Færsluflokkur: Menntun og skóli

Samræða um kirkju, skóla og samfélag – engin öskurkeppni

Mas og öskurkeppni eru við það að ganga frá allri samræði dauðri stóð í grein eftir Þröst Helgason í Morgunblaðinu í gær. Þar er hann að fjalla um bókina Conversation: A history of declining art . Eftir Stephen Millier nokkurn. Þar kemur fram að...

Börn sem ögra

Ég var að lesa ótrúlega skemmtilega grein . Þar er fjallað um áhrif þess hvaða afstöðu leikskólakennarar taka til barna almennt til þess hvernig þeir líta á og vinna með hegðun sem þeim finnst óæskileg og/eða ögrandi. Dæmi um slíka hegðun er; öskra,...

Duldar óskir og þrár

Lítil ómerkt frétt í Morgunblaðinu vakti athygli mína í morgun. Þar er verið að fjalla um vonbrigði OECD yfir að Ísland hafi ekki komið betur út úr PISA rannsóknum og ef eitthvað farið dalandi. Þetta er sérstök vonbrigði OECD í ljósi þess hvað þjóðin...

Er "óvart" verið að búa til bakdyraleið að samræmdu leikskólastarfi?

Eins og fram hefur komið hef ég fagnað framkomnu frumvarpi menntamálaráðherra um leikskólann. En þrátt fyrir svona almennt jákvæða afstöðu til þess eru nokkur atriði sem ég hef velt vöngum yfir og haft af nokkrar áhyggjur. Áhyggjur um ýmsar afleiðingar...

Átökin um elstu börnin

Ég var með erindi á ráðstefnu um helgina, erindið mitt fjallaði m.a. um hugmyndafræðileg átök sem hafa verið um elstu börn leikskólans nú og fyrir 40 árum. Þeirri umræðu tengist umræða um áhrif atferlismótunarsinna og ný-atferlismótunarsinna á...

Nýtt meistaranám í Kennaraháskólanum

Umhyggjusamur leikskólakennari Meistaranám sem margir hafa beðið eftir. Þar sem áherslan verður á heimspeki. Ég veit að margir leikskólakennarar hafa beðið eftir slíku framhaldsnámi. Námi sem nýtist þeim sem vilja vera á gólfinu, en líka stjórnendum....

Sennilega besta leiðin

Sjálfstæðisfólks vegna verður að viðurkennast að þetta er sennilega það eina skynsamlega í stöðunni. Blóðug átök sem hefðu annars fylgt foringjauppgjöri er forðað. Fólk fær tíma til að ná áttum og stilla upp trúverðugri stöðu fyrir kjósendur. Það hefði...

Stjörnukíkir í dag - við þar

Í dag klukkan tvö verður þátturinn Stjörnukíkir á dagskrá á rás 1. Meðal þeirra sem rætt verður við í dag er ég og Michelle leikskólakennari á Stekkjarási í Hafnarfirði. Efni þáttarins verður skapandi starf í leikskólum. Ég vona sannarlega að mér hafi...

Það liggur eitthvað stórkostlegt í loftinu

Þrátt fyrir aðför sjálfstæðimanna í Reykjavík að leikskólanum finnst mér þessa daga eins og ég sé að upplifa eitthvað merkilegt. Eitthvað sem er alveg einstakt. Tilfinning sem ég fann sterkt fyrir þegar við leikskólakennarar tókum risaslaginn. Þegar við...

Það er hægt að læra af mistökum annarra

Í nóvember sl. heimsótti ég hollensk leikskólasamtök. Ástæða heimsóknarinnar var opnun sýningar um hollenskt leikskólastarf í anda ítalskrar leikskólahugmyndafræði sem kennd er við borgina Reggio Emila . Hluti af dagskránni fólst í að Hollendingarnir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband