Færsluflokkur: Menntun og skóli

Leikskólinn, verkstæði eða heimili eða hvorutveggja?

Ég ákvað að setja aftur inn færslu frá því í júní um skilaboðin sem finna má í rýminu. Ég nefnilega nennti ekki að skella inn myndum með á þeim tíma, nú er ég búin að því, þær má finna hér . Í málstofunni málþingi KHÍ hjá mér á fimmtudag spunnust miklar...

Bugðuleikskólar

Til hamingju með daginn Bugðuleikskólar . Það var gaman að vera með ykkur í dag. Þið eruð jákvæður og glaður hópur. Það var gaman að fá að vera með á Rauðavaði í morgun, fá að sjá allar þær frábæru smiðjur sem starfsfólk þessara leikskóla var búið að...

Landsins stærsti leikskóli - eða alla vega næstum því

Skápur sem Michelle fékk gefins til að stilla úr verkum barna og starfsfólks í sameiginlegu rými leikskólans. Skrapp þangað í heimsókn í dag þegar ég var búin að kenna í Hafnarfirði. Hann er líka í Hafnarfirði og heitir Stekkjarás, í Áslandshverfinu....

Sjálfbær þróun - Glocal – slowfood- citta slow – endurnýtanlegur efniviður – lýðræði

Í mínum huga allt náskyld hugtök, af sama meið. Þeim meið, að við, hvert og eitt, verðum að tileinka okkur nýja hugsun. Hugsun sem byggir á að fara vel með landsins gæði, nýta þau af skynsemi og endurnýta eftir kostum. Framtíð lýðræðisins er undir því...

Hluti vandans eru alltof mörg börn á allt of fáa fermetra

Gott framtak sem ég gleðst yfir. Tel samt að komið sé að þeim punkti að sveitarfélög fari af alvöru að huga að fjölda barna á deild. Held að það sé stór ástæða þess hversu fólk tollir oft illa. Eins og ég hef stundum spurt áður hvernig liði þér lesandi...

Að sleppa undan gerberuáhrifunum

Fyrsti stjórnarfundur nýju samtakanna (REGGIO) var í dag. Settum niður drög að vetrardagskrá, meðal annars tvö örnámskeið á næstunni. Annað um grunnhugmyndafræði starfs í anda Reggio Emilia, fyrir þá sem eru að velta fyrir sér hvort þarna sé...

Hvað einkennir “Reggio” skólana?

Fyrst og fremst trú á getu barna, og trú á að þau hafi vit og vilja til að taka þátt í og móta það starf sem fram fer. Til að þetta sé hægt verða þeir sem vinna með börnum að afsala sér og afneita ákveðinni forræðishyggju gagnvart börnum en líka...

Reggio og Hjalli, er munur?

Um það m.a. tókumst við Margrét Pála í síðdegisútvarpinu áðan. Alltaf skemmtilegt að ræða við fólk sem hefur skoðanir, jafnvel þó ég sé í grundvallaatriðum ósammála. En það er hluti af fjölbreytileika mannlífsins að við séum mismunandi og aðhyllumst...

Frumkvöðlar eða fylgjendur?

Fyrirlestur á stofnfundi SARE (Samtök áhugfólks um starf í anda Reggio Emilia) Velkomin öll, það er gaman að sjá og finna hversu vel hefur verið tekið í stofnun samtaka áhugafólks um starf í anda Reggio Emilia. Í tvo áratugi höfum við verið að grúska,...

Leikskólalýðræði og fermetrar

Síðustu vikur hef ég verið meira og minna á Akureyri, þar hef ég tekið þátt í málþingi um lýðræði í skólum, og svo norrænni vinarbæjarráðstefnu um leikskólamál. Á báðum fékk ég að koma skoðunum mínum framfæri. Á annarri um lýðræði og á hinni um hvernig...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband