Færsluflokkur: Dægurmál

Viltu vera sjóræningi eða prinsessa?

Hver vill ekki ræða við heimspekinga á hverjum degi? Hver vill ekki lesa heimsbókmenntir með áhugasömum áheyrendum daglega? Hver vill ekki semja tónlist eða spinna sögur? Hver vill ekki berjast fyrir réttlæti? Svo eru kannski einhverjir sem vilja líka...

Verkfall leikskólakennara

Það eru margir sem hafa og munu á næstu dögum og vikum skrifa um mikilvægi leikskólans og þess starfs sem þar fer fram. Hversvegna það skiptir samfélagið máli að leikskólar séu til. Um það ætla ég ekki að skrifa nú. Ég ætla að fjalla um hvers vegna...

Af hverju eru ekki allir valdir með slembiúrtaki á Þjóðfundinn?

Ég er svo heppin að vera einn 18 svæðisstjóra á Þjóðfundi. Á mínu svæði verða 9 lóðsar sem leiða umræðuna við borðin 9 sem eru á svæðinu, en lóðsarnir taka ekki þátt í umræðunni. Þeim er fyrst og fremst ætlað að vera þjónar borðsins. Á hverju borði eru 9...

Þjóðfundur 2009 - fimm dagar

Það er farið að styttast í Þjóðfundinn. Mér finnst næstum eins og ég sé að telja niður í jólin en samt eitthvað miklu meira. Ég trúi nefnilega að þjóðfundurinn sé svo merkilegt fyrirbæri að í framtíðinni eigi hann eftir að rata í sögubækur. Dagsetningin...

Á Eddunni - um endursköpun gilda

Í dag fór ég á Edduna já eða Grímuna, ég var á ráðstefnu leikskólakennara þar sem ég hlustaði á hvert erindið á fætur öðru, hlustaði á söngleik leikskólakennara sem útskrifuðust fyrir 31 ári (og þær sem sungu starfa allar að leikskólamálum), og salurinn...

Karlar prjóna lopapeysu á kaffihúsi

Í dag skrapp ég á fund á kaffihúsi. Þegar ég kom inn blöstu við mér tveir miðaldra karlar. Litu út fyrir að vera í landvistarleyfi af sjónum. Minntu á suma smábátaútgerðarmenn í vaxtarlagi. Þéttir á velli og vel skeggjaðir. Nema annar var með hringprjón...

Það er "list" að snuða

Fyrir rúmri viku þurfti ég að bregða mér af landi brott í nokkra daga. Þar sem litla ferðataskan hafði orðið eftir fyrir norðan ákvað ég að bregða mér í búð og skoða töskur sem mega fara með í handfarangur. Í einni slíkri sérverslun var nokkuð úrval en...

Eru Bubbi og Birgir kellingar eða leikskólabörn? - betra ef svo væri

Ég lá og mókti í bæli mínu hér á KEA með sjónvarpið á heyri ég ekki allt í einu umfjöllun um slag kóngsins Bubba við unga gagnrýnendur, sem virða ekki stærð og mikilleika kóngsins nóg að hans mati. Inn í draumaheiminn smaug orð og orð, það sem "slóg" mig...

Mynd dagsins

Reykjavík að vetri Þar sem ég veit ekki um hversu mikið ég nenni að blogga til jóla ákvað ég að setja a.m.k. eina mynd á sólahring inn á bloggið.

Komin heim

Þá er ég komin heim, búin að þramma um bæði Amsterdam og Kaupmannahöfn í dag. Báðar borgir komnar í jólabúning. Var reyndar í London um fyrir og um helgina og hún er líka komin í sinn jólabúning. Á mánudaginn vann ég á bókasafninu og beið eftir að ná...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband