Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Alvarlegt

g hef lengi haft kvenar hyggjur af sfellt lengri dgum barna leikskla. egar vikuleg vivera barna er etta 40 - 45 stundir leikskla er a langur tmi. Engin sem ekkir mig getur efast um a g hef trllatr leiksklanum og tel hann skipta grarlegu mli.Mr finnst hinsvegar a brn og foreldrar eigi lka rtt til ess a verja tma saman. Tma ar sembarn ea fullornireru ekki anna ea birreytt. v miur bur samflagi ekki alltaf upp slkt.Mr finnst lka athyglivert a karlar me ung brn vinna langan vinnudag (50 tma viku), kannski er a vegna ess kynbundna launamunar sem enn vigengst og elistarfa eirra, en konur me ung brn vinna a mealtalium 80% starf. skasamflagitti vinnutmi foreldra ungra barna ekki a vera yfir 35 -37stundum a mealtalihj bum.

Samkvmt tlum Hagstofunnarvoru12.027 brn leiksklum aldrinum 3-5 ra um sustu ramt, af eim er rmlega rijungur ea 4.712 brn 9 tma vistun ea meira.nnur 4.797 brn eru 8 tma vistun samtals eru etta tplega 80% barna essum aldri. Af eim brnum undir riggja rasem eru leikskla eru 75% eirra 8 tma ea lengur.

Leiksklarnirhafa eins og alj veit sumir tt miklum erfileikum me mnnun undanfarin r. Samkvmtniurstum rannskna sem Capacent birti nlegaer str hluti leiksklakennara um a bil 80% starfi, vinnur um 6,5 tma dag essum smu leiksklum.Af reynslu veit g aleiksklakennarar vinna frekar fyrri hluta dagsins (auvita ekki algilt og sumir vinna 4 daga og fr ann fimmta, sem ).Vegna ess m tla a fst brn su me leiksklakennurum sustu 2 til 2,5 tma dagsins. Mr finnst a alvarlegt.

Sumir hafa vilja skipta tma leiksklans upp "kennslu" og "gslu" tma, ea "ga" og "gslu" tma. Sjlf er g algjrlega sammla slkri skiptingu og tel hana andstu vi allar hugmyndir um nm og reynslu. Vi vitum a a brn lra lka af v sem er skipulagt og yrt og hinu, au lra af vimti og vihorfum sem au finna. ttir sem m.a. eru teknir fyrir nmi leiksklakennara.

Allur tmi barna er nmstmi og allt a flk sem vinnur me brnum eru tttakendur uppeldi eirra. Sjlf vil g ekki nota ori kennsla um starfi leiksklanum (og geri a aldrei) ea nemendur um brnin. g segi a okkur leiksklakennurum beri a skapa nmstkifri fyrir brn og starfsflk. Skapa umhverfi sem styur vi og hvetur til nms barna. Og brn eiga rtt slku umhverfi, au eiga rtt menntandi umnnun eins og einhverstaar segir.

Ef a flestir leiksklakennarar eru farnir heim um rj ea jafnvel fyrr velti g v fyrir mr hversme brnin seinni part dagsins- og hverju stafi eim tma s flgi. Me essu er g ekki a efast um a leibeinendur eru upp til hpa hi vnsta flk sem hefur metnafyrir starfinu. Entil einhvers held g astarfsflk urfi leiksklakennaramenntun.

Mr fannst a lkaathyglivert frttinni a Hagstofan reynir a afsaka foreldra, eir kaupi n tta tma en su ekki a nta . Me essari athugasemd er Hagstofan raun a halda v fram a langir dagar su skilegir, annars vri essi skring ekki sett me.


mbl.is Leiksklabrn aldrei fleiri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Erlendu ttektarailar Hsklans Akureyri ngir me fjarnmi

Hsklinn Akureyri fkk srstakt hrs nlegri ttekt frasvium fyrir fyrirkomulag og styrk fjarkennslu. a vakti srstakaeftirtek tlendu ttektarailanna hversu vel sklanum helst fjarnemum mia vi stanema.A er ekkt a brotfall fjarnema s hrra en stanema, samkvmt skrslunni er a ekkt bum hpum hj HA.

LeiksklabrautHsklans Akureyri tk fyrsta fjarnemahpinn inn hausti 1999, etta var hpur r Skagafiri og fr Akureyri.Kennslufyrirkomulagvar a sama og nna, a er a hpurinn hvoru landssvi safnaist einn sta og var gagnvirku sjnvarpssambandi vi kennara.Fr upphafi var kennslan samtmis studd efni sem mila var vef.Um lei og t.d. Webct var teki upp vi HA, tkum vi kennarar leiksklabraut a upp.

Me essu fjarnminuvar gert tak va um landtil a mennta leiksklakennara, (safjrur, Vopnafjrur, Egilsstair, Selfoss,Borgarnes, Hafnarfjrur, Kpavogur allir essi bir og fleiri til nutu gs af).Fyrir nokkrum rum ba g nema sem voru abrautskrst asetja niur blahvaskipti mli varandi fjarkennsluna og kom sterklega fram a aa vera hpi skipti mli, a a hafi tekist a skapa nmsumhverfi ar sem flk gat rtt saman og tekist .

Sjlf hef g fr upphafi kennt fjarkennslunni og er stolt af v gfuspori sem g tel okkur hafa stigi.g teltaki sem vi gerum varandi leiksklakennaramenntunina hafa skipt mli fyrir leiksklabrn landsins.Hsklinn var ttektinni hvattur til a gera fjarnmi snilegra stefnumtun sinni. ar furuu menn sig reyndar a sklinn hreykti sr ekki meira papprum af fjarnminu.

Lt fylgja me brot r skrslunni (me undirstrikunum mnum)

UNAK has a very strong record role in distance learning. Therefore it is surprising that the visions andchallenges connected with a strong distance learning effort are not more visible in the strategic documents. UNAK is recommended to give more evidence at the strategic level to its work on distance learning, including development of methodologies and techniques, special activities and counselling for distant learners and implications for staff.
Distance teaching is as a rule not directed at individual students. Groups of distance learners meet at eight Learning Centres around Iceland where the physical and learning facilities for distance learning are provided. The Centres are linked to UNAK via TC_P/IP protocol, optical fibre or leased line. The distance learners are required to be on the UNAK campus twice each term. Interestingly enough their drop-out rate is no higher than for on-site students. Part of the explanation seems to be that the students are usually older and more committed.Specifically concerning distance education agreements have been made with the continuing education centres/knowledge centres in other parts of Iceland, specifying the facilities that should be provided for distance learners in each locality. Both staff and students are well-supported. Considering the high proportion of distance students UNAK must be recognised for the facilities it offers these and for the cooperation with the reginal learning centres.

tak sem leiddi til kaffihsasetu og aukinnar ekkingar mlefnum eldri borgara

g er taki, sem felst v a skreppa alla vega einu sinni dag t r hsi. a getur nefnilega veri httulegt a vinna alltaf heima. Heimili, vinnan, frtminn, og a heila verur a einum graut. Nna kva g a skunda einn hring kringum tjrnina. kva samt a fara inn Rhsi vegna ess a oft eru ar hugaverar sningar sem gaman er a reka nefi inn (a samrmist meginmarkmiinu a vera ferli og fara t r hsi).

A detta inn mling- einmana gamalt flk

lei minni gegn um Rhsi datt g inn mling um stu eldri borgar, ar var veri a kynna nja rannskn sem unnin var meal flks yfir ttrtt hr borginni.g gat auvita ekki stillt mig um a stoppa og hlusta. Komst a v a a er um 5% hpur essum aldurshp sem afeigin sgn hefur a sktt, fjrhagslega, tilfinningalega og heilsulega (auvita ekki smu 5% llum tilvikum). Um 5% f sjaldan ea aldrei heimsknir,eru einmana. Eins og sama hpastr leiksklanum. Reykjavk eru ettamilli 200-300manns yfir trtt.

Rannsknir sna a a getur veri manninum lfshttulegt a vera einmana til lengri tma. essar upplsingar sem og niurstur rannskna meal barna og unglinga eiga a vekja okkur til umhugsunar.

Sknarnmskei ur fyrr

mlinginu hitti g runni Sveinbjrnsdttur fyrrum formmann Sknar og sar varaformanns Eflingar. Hn er n htt, gat ekki hugsa sr fleiri kjarasamninga. Hn sagi mr a hn s a vinna a trlega skemmtilegu verkefni, a taka saman sgu nmskeia og starfsrunar hj Skn/Eflingu - skoa hvernig nmskeiin og nmsleiirnar hafa rast. Heyrist hn ennvera pnu vonsvikin yfir okkur leiksklakennurum - vi soldi fastheldin og sveigjanleg rttindamlum leibeinenda.En hva um a - vi rifjuum lka upp a g kenndi oft slatta nmskeium Sknar gamla daga egar g var leiksklastjri. Sagi runni a einn leiksklastjri hefi einmitt rifja a upp me mr um daginn a hn hafi fyrst hitt mig sem leibeinandi leikskla nmskeii hj Skn. Seinna fr hn KH og er nna leiksklastjri - held sama leiksklanum og hn hf feril sinn innan leiksklans. (hefur reyndar komi vi fleiri stum millitinni). etta sannai fyrir okkur runni a a skiptir mli a hafa tkifri til a mennta sig til allra starfa innan leiksklans. Ekki endilega til a vera leiksklakennari ea stjri, heldur til a hafa glei og ngju af vinnu sinni. Vera betri v sem maur er a gera.

Rhskaffi

egar llu lauk, g bin a samskipta settist g inn Rhskaffi - ar bau vertinn mr tvfaldan express, fyrir asto vetur.Sit ar n og sp mnu kaffi og hlusta hroturnar fastagestinum. Ferkar vinalegt.

Best a klra tjarnarhringinn og koma sr heim estur verkefna.


Er a trygging fyrir gum leikskla a brnin su gl?

g hef oft heyrt starfsflk leikskla segja a a vinni anda Dewey. Kenningar hans su hafar sem leiarljs starfi. g efa ekki a a geti veri a hluta til rtt, srstaklega a sem snr a reynslu og tilfinningum. En g hlt a taka undir me Dewey a reynsla er mismunandi og brnin su gl og virist ng leiksklanum er a ekki vsun a reynsla eirra ar hafi nausynlega veri menntandi og hjlpi barninu a vera tttakandi v sem er a gerast hr og n og framtinni.

Dewey taldi reynsluna urfa a uppfylla skilyri til ess a hn teldist menntandi, hn yrfti a byggja upp hfni til a takast vi og vinna r nrri og breyttri reynslu framtinni. Hgt er a velta fyrir s hvort leiksklakennarar su vissir um a a eigi vi um starfi leiksklanum, jafnvel brnin su ng? Er t.d. me sanni hgt a segja a ng brn, ngir foreldrar su merki um gastarf leiksklum? Er raun hgt a styjast vi yfirborkennda frasa egar veri er a fjalla um starfi leiksklanum?

Greinarkorni hr a ofan er hluti af fyrirlestri sem g samdi og flutti tilefni 10 ra afmlis leiksklabrautar Hsklans Akureyri.

Fyrir sem huga hafa a lesa allan fyrirlesturinn m finna hann hr mefylgjandi skr.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrirgefu, fyrirgefu sagi innbrotsjfurinn, haltu bara fram a sofa

a finnst ekki llum a sama kmskt, en innbrotsjfur sem afsakar sig og segir manni a halda fram a sofa er samt soldi kmskur.Rtt fyrir klukkan 6 morgun heyri g a a er teki handfangi hurinni svefnherberginu mnu, hur sem snr t gar. g reisi mig rminu og horfi tt a hurinni. S g ekki kunnuglegt andlit innbrotsjfs nokkurs sem einmitter nbinn a gera tilraun tila heimskja okkur stinga hausnum gegn um gardnurnar.

g segi hvassri rddu, "!!!!! hva ertu eiginlega a gera arna maur". Garminum bregur svo voalega a hann fer allur mnus. Segir "fyrirgefu, fyrirgefu g tlai ekkert a trufla, haltu bara fram a sofa" og svo er hann hlaupinn.

g tkka hurinni (sem hafi kviklsts og vi erum bin a bta r v svo slkt gerist ekki aftur), leggst aftur upp og sofna eins og steinn. Eiginmaurinn vi hli mr opnai aeins anna auga og sagi: "er ekki allt lagi". "J, j" segi g "etta var bara hann !!!!!!" og vi sofnuum og svfum okkar grna fram raua morgun.

Um hdegisbili segi g vi eiginmanninn; "heyru hlstu nokku a ig hefi veri a dreyma," "nei, nei en hva sagi hann !!!!! vi ig".a hefur miki veri hlegi hr dag.


Lofsvert framtak

a er lofsvert framtak hj Icelandair a veita langveikum brnum og fjlskyldum eirra tkifri til a lta drauma rtast. a er gott a sj a tmum efnishyggjunnar skipta okkar minnstu systkini, mli. A eiga sr drauma er rttur srhvers manns, a geta lti drauma sna rtast er von okkar allra. Megi brnin og fjlskyldur eirra eiga ngjulega daga langru fri au eiga a sannarlega skili.  
mbl.is 32 Vildarbrn lei draumaferina me fjlskyldu sna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vintta barna - sjlfst brn, einmana brn

Flest brn eiga vini, flest eiga ausr vini af sama kyni og svipuum aldri, en ekki ll, sum brn eiga vini af hinu kyninu og sum brn eiga ekki vini. Sum brn leiksklum eru einmana. etta kom fram afar hugaverum fyrirlestri Fannjar Jnsdttur upp KH dag.

Fann Jnsdttir erleiksklakennari og lektor vi kennarahsklann Malm. fyrirlestrinumkynnti hndoktorsverkefni sitt um vinttu barna leiksklum.Hn skoai 18 leikskladeildir tveimur bjarflgum. Hn komst a v a a sem einkenndi r deildir ar sem brn voru einmanna (vel a merkja essari rannskn, ekkert er veri a alhfa en kannski m arna finna vsbendingar), a sem einkenndi r deildir er a ar er mikil ytri stjrn, ar er miki tala til barna en minna vi brn. g les r a uppeldi s byggt fyrirmlum og skipunum, a lta hla sr. Sjlf s g heilmiklar tengingar milli ess sem styur vi vinttu oghugmyndafri um lri sklastarfi, vi skilgreiningarsem tengjast v a hafa rtt til a tilheyra, til a eiga vini til a getantt reynslu sna og svo framvegis.A hluta til a sem g rddi rstefnunni Raddir barna sustu viku.

fyrirlestri Fannjar sem var vel sttur var meal annars rtt um hvernig dagskipulag og starfshttir styja vi ea draga r vinttu barna og r afleiingar sem a hefur fyrir brn a alast upp einmana. Fann er skemmtilegur fyrirlesari, hn ekktimarga salnum og ntti sr a spart. Tengdi fyrirlestur sinn v flki. Magga egar kenndir mr um uppeldisfri yngstu barnanna (vi Margrti Schram), Sigga egar vi lkum okkur Brekkunni, Kristn .... Hn notai allan kroppinn til a tlka a sem hn vildi leggja herslu .Fann er bin a veralengi, lengi Svj og hefur alls ekkert hugsa leiksklafri slensku ratugi, en a var ekkert ml, skaut hn yfir svsslensku.

a sem er skemmtilegast vi a fara svona fundi er a hitta alla leiksklakennarana sem mta, a sj ll kunnuglegu andlitin og lka aunju.Ver a f a veraaeins vmin, svona stundum er g svo stolt af v a vera leiksklakennari. (snuff snuff)

Eftir fyrirlestur Fannjar hitti g nokkra leiksklakennara sem urftu svolti a ra vi mig um fyrirlesturinn minn fstudaginnog tlkun honum. Virist sem umfjllun mn um tttku og stringu starfsflks verkefnum og athfnum barna hafi vaki umrur eirra leiksklum. Arir hafa komi til mn og vilja halda fram a ra vangaveltur mnar um einstaklingsnmskrnna.a verur a segjast a a er trlega skemmtilegt a finna a fyrirlestur vekur svona miklar plingar. Kannskier avieigandi sastaVetrardegi a ra breytingar og hugmyndir uppeldismlum v a morgun hefst ntt sumar. nr margt fleira a blmstra en nttran.

morgun er nefnilega Sumardagurinn fyrsti, mr ykir reyndar einstaklega vnt um ann dag og ahann skuli enn vera frdagur. A einn dagur ris helgaur brnum segir svolti um gildi samflagsins.egar g fjalla um leikskla og mlefni barna tlndum tengi g gjarnan viSumardaginn fyrstaog srstku merkingu sem hann hefur fyrir okkur leiksklakennara. g vona a Flag atvinnurekanda takist aldrei a f ennan frdag burt samningum eins og stundum hefur heyrst a hugi s fyrir.

morgun tla nemaraf leiksklabraut HAa lesa fyrir brn upp r snum upphaldsbkum en verur opi hs Hsklanum Akureyri. g vonaa margir foreldrar nti sra a kynna sr hsklann og hla sgur.

Gleilegt sumar.

PS. Hr er slin inn doktorsritgerina hennar Fannjar fyrir hugasama.


Sturlubarni rannsakar drarki

laugardag kom Sturlubarni essu lka fallega vorveri foreldralausa heimskn. Afinn og amman kvu a nota tkifri og mennta Sturlubarni aeins drafri. Fyrst var fari t gar og kisan Snati heimstt. Snati er n reyndar eirrar nttru a vilja ekkert miki kjass, vill frekar f a klifra upp svo sem eins og eina grein stra reyninum. En Snata er vel vi afa svo hann fkk hana augnablik til sn og hann og Sturlubarni gtu saman dst a Snata (sem er rlit la). a er lka vieigandi a Sturlubarni kynnist Snata, Sturla stri frndi hans sem hann heitir hfui tti nefnilega Snata fyrst og gaf honum nafn. egar Snati var binn a f ng af athyglinni rlluu afi og Sturlubarn strum ftboltagn milli sn pallinum.

garinum grguu mvar himins yfir afa og Sturlubarni.Til a skoa essi merkilegu dr og vngjaa ttingja eirra nvgi kvu amman og afinna skjtast niur tjrn me Sturlubarn til frekari rannskna drarkinu. Tjrnin var eins og vnsti drullupollur, braui flaut eins og kkur rotr vatninu, (alveg satt, g er ekki a kja). Fuglarnir sndi okkur mannflkinu engan srstakan huga, syntu fjarri llum bkkum. Sturlubarni fkk v ekki a sj nd ea lft nrvgi, a verur a ba betri tma. Hann horfi reyndar hissa essi dr fjarlg en g held a hann hafi meira langa til a steypa sr t drullupyttinn, enda sennilega lkari sundlaug augum Sturlubarnsins en rotr.Hann nefnilega eftir a lra um r en sundlaugar ekkir hann.

Amman og afinn eiga vini mibnum og vinir eirra eiga hund. ar sem menntun barnsinsum fnu landsins hafi ekki tekist ngu vel vi tjrnina, kvu amma og afi a skreppa heimskn til vina sinna.Hundurinn fyrrnefndi er tk sem heitir Birta. Birta er fyrir lngu bin a tta sig a lta mmu frii, henni er ekkert of vel vi fleur. En afi ogBirta eru srstakir vinir, afi settist v glfi me Sturlubarni og kallaiBirtu til sn. Hn var n svolti forvitin um ennan litlamann, hnusai af honum og Sturlubarni hl og hl og skellihl. Svo hljp Birta og Sturlubarni leit hissa kringum sig. Hvar er hn? Svo koma hn og skransai fyrir framan Sturlubarn og hann hl. Amman tk allt vel og vandlega upp myndband. annig a egar Sturlubarni seinna arf agera grein fyrir fyrstu rannsknumsnum drafri hann um a skra heimild.

Nna er litla Sturlubarni lasi, binn a vera mesama kvef og amma san sunnudag. Amma leit an hann og hann brosti snu blasta og hjalai. Amma vonar a hann veri fljtur a n essu r sr.


Af dnaskap mnum og frammistu fyrrum bogarstjra gr

a var dnaskapur af minni hlfu grkveldi a minnast ekki annarra erinda rstefnunni. SueDockettsagi okkur fr rannsknum snum meal barna stralu.Hn fjallai m.a. um siferileg litaml rannskna og meal ess neikvhrif hennar eigin rannskna astur barna sklum. stralu virist vera grarleg rf fyrir miklu eftirliti me brnum, annig jafnvel a au su aldrei r mgulegri augnsn kennara. Meal ess semSue hefur rannsaka eru leyndir stair og einkarmi barna sklum. Afleiingin hefur veri a egar hn kemur suma skla er bi a "taka fyrir" og trma eim stum sem brn hafa tra henni fyrir. Koma veg fyrir a au geti tt sitt einkarmi.

g er undir sterkum hrifum fr msu sem g s Reggio Emilia vikunni. ar er lg hersla a brn geti einmitt bi til og tt slk einkarmi. einni deildinni sem g kom voru nokkur brn bin a f ng a heimskninni og nu sr bkastandinn sem er hjlum og drgu hann t horn. au komu sr ar fyrir 4 og lsu bkum. g spuri leiksklakennarann hvort au vru a ba til sitt einkarmi, j sagi hn, etta gera au miki skja lka teppi og loka sig af me bkur ea drea eitthva anna sem au hafa huga . egar Sue svarai spurningu Umbosmanns barna um hva henni vri minnisttt r sku, svarai Sue v til a a vri einmitt ltil kofi ti gari - a hafa mguleika til a leika n ess a vera undir stugu eftirliti hins fullorna.

DagurB. Eggertsson rddi um minningar snar r leikskla, mislegt var ar kunnuglegt. En kannski var a frjlsri sem hann lsti einkennandi. Dagur tti salinn ogekki sst egar hann hvatti leiksklakennara til a vera stoltir af snu, leiksklinn tti a standa upp og hrpa etta kunnum vi.Vilji i ekki lra af okkur. Hann taldi a betra vri a vinnubrg leiksklans smituu upp i grunnsklann en grunnsklans til leiksklans. a leyndi sr ekki a hr var hann a ra um hugmyndir um fimm ra bekki.

orbjrg Helga Vigfsdttir sleit svo rstefnunni me stuttri samantekt r erindum.

Rstefnan bar a gta nafn Raddir barna, kannski er a tmanna tkn a fyrir allmrgum arum hlt flag leiksklakennara rstefnu undir heitinu Rdd barnsins, en n er etta ekki lengur ein rdd heldur margar. etta er sem sagt krsngur en ekki einsngur. egar Hildur Skarphinsdttir, skrifstofustjri Leiksklasvivar a setja rstefnuna vitnai hn m.a. bk rbergs rarsonar umSlminn um blmi, en svo skemmtilega vill til a fleiri af fyrirlesurum hfu einmitt hugsa til rbergs vi undirbning erinda sinna.g held a a su varla til betri lsingar roska barna en einmitt Slmurinn um blmi. Kannski a hn tti a vera skyldulesning kennaranmi.

A lokum tla af a vitna beint hana hr ur enokkar eigi Sturlubarn kemur heimskn n foreldra.

Litli sannleiksleitandinn sem hann Sobeggiafi hafi haldi, a alltaf yri eins og hannGvu, var a ummyndast i skahugsara. a, sem hn ri, a vri satt ea satt, a var a vera satt ea satt. Hn var a vera eins og stra flki. Hn var a byrja hlutverk sitt hinum mikla sorgarleik mannkyns. (r Slminum um blmi)


Lasin a flytja fyrirlestur - og skemmtilegar minningar

er dagur a kveldi kominn, g bin a flytja minn fyrirlestur og hlusta msa ara mjg svo hugavera. morgun vaknai g me hita og kvef, en tli a s me okkur fyrirlesara eins og leikara sem g fetai ftspor a; the show must go on. Rstefnan fr nefnilega fram Borgarleikhsinu og g fkk a stga stra svii. Rstefnan varaallega vegum Leiksklasvis Reykjavkuren samstarfi vi RannUng, Rannsknarstofnun menntunarfrum ungra barna. a var v vi hfi a umgjrin var borgarinnar.

Binna Borgarleikhsinu annaist vel um mig og, g fkk soi vatn til a amba eadreypa egar hstakstin sttu mig.Vi Binna erum sklasystur fr menntasklarum, a hennar si voru allar veitingar trlega flottar. g rifjai upp fyrsta matarboi sem ghlt sjlf fyrir um 30 rum. Binna hjlpai til vi eldamennskuna.Vi elduum nautahakkkrydda me laukspu og vi a btt hrsgrjnum, essum herlegheitum slengdum vi ofan pitsubotna sem vi a sjlfsgum bkuum og settum tmatssu botninn, yfir allt skelltum vi svo vnum skammti a osti. Mig minnir a etta hafi n bara tt gtt okkar vinahp. Og ruvsi pitsur fengu drengirnir mnir ekki mrg r. eim fannst r reyndar vandralegar og vildu alls ekki bja upp svoleiis pitsur afmlum.

gvar pnu stressu yfir heilsunni og hafi hyggjur a v a vera ekki s fyrirlesari sem g venjulega er. Vi r astur ver g a viurkenna a mr fannst gtt a vera bin a skrifa allan fyrirlesturinn. Fr ori til ors, heil fimm sund stykki.Mr tkst etta held g nokkur veginn skammlaust. Einn og einn sem ekkir vel til mn, sknuu ess a g fri ekki inn milli meira t fyrir efni. a vri g. rum fannst g vera svo trlega vel skipulg. J, svona getur sami atbururinn virka mismunandi flk.

Sjlfri fannst mr fyrirlestrar eirra Jhnnu Einarsdttur prfessors vi KH og nnu Magneu Hreinsdttur, doktorsnema og leiksklafulltra Garab hugaverastir. Mr fannst mislegt slandi sem ar kom fram, um vihorf barna til leiksklans. Atrii sem mr finnst okkur leiksklakennurum bera skylda til a ra betur, kryfja og leita nrra leia. fyrirlestrum eirra gfu r rddum barna hljmum vihorf eirra og lan leiksklanum.Brn eru nsk au vihorf sem au finna gangvart sr, au eru nsk okkur sem kennara og r vntingar sem au gera til okkar, annarra barna og umhverfisins. a er lka ljst akvein vifangsefni eiga hug eirra meira ennnur. g hlakka mjg til a lesa doktorsritger nnuMagneu og vona a hn hristi svolti upp okkur. Umbosmaur barna Margrt Mara Sigurardttir var rstefnustjri og tkst a vel. Hn ba okkur ll sem pontu komum a rifja upp skemmtilegar skuminningar. Flest tengdum vi r leik, frelsi og v a geta tt stund og sta fyrir okkur. Sjlfsagt hafa rstefnugestir flestir fari a rifja upp eigin sku. Rifja upp a sem skipti mli.

Eftir a hafa lagst mitt grna eyra og sofna klukkutma kva g a g vri ngu heilsuhraust til a fara t a borame astandendum rastefnunnar ogfyrirlesurum. Vi ttum ngjulega kvldstund ar sem margt var krufi og skemmtilegar sgur sagar.

A lokum akka gLeiksklasvii Reykjavkur og samstarfsaila RannUng fyrir a standafyrir rstefnunni ogauvita srstaklega fyrir a bj mr a tala.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband