Gleđileg ađ mestu en líka ónákvćm frétt

Ţó svo ađ ég gleđjist yfir ţví ađ enginn hafi látist af völdu flugslyss á síđustu árum í íslenskri vél, og fagni öllu sem bendi til aukins öryggis í flugi, verđ ég ađ gera athugasemd viđ fréttaflutning Morgunblađsins af skýrslu RNF.

 "Ekki hefur orđiđ banaslys í íslensku loftfari síđustu árin og frá árinu 1998 til 2006 var eitt banaslys í íslenskri flugvél, áriđ 2000."

Áriđ 2000 var eitt mannskćtt flugslys, ţá fórst í Skerjafirđi farţegavél međ 6 manneskjum (en í fréttinni er ţetta matreitt eins og eitt banaslys). Vegna Skerjafjarđarslyssins létust sex manneskjur ţar af fjórar innan viđ sólahring frá slysinu. 

Í skýrslu RNF er sagt ađ 4 hafi látist og tveir lifađ slasađir (bls. 64). Ţeir tveir sem lifđu af slysiđ ţökk sé björgunarfólki og íslensku heilbrigđiskerfi létust báđir innan viđ ár frá slysinu af völdum meiđsla sem ţeir urđu fyrir. Sonur minn Sturla Ţór, ţann 1. janúar 2001 (samkvćmt dánarvottorđi vegna meiđsla af völdum slyssins) og vinur hans Jón Börkur ţann 16. júní 2001. 


mbl.is Ekki banaslys í flugi frá árinu 2000
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í einu banaslysi geta veriđ nokkrir látnir og ţess vegna er ţetta orđađ svona. Ég er hins vegar sammála ţví ađ orđalagiđ er villandi og gćtu lesendur skiliđ sem svo ađ ţarna sé ađeins um einn einstakling ađ rćđa.

 Svo er almenna reglan sú ađ slys er ekki taliđ banaslys líđi meira en ađ mig minnir 30 dagar frá slysi ţar til viđkomandi deyr. Ţess vegna skráir RNF ađeins fjóra látna í flugslysinu í Skerjafirđi ţrátt fyrir ţađ ađ sonur ţinn og vinur hans hafi klárlega látist af völdum slyssins. Mér skilst ađ ţetta hafi eitthvađ međ tryggingar ađ gera en get ţó ekki stađfest ţađ.

GBA (IP-tala skráđ) 2.1.2008 kl. 21:05

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Sćl GBA reyndar eru reglur um hvađ tilheyrir slysi ekki alltaf alveg einfaldar. Ég reikna međ ađ RNF fari eftir einhverjum alţjóđastöđlum um flug. Ég held hinsvegar ađ ađ tryggingarskilmálar geti veriđ mismunandi og sumir geri ráđ fyrir allt ađ ári.  

En hvađ um ţađ ţá fyndist vćntanlega öllum skrýtiđ ef sagt vćri frá ţví í fréttum ađ á Íslandi hefđi áriđ ???? orđiđ 7 banaslys í umferđinni en ţess ekki getiđ ađ í ţessum slysum hefđu 19 manns misst lífiđ. Óneitanlega lítur fyrri talan betur út.  

En allt eru ţetta aukaatriđi, ađalatriđiđ er ađ viđ getum veriđ örugg í flugi og ég segi ađ ég sé öruggari í flugi eftir slysiđ en fyrir, vegna ţess einfaldlega ađ ég trúi ađ fćrri afslćttir séu gefnir nú en áđur.

Kristín Dýrfjörđ, 2.1.2008 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband