Færsluflokkur: Menntun og skóli
Föstudaginn 8. febrúar frá kl. 13.00 - 16.00 og laugardaginn 9. febrúar kl. 11.00 - 14.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða og Leikskólabraut Háskólans á Akureyristanda sameiginlega fyrir vísindasmiðju um byggingar, ljós og skugga...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.1.2008 | 13:09
Skólaþróunardagur SARE
Starfsfólk 13 leikskóla mætti snemma á laugardagsmorgun í leikskólann Stekkjarás í Hafnarfirði til að verja deginum í að ræða um starfið sitt. Það mætti til að kynna fyrir hvert öðru hvað það er að gera, hvernig það gangi og hvert það stefni, það mætti...
Menntun og skóli | Breytt 1.2.2008 kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Vonbrigði, vonbrigði, vonbrigði . Mér finnst umsögn borgarinnar bera vott um skort á framsýni í leikskólamálum. Hvernig dettur fólkinu í hug að það þurfi og eigi að gera aðrar menntunarkröfur til leikskólakennara en t.d grunnskólakennara? Þessi umsögn...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 02:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2008 | 01:07
Ingibjörg Kristleifsdóttir - nýr varaformaður í Félagi leikskólakennara
Er með tvær hamingjuóskir á dagskránni. Í Félagi leikskólakennara gerðist það í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir endurreisn þess sem stéttarfélags fyrir 20 árum að það komu fram tvö framboð til varaformanns. Tvær mætar konur vildu leggja á sig það...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2008 | 01:03
Fréttir af Reggio hópnum
Það er helst í fréttum að SARE stendur fyrir skólaþróunardegi næsta laugardag á Stekkjarási í Hafnarfirði. Þar kemur saman starfsfólk leikskóla sem starfar í anda Reggio Emilia um 150 manns. Starfsfólkið ætlar sjálft að vera með allar smiðjur og...
13.1.2008 | 22:50
Er ekki rotuð - bara bisí
Ég fékk upphringingu í dag, viðkomandi vinkona var bara að tékka á hvort ég væri ekki lífs, hafði ekki talað við mig í viku og ekkert séð á blogginu. Ég er lifandi og við góða heilsu. Á morgun hefst hins vegar kennsla og hana þarf að undirbúa. Sit hér nú...
16.12.2007 | 21:29
Leikskóli ákveður að hætta að fara með bænir
Eins og margur veit hef ég fylgst með umræðunni um kristilega siðgæðið og hlutverk kirkjunnar í leikskólanum af nokkurri athygli. Sjálf fór ég að skoða málið af einhverri alvöru fyrir nokkrum árum. Fram að þeim tíma hafði þetta meira verið...
Menntun og skóli | Breytt 17.12.2007 kl. 01:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.12.2007 | 20:24
Stjórnrót
Trúmál eru sérstakt áhugamál hjá mér og hafa verið lengi. Um daginn á Þjóðarspegli hitti ég m.a. sálfræðikennara minn úr Fósturskólanum og við rifjuðum upp gamla tíma. Ég sagðist nú kannski ekki endilega muna margt en sumt hafi reynst mér notadrjúgt,...
14.12.2007 | 15:03
Er verið að plokka peninga af foreldrum?
Í fréttablaðinu eru í dag þrjár greinar sem snúa eða snerta á einn eða annan hátt leikskólann. Tvær fjalla um stóra umræðuefnið, kristilega siðgæðið sú þriðja um gjaldtöku foreldrafélaga . Þar er velt upp gildum rökum fyrir því afhverju foreldrafélagið...
12.12.2007 | 03:37
Stekkjastaur kom fyrstur, stinnur eins og tré
Ef vilji er fyrir hendi má kenna leikskólakennurum um að hafa komið upp hjá þjóðinni pólitískum rétttrúnaði um jólasveinana. Árni Björnsson, hins vegar þakkar okkur "fóstrum" fyrir að hafa komið skikk á jólasveinamálin í stórskemmtilegri frétt Þóru á RUV...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 03:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)