Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
29.6.2009 | 22:40
Torgin eru setustofa okkar borgaranna
Nýlega heimsótti ég borg sem lítur á torgin sem samverustað borgarbúa, sem sameiginlega setustofu þeirra. Skipulag torganna styður þessa hugsun. Nýjasta torgið er t.d. alveg flatt og hægt að breyta því í margskonar rými. Þar sem torgið er núna voru fyrir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.6.2009 kl. 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2009 | 20:25
„Lektor í bóndabeygju“
Svargrein við ritstjórnargrein Morgunblaðsins 27 júní. Það er hlutverk fjölmiðla að halda uppi upplýstri og gagnrýninni umræðu byggðri á staðreyndum og þekkingu. Hlutverkið er ekki alltaf það þægilegasta en það er skylda þeirra að víkja sér ekki undan...
27.6.2009 | 14:52
Öryggi afstöðuleysis
Stundum verð ég hugsi yfir hvernig fólk notar vald sitt. Mér var nýlega sagt að ég væri áhrifa manneskja í íslenska leikskólaheiminum. Ef rétt er fylgir því líka mikil ábyrgð. En í hverju felst sú ábyrgð? Felst hún í afstöðuleysi gagnvart málefnum sem...
15.4.2009 | 11:24
Ætti að ræða við borgarstjóra um framkvæmdina
Ég legg til að Sigurður Kári ræði við samflokksfólk sitt í borgarstjórn um launalækkanir og þá aðferðafræði sem beitt er. Þar er nokkur reynsla . Ég á nokkuð marga vini og kunningja sem starfa hjá borginni og geta sagt honum sögur af framkvæmdinni þar....
14.4.2009 | 11:28
Listinn er flottur, fer ekki rassgat
Vissi stjórnmálafræðingurinn Guðlaugur Þór það ekki? Hefði haldið að maður sem hefur lifað og starfað í opinberri stjórnsýslu í áratug vissi betur. Eða var þetta ætlað til að dreifa athyglinni? Ekki það að sem kjósandi annars flokks finnst mér að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.4.2009 | 14:13
Hagsmunir barna?
Vinnutími á Íslandi hefur verið allt of langur. Kostnaðurinn hefur lent á m.a. börnunum. Meðal annars í formi langs leikskólatíma eða 45 -50 tíma á viku. Með styttri vinnuviku gefst meiri tími til að rækta það sem möl og ryð fá ekki grandað, fjölskyldu-...
12.4.2009 | 02:18
Lýðræði kostar
Ég hef verið að velta fyrir mér hvort fólk vilji alfarið banna stjórnmálaflokkum að afla fjár frá fyrirtækjum og einstaklingum? Fjáröflun flokkana er jafngömul flokkunum sjálfum og ekki einsdæmi fyrir Ísland. Það sem þarf er að skýra leikreglurnar og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.4.2009 | 01:51
Fyrir flokksmenn - enda ekki kröfuharðir
Fyrir FLOKKSMENN er allt sem skiptir máli komið fram segir Bjarni með nokkru yfirlæti. En ég velti fyrir mér, hvað með almenning? Viljum við vita meira um fjármál flokksins? Hverjir voru til dæmis heildarstyrkir til flokksins 2006? Ég vil fá að vita um...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.4.2009 | 01:12
Innmatur Trójuhestins fundinn
Í ljósi þess sem ég hef sagt um Trójuhest Samfylkingarinnar í Valhöll er nú upplýst hverjir voru inn í honum. Kemur reyndar frekar á óvart að það eru báðir framkvæmdastjórar flokksins og svo góðir og gegnir flokksmenn, sem hafa verið duglegir í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.4.2009 | 21:26
Trójuhestur í flokknum
Loksins er ég búin að fatta þetta með millurnar í flokksjóðinn. Auðvitað, það var Trójuhestur í Sjálfstæðisflokknum. Hvernig er annars hægt að skýra að jafn vammlaus flokkur hafi tekið við upphæðum sem hvergi hafa sést í flokkapólitík áður. Þetta hlýtur...