđ var eins og ţetta hlutverk og kannski öllu heldur hugmyndafrćđi hafi veriđ skilin eftir. Viđ fengum námskrár og menntunarorđrćđan varđ okkar orđrćđa. Starfshćttir okkar á gömlu leikskólunum féll í gleymskunnar dá. En nú má spyrja hurfu ţessi börn viđ formbreytinguna, urđu ađstćđur ţeirra allt í einu gullnar? Auđvitađ ekki, en sýnileikinn minnkađi, ţau féllu inn í hópinn, sum týndust ţar. Hugmyndin um leikskólann sem verkfćri til ađ tryggja félagslegt réttlćti vék fyrir hugmyndinni um menntastofnun.

Međ áherslu á ţađ sem nefnt er velferđ barna í nýjum námskám er veriđ ađ viđurkenna ţetta hlutverk á ný og lyfta ţví á loft.

Stađiđ vörđ um velferđ barna

Nú hef ég haft uppi ýmislegt um ađstćđur leikskólakennara hjá borginni til ađ sinna starfi sínu og ţađ sem mér hefur fundist ákveđin ađför ađ leikskólanum. Ţađ er ekki sanngjarnt ađ fjalla bara um ţađ sem miđur fer en geta ţess ekki sem vel er gert. Um hvađ hefur borgin stađiđ vörđ? Ađ vissu leyti má segja ađ ţau hafi stađiđ vörđ um hiđ félagslega réttlćti. Gjöldin sem foreldrar borga hjá borginni eru međ ţví lćgsta borgađ er. Um ţađ munar. Ţađ eru líka í gangi merkileg verkefni sem snúa ađ samţćttingu skólastiga, ţjónustustofnana og ađila utan borgarkerfisins eins og Landlćknis í Fellahverfi. Ţar sem einmitt er hugađ ađ ţví sem ég vil nefna félagslegt réttlćti. Sjálfri finnst mér ađ hverfi (og ţau eru til) ţar sem ađstćđur eru nokkuđ langt frá ţví sem kalla mćtti normiđ fái veglegri fjárveitingar. Sem dćmi ţarf barn sem á báđa foreldra af erlendum uppruna og er kannski líka frá mjög ólíku málssvćđi meira en klukkutíma á viku í málörvun, ađalmálumhverfi barnsins er í leikskólanum og á ţví mun framtíđarskólagang ţess hérlendis hvíla. Ađ leggja mikiđ í á fyrstu árunum er ţess vegna spurning um skynsemi og félagslegt réttlćti. Viđ vitum ađ ástandiđ er mismunandi á milli leikskóla og viđ ţurfum ađ vinna međ ţađ.

Borgin hefur líka stađiđ vörđ um ţá sem taka samning t.d. Eflingar, ţađ fólk heldur sínu neysluhléi og er vćntanlega betur borgađ en sambćrilegum störfum í öđrum bćjarfélögum. Um ţađ var sátt á sínum tíma. Reyndar var neysluhléiđ ekki tekiđ af leikskólakennurum hjá borginni á sama tíma og hjá öđrum sveitarfélögum. Ţar sem ţađ var gert strax í upphafi kreppunnar.

Ţađ er ađ birta til og gleđilegt merki ţess er ađ borgin hefur bćtt viđ sjötta skipulagsdeginum til ađ gefa leikskólum svigrúm til ađ skipuleggja sig og vćntanlega vinna ađ betra starfi. Vonandi fylgja verkefnastjórastöđur og fleira međ í vetur.

Annađ sem er til fyrirmyndar hjá borginni er ţróunarsjóđurinn sem öll skólastigin geta sótt í. Ţegar hann varđ til á sínum tíma var hann lyftistöng fyrir leikksólastarf og ţar hafa mörg frábćr verkefni litiđ dagsins ljós. Verkefni sem hafa haldiđ orđstý borgarleikskólanna á lofti.

Sumum finnst ég stundum ósanngjörn viđ borgina, ţađ má vel vera. En hinsvegar ţá vann ég ţar lengi var leikskólastjóri á tínda ár og ég er kjósandi ţar. Svo er ég líka í Samfylkingunni og verđ ađ viđurkenna ég er viđkvćmari fyrir gjörđum sem hún kemur ađ en ađrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband