Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Afmælisdagar

Nú er runninn upp afmælisdagur yngri systur minnar og sú eldri sem átti afmæli fyrir rúmri viku fær daginn lánaðan til veisluhalda. Hún og eiginmaðurinn náðu þeim merka áfanga á þessu ári að verða fimmtug. Mitt afmæli er á milli systranna. Strákarnir eru...

Hvernig hræðslan við að verða nashyrningur hefur mótað sjálfsmynd mína

Þegar ég var barn las ég leikritið Nashyrningurinn: leikrit í þremur þáttum og fjórum myndum eftir Rúmenann Eugene Ionesco . Gefið út hér á landi árið sem ég fæddist í þyðingu Jóns Óskars. Af þeim bókum sem ég sporðrenndi á þessum árum eins og krakkar í...

Fyrir allra augum!

Sit í IOE, í London og hlusta á fyrirlestra um netið, blogg og fjarkennslu. Fannst viðeigandi að nota tækifærið og blogga. Hér er fallegt veður, gengur á með skúrum, þó svo ég finni minnst fyrir því lokuð inn í háskólanum. Er búin að flytja minn eigin...

Sagan af Zouk

Veturinn 2002 til 2003 bjuggum við hjónin í Seattle. Til að upplýsa fjölskyldu og vini um hagi okkar skrifaði ég mörg og löng bréf um líf okkar. Um fólkið sem við hittum og staðina sem við heimsóttum. Eitt bréfið fjallaði um kynni okkar af Zouk (Súk). Ég...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband