Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Viring og lri - jfundur

g er gfurk manneskja, mr hefur aunast a vera me flki sem mr finnst vnt um, finna a g tilheyri hp og a g haft mguleika til a hafa hrif umhverfi mitt. Hluti gfu minnar hefur flgist a starfa me ea tengslum vi yngstu samborgarana sustu 30 r. essum sem vi segjum tyllidgum a eigi a erfa landi. essum sem vi segjum a vi sum a ba haginn fyrir. slandi er lng hef fyrir umru um lri, vi hldum v fram a lrislegar herslur einkenni samflagi og vi erum dugleg a halda fram lrislegu hlutverki sklanna okkar. essu til rttingar bendum vi a lgum er teki fram a sklar skuli stuli a v a undirba brnin fyrir tttku lrislegu samflagi. Hin opinber hersla er til staar. Margir hafa hinsvegar velt upp hvernig sklar geti kennt lri og hvort a s yfirhfu hgt. Til a geta svara v, verur flk fyrst a skilgreina hva a eigi vi me lri, hverju felst a. Flest okkar ekkjum essa skilgreiningu sem byggist v a meirihlutinn ri skjli ess a vera meirihluti. En egar vi hugsum aeins dpra, komumst vi a v a svo einfld getur skilgreiningin lri ekki veri. Ef vi hugsum um a fylgja lrinu nnur gildi. Meal eirra m nefna hugtk, eins og viring, tttaka, byrg og hlustun svo einhver su nefnd.

Hugtk sem eru kaflega mikilvg llum sem starfa me yngstu borgurunum. raun m segja a etta su grunnhugtk alls starfs me brnum. hverju felst a viring starfi me brnum? Viring fyrir skounum barna, viring fyrir fjlskyldulfi eirra, viring fyrir tma eirra, rmi og verkum eru meal tt sem hgt er a nefna. g er sannfr um a til a sklar geti sagst vinna lrisgrunni veri allt starf eirra a vera gegnsrt viringu. ess vegna getur viring ekki veri einkaml skla. Hn er grundvallaratrii lfi hverrar manneskju. a sem vi viljum ll upplifa. A viring s borin fyrir okkur.

A hlusta og rkra

leiksklum verum vi a vera tilbin til a hlusta og rkra vi brnin. a er a segja ef vi raun tlum a sna eim viringu. Vi verum a vera tilbin til a hafa skoanaskipti vi au. Hvernig barn annars a lra a grunda og standa me sjlfu sr, ef aldrei er rtt vi a. Hvernig barn a geta roska hfileika sna til a hugsa ef vi hugsum helst allt fyrir a. Ef vi veljum alla kosti fyrir a. Ea setjum eim svo afmarkaa kosti a eir krefjast ekki grundunnar

jfundurinn

Hvers vegna vel g a ra etta hr og n? a er vegna ess a g tel a hugmyndin um jfundinn sem halda Laugardagshllinni ann 14. nvember byggist essum smu gildum og vi viljum hafa heiri starfi me brnum. Hugmyndin byggist a til a vera tttakandi endurreisn samflagsins veri a veita jinni tkifri til a bera byrg mgulegum lausnunum. Me jfundinum fum vi tkifri til a hugsa saman fram til nrra hugmynda, til ess a gera upp hva a er sem skiptir okkur ll mli. Hvaa gildi, hvernig samflag vi viljum skila fram til barna okkar og barnabarna. Kannski er a svo a jfundurinn er egar upp er stai, fyrst og fremst fyrir brnin okkar og barnabrn. Me honum fum vi tkifri til a sna eim viringu verki. g vona innilega a brnin okkar fi smu mguleika og g fkk, til a tilheyra og til a hafa hrif umhverfi mitt, a gfa mn veri lka gfa eirra.

Birt Morgunblainu ann 31. oktber 2009

jarspegill - tttkualgun

Nstkomandi fstudag ann 30. oktber verur jarspegill Hsklaslandshaldinn tunda skipti. ar er a vanda a finna fjlbreytta dagskr.jarspegill er opinn llum og kostar ekkert inn. g ver me erindi umtttkualgun um morguninn. Reyndar ver g me anna erindi um sama efni mlingi H Fruneyti barnsins seinna um daginn.En tla a reyna a nlgast vifangsefni r sitthvorri ttinni. tengslum vi jarspegilinn skrifai g grein rafrnt tmarit sem kemur t tengslum vi hann um reynslusex leikskla af tttkualgun.Hvet sem huga hafa hinum msu jflagsmlum a mta og hlusta.Kannski einn fyrirlestur, kannski allan daginn.

John Dewey

morgun er mling um hrif John Dewey slenskt sklastarf Menntavsindasvii H.Dagurinn er valinn vegna ess a morgun er 150 r san Dewey fddist. Hugmyndir Dewey hafa haft mikil hrif flest sklaflk og veri leiarljs margra vi run sklastarfi. Sumir afgreia Dewey me einfldum htti, klisjan learning by doing heyrist gjarnan. Klisja segi g vegna ess a essum orum er ekki fylgt eftir og ekki plt vi hva liggur a baki v sem stundum er nefntathafnabundi nm slensku.

g kva tilefni dagsins a rifja upp ltinn kafla r fyrirlestri sem g hlt um Dewey fyrir nokkrum rum tilefni 10 ra afmlis leiksklabrautar HA.g valdi kafla um hrif umhverfis og einstaklings, um fntar athafnir og reynslu.

En vkjum aftur a hugmyndum Dewey og herslu hans samspil umhverfis og einstaklinga, auvita er a svo a svo a menntun eigi a eiga sr sta samspili umhverfis og einstaklings er ekki ll reynsla nausynlega roskandi ea menntandi a hans mati. Hann varai vi fntum athfnum sem virast hafa a sem markmi a hafa ofan af fyrir og skemmta brnum kostna raunverulegrar tttku og huga eirra. etta sjnarmi m finna bi einu af hfuritum hans Reynsla og menntun ((Experience and Education, 1938) og Skli og samflag (School and society, 1943) en ar gagnrndi hann m.a. Kindergareten-hreyfinguna.[1] Gagnrni hans beindist a v a veri vri a leggja fyrir brn verkefni og tlast til a au tkju tt athfnum sem ekki fullngu v meginmarkmii a efla hugsun og roska barna.

Dewey lagi herslu a agi yxi t fr vinnunni vegna vinnunnar, hann segir t.d. a ef kennari hafi a sem markmi a brn lri og hafi takteinum tiltekna ekkingu, svo sem a kunna skil innihaldi kveinnar sklabkar, beinist aginn a sjlfsgu a v markmii. En ef markmii beinist aftur af v a roska mannsandann, flagslega samhjlp, samvinnu og ess a lifa og starfa samflagi veri aginn a tengjast eim markmium. Hann telur a ar sem slk markmi rkja s tilfinning flks fyrir r og reglu nokku lk v sem gerist fyrra dminu. A sklum ar sem unni er anda verkstisvinnu s og veri kvein reia gangi. ar s ekki hljtt, ar sitji brn ekki kyrr. slkum skla venjist barni v a lra gegn um tttku athfnum daglegs lfs. Nm veri inngrin venja.

[1]Hreyfing kennd vi hugmyndafri Frbels um leikskla


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband