Færsluflokkur: Menntun og skóli

Lágkúra Sambands sveitarfélaga

Það er leið þeirra sem valdið hafa að reyna að brjóta verkföll á bak aftur. Gera sitt besta til að reka flein á milli aðila. Það er ljóst eftir síðustu fréttir að sveitarfélögin ætla sér ekki að semja. Þau eru líka farin að sýna klærnar, vel að merkja...

Verkfall er neyðarleið og nú er nauð

Verkfall er aldrei fyrsta val samningsaðila. Síðast fóru leikskólakennarar í verkfall með öðrum opinberum starfsmönnum árið 1984 . Árið 1986 áttu leikskólakennarar ekki kost á verkfallsvopninu, þá voru fjöldauppsagnir þeirra leið, lá nærri að flestir...

Pólitíkusar fela sig í pilsföldum embættismanna

Stundum velti ég fyrir mér hver það er sem stjórnar í alvörunni. Það er ekki alltaf augljóst. Ég hef t.d. komist að því að fólk í ráðuneytum virðist vera afar valdamikið, miklu valdameira en margur pólitíkusinn. Og ef það kýs að misnota aðstöðu sína þá...

Verkfall undirbúið

Verkfalll virðist vera óumflýjanlegt. Félag leikskólakennara hefur verið að senda út leiðbeinandi verklýsingar til leikskólastjóra um hvernig beri að haga störfum í leikskólum á meðan á verkfalli stendur. Staðan er þannig að enn eru leikskólar sem ekki...

Bros borga ekki reikninga

Hluti af því sem stundum er nefnt krísustjórnun er að draga upp mögulegar myndir þess sem getur gerst. Í þetta sinn ætla ég að leika mér aðeins með mögulegar afleiðingar þess ef kjarasamningur við leikskólakennara verður slæmur. Eins og staðan er í dag...

Verkfall leikskólakennara

Það eru margir sem hafa og munu á næstu dögum og vikum skrifa um mikilvægi leikskólans og þess starfs sem þar fer fram. Hversvegna það skiptir samfélagið máli að leikskólar séu til. Um það ætla ég ekki að skrifa nú. Ég ætla að fjalla um hvers vegna...

Bruno Munari og sköpunin í leikskólanum

Ítalski listamaðurinn Bruno Munari (1907 -1998) taldist til annarar kynslóðar framtíðarlistamanna á meðal samtíðarmanna, aðrir sáu í honum sterk tengsl við hugmyndafræði Súrrealista. Hann var gjarnan kallaður Enfante terrible sinnar kynslóðar. Sá óþægi...

Keðjuverkan

Á meðal þekktustu nútímalistamanna er svissneska tvíeykið Peter Fischli og David Weiss . Eitt frægasta verk þeirra hefur verið nefnt á íslensku; Rás hlutanna (Der Lauf der Dinge), en í því setja þeir upp risastórt verk sem byggist á orsakasamhengi,...

Allt miðar að bestu lausn, sagði prófessor Altunga

Bendi á skrif mín hér fyrir neðan um sameiningarmál leikskóla og mögulegar afleiðingar. Um hið tvíþætta vandamál borgarinnar, annars vegar peningana hins vegar það að það vantar sárlega rými fyrir yngstu borgarana vegna stærri...

Blóðið drýpur

Í gamla daga lærði ég söguna af því að þegar kóngar skreppi frá, þá dansi mýsnar. Nú er veisla hjá músum landsins. Daglega berast alvarlega fréttir af aðför að skólakerfinu. Það er vel þekkt að grafa óþægilegar fréttir í öðrum meira ræddum. Nú sýnist mér...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband