Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Hver eru verkfri leiksklans til a vinna me jafnrtti kynjanna?

Var a skoa gamalt efni tlvunni minni og rakst etta. Var hluti af fyrirlestri sem g var me leiksklafri. Einhver leiksklakennari sem les bloggi mitt gti haft essu huga og vilja grunda a sem arna kemur fram.

Er byggt kafla eftir Glendu Mac Naugthon (1998) bkinni: Gender in Early Childhood, ritstjrn, Nicola Yelland

kaflanum er byrja a segja fr hvernig tki jafnrttissinnar innan leiksklans hafa veri a nota sustu 20 r til a hafa hrif og til breytinga og hvaa hugmyndafri au byggja. Sem dmi er algengt a stelpur su hvattar til a leika me byggingarefni me a a markmii a ta undir vsindalega og rklega hugsun hj eim. ru lagi er stelpur hvattar til a vera tttakendur leik sem ekki telst vera dmigerur stelpuleikur. Er a gert me a a markmii a vkka t sjndeildarhring stelpnanna.Byggja essi tki eirri hugmynd a allar konur og karlmenn eigi a njta sama rttar og smu tkifra. Og gegn um tki flagsmtunnar s hgt a hafa hrif essi vihorf.

Kaflinn greinir nnar frrannskn ar semkvei var a fylgja eftir leiksklakennara sem tlai sr a skoa og breyta leik heimils- og kubbakrk. Kennarinn er nefnd Fay. Fay hafi sterkar hugmyndir um jafnrtti sem tengdust starfsmynd hennar sem leiksklakennari sterklega. Hn var hp leikslakennara sem hittist mnaalega til a ra um jafnrttisml t fr sjnarhorni kvennafrinnar. nokkra mnui fylgdist hn me leik barnanna deildinni sinni. Hn komst a v a leikurinn fll vel a v sem rannsknir hafa snt a er a kvei kynjamunstur m finna leik. Strkarnir voru virkari kubbum mean stelpur voru virkari heimils-krk og leikssvum sem krefjast minni lkamlegrar reynslu. Eftir a Fay kom leshpinn skilgreindi hn jafnrtti meira og minna a a stelpur og strkar ttu a vera a fst vi smu vifangsefni og a tti a koma fram vi au sem lkastan htt. Hn skilgreindi lka hlutverk sitt sem s sem hvetur barni fram roskabrautinni me v meal annars a vera s sem skipuleggur umhverfi annig a kvei jafnvgi rki ar. Og a ar tti a gilda frjlst val fyrir brn. etta merkti a Fay var a skipuleggja leiksvi annig a rttu leikefnin vru kynnt rttan htt.

Fay komst a v a stelpur og strkar lku sr mjg lkan htt me kubba og fll niurstaa hennar a v sem arar rannsknir hfu snt. Hn komst a v a ekki voru ll brn sem lku sr me kubba, srstaklega tti a vi stelpurnar. Fay kva sem fyrr segir a breyta leikhorninu og sameinai heimils- og kubbakrk eitt og gaf svinu ntt nafn “leikrntjning” (dramtatic). Tk a brnin um 3 mnui a fara me leikfng milli essara sva. En leikurinn breyttist lti. Brnin lru nju nfnin fljtt en ekki til ess a a breytti leiknum.

Hversvegna mistkst essi tilraun Fay?

Samkvmt kvennafrinni dag er v haldi fram a starfsflk veri a vera tttakendur leik barnanna til a breyta kynjamunstrinu, a breytist ekki bara me v a breyta umhverfinu og hugtkum. a a vona a brnin mundu sjlfrtt sjga eins og svampar upp hi kynlausa umhverfi er tali biraunhft og dmt til a mistakast.

Mr finnst essi kafli fallasvo vel a v sem g skrifau hr a nean um reynslu Miu hinnar snsku af svipuum breytingum a hann tti heima hr.


Sparkvllur, hallargarur og aumenn slands

egar drengirnir okkar voru litlir var aal hp/ftboltasvi litli sparkvllurinn bak vi Frkirkjuveg 11. Hr neri hluta ingholtanna voru essum tma nokkur svi ar sem brn gtu leiki, a var garurinn vi Npuna, ar er og var gtis grasflt, garinum vi borgarbkasafni ingholtsstrti (Esjuberg) og svo Hallargarurinn, en aallega sparkvllurinn ar. N er bi a selja ll essi hs til einkaaila. egar til st a selja Frkirkjuveg 11, var okkur borgarbum lofa a garurinn fylgdi ekki me. N virist anna vera upp tengingunum. Frkirkjuvegi 11 hefur veri fjlmenn borgarstofnun sem virist hafa rifist gtlega vi hli vallarins. egar sala essum hsum var kynnt snum tma var okkur borgarbum tj a einkaailar geru essum hsum meiri sma en opinberar stofnanir. Lesendur vera a afsaka ag get v miur ekki s a ofangreindum hsum hafi veri gerur neinn srstakur smi me slunni. a s t.d. betur um au hirt ea au ntt gu almennings eins og til st me t.d. Esjuberg, (mig minnir a borgaryfirvld hafi veri svo ng me a selja, ar sem ar tti a reka frumkvlasetur fyrir ungt flk ea eitthva slkt).

Fyrir nokkrum vikum voru msir bloggarar yfirsig hneykslair verktaka semltur hsi sitt vi Bergstaastrti drabbast niur, heyrust raddir um a etta vri kunn afer til a f a rfa vikomandi byggingu.Leyfa henni a vera svo mikil pri a ngrenni krefist ess a hn vri ltin fara. Mr hefur reyndar snst a sama um sparkvllinn bak vi Frkirkjuveg 11, hann er algjrri niurnslu. Kannski a s lka lei borgaryfirvalda til ess a f okkur auma borgaranna til a samykja glrulausa mefer eignum borgarinnar. Lta r drabbast niur svo vi fgnum peningar-mnnunum eins og frelsandi englum.

Niurstaan er a leiksvi barnanna mibnum lokast hvert ftur ru. g vona a nr meirihluti lti a ekki henda me Hallargarinn og sparkvllinn.


Byggingasvi leikskla - jafnrttissvi

Af byggingarsvi  Stokkhmskum leikskla

vikunni fkk g nja snska bk um byggingarleiki leiksklum (Bygg og konstruktion i frskolan). Bkin er eftir snskan leiksklakennara Miu Mylesand, sem reyndar hefur komi til slands og haldi erindi um efni vegum HA. Hluti afbkinni fer a lsa v egar gamli leikskli barnanna Trollet Kalmar var rifinn og nr byggur. M.a. er sagt fr samstarfi barna, arkitekta og verktaka.

En mest fjallar bkin um byggingaleiki ogbyggingasvi leiksklum.Miki er lagt upp r fjlbreyttumefnivi, ar er ekki sama hreinstefnan gangi og finna m mrgumslenskum leiksklum. bkinni er sagt fr v egar au kvu a fra bi bla og dkkuhsadtiinn byggingarsvi, og leiinni tvkka hugmyndir snar um hva er byggingarefni. Saner fjalla umhvaa hrif a hafi leik barnanna. bkinni veltir Mia tluvert fyrir sr kynjuum leik barna, hva og hvernig hgt er a hafa hrif hann.

Rtur jafnrttisumrunnar rekur Mia til 1993 egar eitt foreldri fr a velta fyrir sr og spyrja um hvort a starfsflk ynni ruvsi mestelpum en strkum. Foreldri vildi f a vita hvort a stelpur og strkar lku srstaklega me einhvern efnivi og hvort emum vri skipulg annig a meira tillit vri teki til annars kynsins.

essar vagnaveltur leiddu til ess a au kvu a skoa mli og komust a v a strkarnir voru randi vi kvenar astur. au veltu fyrir sr hvernig hgt vri a mta essu og kvu a skipta stelpum og strkum eftir kyni matarborin og kvena dagavru brnin kynjaskiptum hpum.

Hugmyndafrin var a leyfa stelpunum og strkum a takast vi verkefni eigin forsendum, en ekki forsendum hins kynsins. En rtt fyrir a stelpunum var t.d. skapaur tmi og vettvangur til a byggja, hfu r engan srstakan huga. Me tmanum nu r einhverri frni en byggu samt aallega einar til a byrja me. Mia segir a etta hafi leitt til ess a au "normaliseruu" allar stelpurog kvu eim tiltekna eiginleika t fr kyni, og sama hafi tt vi um strkana.etta s hn egar hn leit baksnisspegilinn, en segir jafnframt a a jkva vi essa tilraun hafi veri a hn/au fru a gera sr grein fyrir hrifum ess hlutverks sem starfsflki valdisr barnahpinn.

Mia segir a a hafi veri me uppeldisfrilegri skrningu sem hn hafi uppgtva eigin fordma og staalmyndir, og r hafi hjlpa a taka nsta skref. Sjlf hafi hnt.d. tra v a strkar byggu mannvirki s.s. vegi og hs mean stelpurnar vildubyggja kring um drin og dkkudti (stai ar sem flagsleg samskipti ttu sr sta). "egar g s a stelpurnar vildu gjarnan byggja me falllegum litrkum kubbum og hafa rkt efnisval opnuust augu mn". Uppeldisfrilega skrningin breytti sn hennar og hn segist skynja a ll brn byggja lkt eins og au skynja verldina kring um sig mismunandi htt.

Mia segir a a sem au hafi sem suppgtva a v rkari sem efniviurinn er v meiri mguleika bur hann upp , leik og skpun. Mguleikatil a endurskapa verldina og reynslu sem brnin ba yfir. annig hafi bi leikurinn og mefer barnanna efnivinum rast.

dag 14 rum seinna segistMia ekki sj mun v hvernig kynin leika byggingarsvinu. Ef brn fr unga aldri eru me leiksklakennara sem leggja herslu byggingarleiki, a bi stlkur og drengir byggi, vera bi kynin byggingameistarar segir Mia. A kynjaskipta brnunum var fyrirau fyrsta skrefi upp r hjlfrunum, gegn um uppeldisfrilega skrningu fundu au t a kveinn efniviurhugnaist stelpum betur. au geru sr greinfyrira ef byggingarsvi tti a verafundarstaur beggja kynja og allra barna, yri efni ar a hfa tilallra barna.

Hugmyndin er ekki a brn eigi a byggja vegna ess a a er hollt og gott, heldur vegna ess a byggingarsvi er svi ar sem nm sr sta, ar sem brn f tkifri og ni til a ra frni og hugmyndir. ess vegna krefst byggingarsvi lka mismunandi efniviar. En Trollet trir flk v lka a byggingarleikir og hlutverka- og ykjustuleikir eigi heima hli vi hli, a milli eirra s br sem brnin eru sflellt a krossa. Vegna essa sjnarmis margtnna heima byggingarsvinu sem ur tti heima tilteknum stum ea hornum leiksklanum .

Flki Trollet hefur veri uppteki af v a pla hva styur vi byggingaleikinn, hvernigefnivi arf til a byggja rosa htt, hvaa efnivi arf til a skapa undirstur og jafnvgi, hvaa efniviur lokkar stlkur og drengi a byggingarsvinu.au hafa veri upptekin vi a skoa hvernig brn smitahvert anna af byggingarhuga, hvernighgt s a styja vi hugmynd meal barnanna a a sjafn mikilvgt fyrir strka og stelpur a byggja "fallegar" byggingar.

Bkin er annars hafsjr hugmynda og plinga um byggingarleiki og hvet g flesta leiksklakennara til a vera sr t um hana.


Leiksklinn, verksti ea heimili ea hvorutveggja?

kubbasvi

gkva a setja aftur inn frslufr v jn um skilaboin sem finna m rminu. g nefnilega nenntiekki a skella inn myndum me eim tma, n erg bin a v, r m finna hr. mlstofunnimlingi KH hj mr fimmtudag spunnust miklar umrur um hvernig leiksklar geta mgulega liti t. Erindi mitt ht, Leiksklinn a lkjast heimili?, en spurningarmerki vantai papprana, svo kannski kom flk a hlusta flk eirri tr a g tlai a tala um litla sta notalega og heimilislega leikskla. eir sem a geru uru fyrir vonbrigum. Hinsvegar skapaist mjg skemmtileg umra. ar sem mis sjnarhorn komu fram.

Mismunandi leiksklastefnur ea nlganir leggja herslu mismunandi umhverfi. a er hgt a skoa herslur og sn tilbarna me v a skoa umhverfi og skipulag leikskla.

Rmi sem vi lifum mtar okkur. Yi-Fu Tuan ltur manngert rmi sem "texta sem felur skilabo um hegunarreglur og jafnvel um vihorfum til heimsins" og sem "afmarkar og stkkar samflagi" v er haldi fram a mannger svi mti, hjlpi til vi a bera kennsl og afmarki mguleika og virkni sem rmi bur upp . etta felur sr - a a felist skilabo v hvernig vi hfum kringum okkur, hvernig vi hugsum rmi.

Snskir sklar sem vinna anda Reggio Emilia

Nlega var g heimskn tveimur leiksklum Stokkhlmi, bir vinna eir anda leiksklastarfs Reggio Emilia. au skilaboa sem g upplifi essum tveimur stum voru nokku lk. Meal ess er hvernig essir sklar nta rmi. Hver sem er gat s a sklarnir vinna samkvmt svipuum hugmyndum, um a brn veri a eiga sr sgu innan sklans, a eim s ar bi sn eigin fort og nm ljst.

Lri og traust

Sklarnir bir voru sklar mguleika, hpavinnu, lris og trausts gar barna. ar er ljst a s hugmynd a verkefni barna veggjum su subbuskapur sem urfi a afsa reglulega, ekki vi. ar er ekki gefin tau skilabo a myndir vegg su tmasun starfsflks ea ofreiti fyrir hegunartruflu brn eins og til er fjlda slenskra leikskla. Vihorf sem er mr gjrsamlega skiljanlegt. g held avert mti a me slkum skilaboum s veri a senda allt nnur skilabo til barna. Anna atrii sem g tla ekki a gera a umfjllun minni en er rjfanlega tengd notkun rmi og skilaboum semsend eru er dagskipulag og stundaskrr. ar erum vi fst gamalli hugmyndafrisem vi hfum fst ora a brjta okkur t r. Hugmyndafri sem byggir sennilegaminnst lriog meira hentugleika.

Ofvirk brn

g spuri eim leikskla sem gekk n reyndar of langt fyrir minn smekk a setja upp skrningar, g ver a viurkenna a g fell fyrir fagurfri talanna sem leggja mikla vinnu og plingar hvernig eir nta rmi til a endurspegla sgu og nm barna af sjnarhli fagurfrinnar. g spuri, "hvernig er fyrir ofvirk brn me einbeitingarruleika a vera essu fulla rmi". J sgu r, "a gengur mjg vel, v vi flokkum allt upp sem vi hengjum upp, annig nr barni skipulegi a sem getur virst vera kaos fyrir ig. Vi leium a a skrningum og rum r, etta verur meira a segja til ess a brnin leita anga egar eim er rtt, au n a tengja sig vi sna eigin sgu".

Hva skilabo?

Skilaboin sem brnin essum sklum f er a nm eirra og verk skipta mli, a saga eirra innan leiksklans skipti mli. hersla s roska hvers einstaklings er ekki hersla a hver einstaklingur veri og eigi a taka ll verkefni me sr heim. Leiksklarnir leggja vert mti metna a tryggja spor barnanna, tryggja a saga eirra sklanum s til staar eftir r og ratugi. etta er gert me v a nota uppeldisfrilega skrningu.

Saga mn

Nlega var g heimskn slenskum leikskla, sama tma var ar 15 ra unglingur starfskynningu. sta ess a hann valdi leiksklann var a hann hafi veri leiksklabarn ar. a fyrsta sem hann geri var a leita eftir einhverju kunnuglegu r leikfangaeign sklans, hann leitai a myndum, hann var a leita a fort sinni essum skla. etta og fleiri svipu dmi uru til ess a essum leikskla er n haldi minningar barna. au hafa komi sr upp skp og mppum til ess. au vilja senda eim brnum sem einn dag koma leit a sgu sinni skilabo - um a hn skipti mli.

Hvaa skilabo m lesa t r annarskonar hugmyndafri leiksklum?

Leikskli eins og t.d. Waldorf sklarnir (lka stundum nefndir Steiner sklar) leggja herslu nttrulegt umhverfi, ar eiga ekki a vera ntmatki og ekki bkur. ar er hersla a nota leikfng sem unnin er r nttrulegum efnum, bmull, ull, silki, pappr og tr. Mla er me srstkum litum og trlitir eru miki notair. Vaxlitir eru r bvaxi en a er lka nota sem leir. Lg er hersla opin efnivi, mikla skpun og nausyn leiksins. Starfsflk vinnur a snum verkefnum og brnin lra af. Hver dagur er helgaur eigin ritma og ri fylgir ritma rstanna. Matur er lfrnn og mikil hersla lg hollustu. Sennilega er hgt a setja nstum hvaa Waldorf-leiksla nokku beint inn hugmyndafri um sjlfbra run og staardagskr 21. S sn sem birtist barni og verldina er rmantsk, ar sem msum gildum hins hraa samflags er hafna. v lfi sem flest brn Waldorfsklum lifa utan sklasamflagsins og g vi leikfng, bkur, tlvur og sjnvarp er hafna og a ekki heima innan sklans.

liti er a barni arfnast umhyggju og ess a vera "vafi tt ull". a er hinn fullorni sem hefur vit og a hafa vit til a velja rtt fyrir barni frumbernsku.

Waldorfsklum eiga engin horn a vera 90 grur v annig er nttruna ekki. Hsni a endurspegla eins og kostur er sjlfa nttruna. g finn vel a essar rmatsku herslur eiga a hluta til vel vi mig. r kalla fram tilfinningar vella. En samt hef g aldrei geta hugsa mr a vera algjrlega Waldorf. Sennilega er a tknidellan sem g er illa haldinn sem kemur veg fyrir a.Til hamingju Olga og hinar lka auvita

Ver a f a ska litlu frnku minni (sem er reyndar tluvert hrri en g) til hamingju, frbr rangur hj henni og samstarfskonum hennar.  g er verulega montin fyrir hennar hnd og ef amma vri hr enn mundi hn rifna r stolti. N ver g a drfa mig Kjarvalstai og skoa.  
mbl.is VA arkitektar hlutu slensku byggingarlistarverlaunin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Buguleiksklar

Til hamingju me daginn Buguleiksklar. a var gaman a vera me ykkur dag. i eru jkvur og glaur hpur. a var gaman a f a vera me Rauavai morgun, f a sj allar r frbru smijur sem starfsflk essara leikskla var bi a setja saman. a var gaman a sj egar i komu niur Mibjarskla hva i voru fljta koma ykkur a verki, hversu djpt i sukku leikinn. Hversu vel i nu a blandast vert skla.v miur tk g ekki ng af myndum en r sem g tk eru hr til hliar albmi merktu Buguleiksklar.

leikur me ull, steina og spegla ljsabor og speglar

ljsabor og plntur litir, skrun,  ljsabori

8 % af heildarlaunum yfirvinnu leiksklum 36 % framkvmdasvii

a arf ekki anna en a sj svona tlur til a skynja a leiksklarnir eru til ess a gera vel reknar borgastofnanir. Fyrir utan a yfirvinnutalan er lg eru grunnlaunin lka sennilega mun lgri en hj framkvmdasvii borgarinnar. Vandmli er a umnnunarstttirnar eru til ess a gera fjlmennar og v a litlar hkkanir mikil hrif borgasj. En g vona a sannarlega a a sem bi er a kvea veri til ess a flk fist til starfa og a flk sem fyrir er gefist ekki upp, eins og virist lka vera a gerast mrgum stum.  A borgin veri raun og sann eftirsknarverur staur til a starfa .
mbl.is Grpa til agera til a gera borgina a betri vinnusta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bis vika

g er ekki bloggfr eins og mr virist vinslta tilkynna, g er bara bin a vera bis essa vikuna, svona leitvikan mnt:

Mnudagur, kva a hafa mni vsindasmiju sameiningalegum starfsdegi fjgurra leikskla (80 manns fr Klmbrum, Rauhl, Brkaborg og Garaborg) Reykjavk, legg hana t fr hugmyndum um leikskla sem verksti, um a slkir sklar styji vi gagnrna hugsun, skapandi starf og lri.tlai upphaflega a vera me fyrirlestur mli og myndum, hafi sagt nei vi a vera me vsindasmiju, m.a. vegn strar hpsins, en skipti sem sagt um skoun. skilegur hluti af mn vsindasmiju er a hafa ljsabor, eitt dugar ekki, svo glagist skounarfer og fann efni sem hgt vri a nta til a sma slkan grip. a ddi a g keyri Reykjavk endilanga og lka inn Hafnarfjr.egar g taldi mig hafa fundi a sem til urfti,skrapp g til pabba, rafvirkjameistarans og spuri hvort hann vri ekki til a smasex stykki fyrir mig fyrirfstudag.Hann skoai etta og sagi svo ekkert ml. En urfi vst a bta msu smlegu vi svo gripurinnstist skoun hvaa rafmagnseftirlits sem er.

rijudagur, kenna Hafnarfiri,kaupa a sem upp vantai fyrir ljsaborin, skreppa kaffihs. huga a fyrirlestrum, skipuleggja efnivi vsindasmijunnar.

Mivikudagur, flug Akureyri klukkan 7.45 Morgunkaffi me vinnuflgum,skreppa listgreinastofuna ogfara gegn um alla mna vsindasmijukassa. kenna, skreppa aftur listgreinastofu, brautarfundur, aftur listgreinastofu og svo heim me flugiklukkan 19. Heima bei eiginmaur, sonur, tengdadttir og auvita litli mann sonarsonurinn sem er orin 3ja vikna. egar au fru, huga aftur a erindinu fyrir daginn dag.

Fimmtudagur, fr morgun me kassa til pabba, skrapp IKEA til a kaupa flokkunarkassa fyrir vsindasmijuna. heim hdeginu, klrai fyrirlesturinn, rauk upp KH og hlustai setninguna,hugleiing Vilborgar Dagbjartsdttur st upp r, Inglfur var lka fnn a venju og fjallai um ml sem er okkur flestum leiksklanum hugleiki, nefnilega umhyggjuna. Er hn mefdd ea lr, hann segir lr. g flutti minn fyrirlestur, miklar umrur skpuust. urfti a rjka um lei og hann var bin til afara me Lill forsningu Breiavkur heimildarmyndinni en hann var a vinna a rannsknum fyrir hana. Frum svo til pabba og mmmu og num ll ljsaborin, trlega flott hj honum, enda nokkra tma vinna og maus bak vi hvert eirra. Heim, g a skipuleggja allar vinnustvar morgundagsins vinnusmijunni, r vera 15. Skipulagi alla kassana og trofyllti blinn.

Fstudagur, mta me allt salinn mibjarsklanum klukkan 9. svo tekur vi dagskrr til 19...

Skrifa kannski um hana morgun, kannski meira a segja set g inn myndir.


tileikur - Rstefna Stokkhlmi

Rstefna Reggio Emilia Institutet Stokkhlmi

29. - 30. nvember 2007.

Yfirskrift rstefnunnar er
UTOMHUS.
Att tillbringa mycket tid utomhus p frskolan r en nordisk tradition, men anvnder vi oss av uterummets alla mjligheter? Kontakten med Reggio Emilia har givit upphov till att tnka mer medvetet kring hur inomhusmiljn kan anvndas, men hur tar vi med de tankarna ut? Tv dagar om kultemtet mellan Reggio Emilias frskolors kunskapssyn och vr nordiska utomhustradition p frskolan - frelsningar, exempel och kommentarer.
Plats: Lrarhgskolan i Stockholm, Rlambsvgen 34 b, Husnsalen
Kostnad: 2,850 sek
Anmlan: Reggio Emilia Institutet info@reggioemilia.se
Postadress: Box 34203, 100 26 Stockholm
29. nvember 2007
8:30 - 9:15 Kaffe och inregistrering
9:15 - 9:45 Inledning. Birgitta Kennedy, ordfrande fr Reggio Emilia Institutet och pedagogista p frskolan Trollet i Kalmar, tillsammans me Astrid Waleij, konferensens koordinator.
9:45 - 11:45 Barn mellan kreativitet och natur. Stefano Sturloni, ateljerista p frskolan Allend Reggio Emilia, frelser om sitt arbete p frskolan. Allende, dr man anvnt sig myncket av uterummet semt av naturmatrerial i ateljn p frskolan. verur tlka snsku.
11:45 - 13:00 Lunch
13:00 - 14:00 Barn mellan krativitet och natur. Stefano Sturloni fortstter
14:00 - 14:30 Kaffe
14:30 16:00 Varfr ska man vara ute? Patrik Grahn professor vid SLU Sveriges Lantbruksuniversitet i Alnarp,
16:00 Avslutning
30. nvember 2007
9:00 - 10:15 Barns dialog med naturen. Gunilla Dahlberg professor vi pedagogik vid Lrarhgskolan i stockholm.
10:15 - 10:45 Kaffe
10:45 - 11:45 Utetoger - en plats fr mten och meningsfyllda utmaningar. Marina Sjgren frn frskolan Trollet Kalmar.
11:45 - 13:00 Lunch
13:00 - 16:00 Naturfragment i Dialog. Vea Vecchi, ateljerista og konsult fr RE Children, kommenterar sina erfarenheter av nordiskt frskolearbeta utomhus och ger exempel p arbete utomhus i RE Verur tlka snsku.

Alveg trleg atkvagreisla

Bendi flki svo a lesa umruna sem um etta hefur skapast vef Svans Sigurbjrnssonar, lknis. ar m meal annars lesa ru Gufinnu og lyktunina sjlfa.


mbl.is Harma afstu Gufinnu Bjarnadttur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband