Ţekking um ţađ sem skiptir máli

Auđvitađ kunna strákarnir í Pollapönki allt mögulegt um hetjur og fyrirmyndir, tveir ţeirra eru nú leikskólakennarar.

Nám leikskólakennara er skapandi og ţađ er skemmtilegt og ţar lćrir fólk  um ofurhetjur, fyrirmyndir, um réttlćti og margt margt fleira.

 

Viđ Háskólann á Akureyri leggjum viđ áherslu á ađ námiđ sé skapandi, rannsakandi og skemmtilegt. Starf leikskólakennara er skapandi starf, ţar sem hver dagur ber međ sér ný ćvintýr og nýja möguleika til sköpunar. Starfiđ er  fjölbreytt og ţar getur fólk međ ótrúlegustu áhugamál og fjölbreytta ţekkingu notiđ sín og sérţekkingar sinnar.

Leikskólakennarar ţurfa ađ hugsa bćđi djúpt og hátt, ţröngt og vítt. Stundum ađ vera eldsnöggir og stundum ofurhćgir. Vera snillingar í ađ sjá ađ lítill vísir er oft merki um eitthvađ stćrra og meira.

Verkefni eins og vísindasmiđja á Vetrarhátíđ í Reykjavík er dćmi um verkefni sem ţar sem mörgum mismunandi greinum er stefnt saman. Náttúrfrćđi, sjónlist, leik, stćrđfrćđi, eđlisfrćđi, og … Fyrir marga dćmi um dćmigert leikskólastarf.

bendi svo á vefinn: Frammtíđarstarfiđ


mbl.is Hverju líkjast Eurovision keppendurnir?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband