Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Neyđakallinn

Ég er ein ţeirra sem er hjálpar- og björgunarsveitum óendalega ţakklát. Viđ höfum sem ţjóđ getađ treyst á óeigningjarnt starf fólksins sem fyllir ţessar sveitir. Séđ ţađ aftur og aftur leggja sitt perónulega líf til hliđar til ađ koma öđrum til hjálpar. Nú ţurfa ţessir ađilar á okkur ađ halda. Ţeir ţurfa á ţví ađ halda ađ viđ kaupum Neyđarkall. Hjálparsveitarfólk er um helgina um allt land ađ selja rústabjörgunarmanninn. Í útvarspsumrćđu um neyđakallinn var ţeirri spurningu velt upp hvort ađ ekki vćri eđlilegt ađ mćla traust fólks á björgunarsveitunum. Ţáttastjórnandinn taldi sennilegt ađ ef ţađ vćri gert kćmi í ljós 100% traust.

Í gćr kom einn starfsmađur í leikskólanum Ađalţingi í hláparsveitarbúningum sínum til barnanna. Hann fékk margar spurningar og börnin skođuđu af áhuga útbúnađinn hans. Talstöđ, hjálm, áttarvita og sigbeltiđ.  Slíkar kynningar til barna eru mikilvćgar, ţćr skapa spennu fyrir hlutverkinu og börnin sjá raunverulega útbúinn neyđarkall. Í dag er lítil frétt á heimasíđu leikskólans um ţessa heimsókn.

http://www.adalthing.is/


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband