Fćrsluflokkur: Dćgurmál

16. nóvember 2007

Hér má sjá framlag mitt til gćrdagsins . Hraundrangi Tekin frá Hólum í ágúst 2007

Gunnhildur Eva 7 ára

Í dag fór ég í afmćlisbođ í fjölskyldunni. Gunnhildur Eva sem verđur 7 ára á mánudaginn, fékk ađ halda upp á afmćliđ hjá langömmu og langafa í Skeifu. Gunnhildur er í sex ćttliđi elsta dóttir, elstu dóttur, ţađ finnst mér merkilegt. Röđin er Gunnhildur...

Sunnudagur í Miđstrćti

Áđan komu ţrír 9 ára drengir í heimsókn. Enginn hafđi áhuga á ađ horfa á fótbolta međ Lilló, en ţví meiri áhuga á ýmsum tölvuleikjum sem finna má á vefnum. Ég dró líka fram gamla góđa leirinn, til ađ athuga hvort hćgt vćri ađ freista ţeirra frá tölvunni....

Starrinn er kominn, bođar ...?

Ţeir eru mánuđi of snemma á ferđ, starrarnir sem vanalega koma og hreinsa berin af trjánum í garđinum. Venjulega koma ţeir í september en komu í gćr. Ţađ er eins og ađ vera staddur inn í myndinni um fuglana eftir meistara Hitchcock , himininn verđur...

ćvintýri í gönguferđ - eđa hversu ótrúlegar tilviljanir geta veriđ

Um hádegisbiliđ í dag segir Lilló viđ mig, “Kristín ţú hefur val um tvennt, ađ halda áfram ađ vinna í garđinum eđa skreppa međ á Snćfellsnes”. En ţar eru víst nokkur góđ vötn sem hćgt er ađ renna í. Mér fannst valiđ ekkert sérstaklega erfitt...

Mest skráđa tímabil mannskynssögunnar - mögulega gleymt?

Ég ákvađ ađ nota mér ţann möguleika ađ senda stafrćnar myndir til framköllunar í Hans Petersen. Minnug ţeirra orđa frćđimanns sem ég man ţví miđur ekki hvađ heitir, ađ ţrátt fyrir ađ okkar tímar vćru sennilega ţeir mest skráđu í sögu mannsins, vćri minna...

Háóléttir karlar

Ég er ein ţeirra sem dreyma mikiđ. Suma drauma man ég óljóst, suma ţví miđur of vel. Reyndar er ţađ svo ađ ef mig dreymir mjög mikiđ, lít ég á ţađ sem merki um efnaskort og tređ í mig B vítamíni af miklum móđ.     En ástćđa ţessa bloggs er ađ undafariđ...

BráđNauđSynleg ţekking á eigin SJÁLFI

Ég ákvađ ađ taka svona hćgri - vinstri heilapróf á netinu - sjá hvađ ţađ segđi um mig. Ég hef löngum haldiđ ţví fram ađ ég sé međ létt splittađann persónuleika. Hef t.d. alltof mörg rannsóknar áhugamál, fer yfirleitt flóknustu leiđina, borđa eins og...

Sólborg nafli Akureyrar

Ríkiskaup hefur nú bođiđ út fjórđa áfangann á Sólborg – en ţar er Háskólinn á Akureyri til húsa . Ţegar ţessari byggingu verđur lokiđ verđur vonandi hćgt ađ sameina svo til alla starfsemi háskólans undir “eitt ţak”. Međ nýju byggingunni...

Kjarkleysi - mig brestur kjark til ađ steypa mér út í ...

Stundum er ég spurđ hvort ég sakni ţess ekki ađ vera ekki lengur á vettvangi – vinna í sjálfri grasrótinni, í leikskólanum. Ég skal fúslega viđurkenna ađ ég sakna ţess oft, ég sakna ţess mikiđ, sérstaklega sakna ég samveru međ börnum. Stundum ţegar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband