Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
21.12.2007 | 04:53
Skeifufólkið
Þorfinna amma mín, gerði flest stórt. Þegar ég var barn sendi hún stundum kökudúnka á aðventunni til okkar á Krókinn og seinna í Skeifuna. Efast um að það hafi verið undir sex sortum, sem bættust síðan við allar hinar sem mamma bakaði. Þetta var á þeim...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.12.2007 | 01:16
Eyjófur að hressast
Svona lítur baktería út að mati sænskra leikskólabarna. Ég er komin á breiðvirkandi sýklalyf, enda gafst ég upp fyrir veikindum mínum eftir enn eina svefnlausa hóstanótt og fór til læknis. Manneskjan með læknafóbíuna. Óþverrinn var kominn ofan í lungu og...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2007 | 02:06
Nefrennsli, hósti og slen
Ég er lasin, með kvef og hósta, við deilum þeirri reynslu saman við Sturla þessa daga. Finn voða mikið til með honum, getur ekki hóstað en gerir það samt og er alveg búin að missa röddina. Það koma engin hljóð, bara tár og skeifa. Af gömlum sið er hann í...
7.12.2007 | 01:54
Þjóðarspegill
Er á morgun (föstudag) í HÍ, mörg forvitnileg erindi. Ætli sé ekki best að koma sér í rúmið á skikkanlegum tíma og mæta. Ætla m.a. að hlusta á Þórdísi Þórðardóttur lektor í KHÍ ræða um góðu gæjana sem alltaf vinna. („… góðu karlarnir eru...
6.12.2007 | 00:32
Viðtal við séra Sigfinn
Hlustaði á Sigfinn Þorleifsson sjúkrahúsprest á rás 1 áðan, hægt er að hlusta á þáttinn á vefnum . Hann var þar að ræða bók sem hann var að gefa út. Hlakka til að lesa hana. Af því sem mér heyrðist byggist hún á mannvirðingu, umburðarlyndi og kímni....
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.11.2007 | 22:24
Sturla Þór heitir hann litli ömmu og afastrákurinn
Á nafnadaginn - kátastur á teppi að skoða heiminn Trausti og Íris buðu til nafnaveislu í dag. Þau komu okkur Lilló gjörsamlega í opna skjöldu þegar þau tilkynntu að drengurinn heitir Sturla Þór í höfuðið á Sturlunni okkar. Við táruðumst öll, frænkur og...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
28.9.2007 | 22:06
Vakandi skoða ég heiminn
Athugull ungur maður Þegar þú hlærð framan í heiminn, hlær heimurinn framan í þig.
27.9.2007 | 21:23
Yndið okkar yngsta og besta
afi og litli mann Nú er ég búin að fá úthlutað skemmtilegasta hlutverki lífsins held ég. Ég er komin í mafíuna, orðin löggilt amma. Búin að fá opinbert leyfi til að spilla og dekra. Við Lilló erum búin að eignast nýtt yndi. Yndið yngsta og besta. Þessi...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
17.8.2007 | 23:16
10 kílómetra hlauparinn sem móðgaðist við frúnna
Sennilega eru það tvö ár síðan Lilló ákvað að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu síðast. Ég var nú dáldið áhyggjufull, hann hafði ekkert verið að hlaupa eða æfa sig fyrir það. Fékk bara svona hugdettu og skráði sig. Ég eins og góðri konu sæmir...
25.7.2007 | 01:54
Að velja sér grafskrift
Sumt sem maður gerir er endanlegra en annað, eitt af því er að velja sér grafarskrift og legstein. Hvorutveggja nokkuð sem við Lilló ætluðum að gera í sumar, fyrrasumar og sumarið þar áður. Enn erum við ekki búin að því. Finnum okkur ýmislegt til dundurs...