Færsluflokkur: Menntun og skóli

Aðför að leikskólanum a la Viðskiptaráð

Eftir kosningar s.l. vor lagði Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík ofuráherslu á að aðskilja leikskólasvið frá menntasviði, taldi hann að einungis þannig nyti leikskólinn sérstöðu sinnar og aukin færi gæfust til að styrkja innviði hans og starf. Því var...

Pólitísk "skemmdarverk" Þorbjargar Helgu

Skemmdarverk, er það hugtak sem upp í hugann kom þegar ég las fundargerð leikskólaráðs Reykjavíkur. Ég vonaði sannarlega að nýr meirihluti stigi í fyrstu, allavega, varlega til jarðar. En hvað er það sem truflar mig svona? Jú það er samþykkt síðasta...

Stóri háskóladagurinn

Skrapp í Ráðhúsið, þar var fullt út úr dyrum. Ungt og áhugasamt fólk mætt til að fá upplýsingar um mögulegt nám. Ungt og áhugasamt fólk að gefa upplýsingar um námið sitt. Hver skóli með myndbönd og bæklinga. Allir

Lægsti samnefnari ASÍ

Úr umsögnum og greinargerðum er hægt að lesa ýmis viðhorf. Bæði jákvæð og neikvæð. Mér brá í brún þegar ég las umsögn ASÍ við leikskólafrumvarpið . Þau viðhorf sem þar skína í gegn eru að; leikskólinn sé fyrst og fremst þjónusta við atvinnulífið –...

Frábærir foreldrar - frábær börn

Það var einu orði sagt frábært að fylgjast með samvinnu og leik barna og foreldra í Ráðhúsinu í Reykjavík í dag. Gleði og samvinna voru þau orð sem helst komu upp í hugann. Fullt af myndum hér .

Skemmtilegur en annasamur dagur - upprennandi skapandi vísindamenn

Vísindasmiðjan í Ráðhúsin tókst afbragðsvel í dag. Nýi borgarstjórinn hann Ólafur kom og stoppaði töluverðan tíma ásamt aðstoðarkonu sinni Ólöfu Guðnýju. Þau spurðu mikið um hugmyndina og hugmyndafræðina á bak við smiðjuna. Samstarfskona mín sagðist meta...

Vísindasmiðja í anda Reggio Emilia

Í haust ákváðu Háskólinn á Akureyri og Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða að efna til samstarfs á Vetrarhátíð og setja upp vísindasmiðju í Ráðhúsinu í Reykjavík. Vísindamiðjan er sett upp í anda leikskólastarfs sem hefur þróast i borginni Reggio Emilia á...

Óskaleikskólinn

Fyrir nokkrum árum bað ég leikskólakennaranema að setja niður á blað hvernig þeir teldu að börn vildu hafa leikskólann, hvað ætti að einkenna starfið þar. Hugmyndina fékk ég frá höfundi bókarinnar Palli var einn í heiminum . Jens Sigsgaard spurði börn...

Ég er ánægð með menntamálaráðherra

Ég er ein þeirra sem fagna fram komnu frumvarpi menntmálaráðherra um kennaramenntunina. Og ég fagna því sérstaklega að aldrei hafi komið annað til greina en að fara eins með menntun kennara allra skólastiganna. Ég tel að ef menntun leikskólakennara...

Áhyggjur mínar af 1. gr. frumvarps til laga um leikskóla og mögulegum afleiðingum hennar

Ég er um margt ánægð með nýtt frumvarp menntamálaráðherra til laga um leikskóla. Ég er sérstaklega ánægð með að taka á út úr lögunum ákvæðið um að leikskólinn eigi að efla kristilegt siðgæði og þess í stað standi að leikskólinn eigi "að stuðla að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband