Færsluflokkur: Menntun og skóli

Hvatningarverðlaun Reykjavíkur til leikskóla borgarinnar

Til að vekja athygli á því merkilega starfi sem fram fer í Leikskólum Reykjarvíkurborgar, ákvað leikskólaráð haustið 2006 að veita 6 leikskólum eða leikskólaverkefnum árlega sérstök hvatningarverðlaun. Allir sem áhuga hafa á leikskólastarfi geta tilnefnt...

Á leið til Reggio Emilia

Í lok næstu viku er ég að fara til borgarinnar Reggio Emilia á alþjóðlega ráðstefnu og námsferð. Í dag hitti ég ferðafélaga mína frá Reykjavíkurborg og var ásamt Guðrúnu Öldu með kynningu á ýmsum sem snýr að Reggio Emilia fyrir þá. Fjölluðum við m.a. um...

Þessir lesa bloggið mitt

Eftir að hafa haft í gangi alllegni spurningu um hver les bloggið mitt hef ég komist að eftirfarandi niðurstöðu. Um 60% fastra lesenda er að öllum líkindum leikskólakennarar og annað starfsfólk leikskóla. Ef að meðalinnlit á dag er um 200 gestir merkir...

Leikskólabörn sem kunna að smíða, gera rafmagnstilraunir og leikskólakennari (ég) sem er eilítið utan við sig

Ég skrapp í heimsókn í leikskólann Iðavöll á Akureyri í morgun. Hitti þar fyrir börn og starfsfólk. Settist með hóp 4 ára barna og rabbaði dáldla stund. Börnin voru að búa til kassa utan um fígúru sem þau gerðu um daginn, eitt stelpuskott hafði ekki gert...

Eru "krullubörn" framtíðarbörn - það halda sumir Danir

Hver man ekki eftir auglýsingunni sópa, sópa, sópa, sópa, sem sýndi “landsliðið” í krullu sópa öllum hindrunum úr vegi krullunnar. Í Danmörku hafa leikskólakennarar áhyggjur að því að þetta sé að verða aðalverkefni foreldra í uppeldinu. Sópa...

Ég lofa að hrósa

Howard Gardner* kom hingað fyrir nokkrum árum og hélt fjöldamarga fyrirlestra í Kennaraháskólanum um kenningar sínar og rannsóknir. Í umræðum eftir einn fyrirlesturinn varpaði ég til hans spurningu um atferlismótunaraðferðir og fjölgreindakenninguna. Nú...

Niðurdrepandi hrós

Fyrir nokkru var mér fært dýrindis myndband úr leikskólastarfi. Stoltir foreldrar höfðu fengið það í leikskólanum sem dæmi um það frábæra starf sem þar á sér stað. Á myndbandinu var sýnd hreyfistund með tónlist. Fyrst byrjuðu öll börnin að hreyfa sig...

Ef þú vilt drepa frumkvæði, verðlaunaðu það. Getur verið neikvætt að hrósa/verðlauna börn?

Sumarið 2000 var haldin hér á landi merkileg ráðstefna um Öfga öfganna , um áhrif flóða á umhverfið, einn fyrirlesarinn var prófessor Victor R. Baker frá Arizona í Bandaríkjunum en hann ræddi um flóð á plánetunni Mars. Með honum í för var kona hans...

Að viðurkenna trúarlegan bakgrunn leikskólabarna

Nýlega hélt ég erindi í Akureyrarkirkju um tengsl kirkju og skóla. Ég sagði þar m.a. að ég teldi mikilvægt að við viðurkenndum áhrifavalda í lífi barna. Leikskóli sem lokar umheiminn úti og starfar samkvæmt rómatískri mynd af börnum, sýslandi með...

Á Seyðisfirði á sitthvoru tæi af sokkum - týpísk ég

Ég sat á kaffihúsi í síðustu viku þegar hringt var í mig og ég spurð um vísindasmiðjuverkefnið sem ég hef verið að vinna að í mörg ár. Þetta var ung kona Þórunn Eymundardóttir, framkvæmdastýra Skaftfells á Seyðisfirði. Í framhaldið var ákveðið að ég færi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband