Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Ţegar leikţörfin grípur mig

Tek ég upp dótakassann minn og ...

Áhrif húsnćđis og mönnunar á leikskólastarf

Veturinn 1993-94 lagđi ég fyrir íslenska leikskólakennara spurningarlista um ýmislegt sem snéri ađ starfi ţeirra. Hér til hliđar undir tenglar er skýrsla um rannsóknina fyrir ţá sem áhuga hafa á ađ kynna sér efni hennar. Af einhverjum ástćđum tók ég...

Gamlir hilluvinir

Sumar bćkur dvelja stundum upp í hillu í langan tíma, svo dreg ég ţćr fram og hugsa "já ţetta er nú áhugavert". Í gćr dró ég ţrjá gamla hilluvini fram. Einn ţeirra lít ég nú reglulega í, sá vinur minn fjallar um lýđrćđislega menningu, lćtur ekki mikiđ...

Leikskólakennaranám - á grunn og framhaldsstigi

Innritun í nám sem hefst á vormisseri 2008 Innritun í nám sem hefst á vormisseri 2008 stendur yfir. Umsóknarfrestur er til 2. janúar 2008 og kennsla hefst skv. almanaki 10. janúar. Í bođi eru bćđi námsleiđir í grunn- og framhaldsnámi. Međal ţess er:...

Ţjóđarspegill

Er á morgun (föstudag) í HÍ, mörg forvitnileg erindi. Ćtli sé ekki best ađ koma sér í rúmiđ á skikkanlegum tíma og mćta. Ćtla m.a. ađ hlusta á Ţórdísi Ţórđardóttur lektor í KHÍ rćđa um góđu gćjana sem alltaf vinna. („… góđu karlarnir eru...

Ţegar kirkjan bađ mig ađ tala

Fyrir nokkrum árum var ég beđin um ađ halda erindi í Akureyrarkirkju um, vćntingar til hlutverks kirkjunnar í íslenskum leikskólum. Ţađ var séra Jón Ađalsteinn Baldvinsson vígslubiskup á Hólum sem hafđi samband viđ mig. Ég varđ mjög hissa og spurđi hvort...

Skýrsla um rannsókn mína um trúarlíf í leikskólum

Í nokkru ár hef ég veriđ ađ dunda viđ ađ skođa ađkomu kirkjunnar ađ leikskólum landsins. Um tíma var ég meira ađ segja alvarlega ađ velta fyrir mér ađ gera ţađ ađ doktorsverkefni mínu. En ákvađ svo ađ annađ efni vćri bćđi áhugaverđara og skemmtilegra til...

Heimsókn í Londonar leikskóla - hluti 1

Ég heimsótti leikskóla í vesturhluta London s.l. föstudag, skólinn er miđstöđ blandađrar starfsemi sem snýr öll ađ börnum og foreldrum. Ţetta er heilsdagsleikskóli fyrir 60 börn, 54, 3- 5 ára börn eru á einni deild og svo eru 6 tćplega 3ja ára börn á...

Hver eru verkfćri leikskólans til ađ vinna međ jafnrétti kynjanna?

Var ađ skođa gamalt efni í tölvunni minni og rakst á ţetta. Var hluti af fyrirlestri sem ég var međ í leikskólafrćđi. Einhver leikskólakennari sem les bloggiđ mitt gćti haft á ţessu áhuga og viljađ ígrunda ţađ sem ţarna kemur fram. Er byggt á kafla eftir...

Byggingasvćđi leikskóla - jafnréttissvćđi

Í vikunni fékk ég nýja sćnska bók um byggingarleiki í leikskólum ( Bygg og konstruktion i förskolan ). Bókin er eftir sćnskan leikskólakennara Miu Mylesand, sem reyndar hefur komiđ til Íslands og haldiđ erindi um efniđ á vegum HA. Hluti af bókinni fer í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband