Færsluflokkur: Menntun og skóli
12.12.2011 | 21:30
Sögur af fjallafólki
Á sama tíma í fyrra var ég að leysa af í leikskóla. Eitt af verkum mínum var að skrifa á heimasíðu leikskólans. Í leikskólum eru staðgóð þekking á háttum og siðum jólasveina alveg nauðsynleg. Í fyrra var það mitt hlutverk að skrifa daglegan pistill um...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóð | Facebook
7.12.2011 | 01:54
Er leikskólinn sólkerfi, reikistjarna eða tungl?
Um erindi sem ég hélt á Þjóðarspegli í október 2011 Í erindinu leitaðist ég við að skoða hugmyndafræðilegan uppruna leikskólans og rýna í hvernig mismunandi hugmyndafræði hefur náð ítökum á leikskólasamfélaginu og smám saman tekist að verða þar ráðandi....
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 02:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2011 | 12:10
Gagnrýnin hugsun í skólum
Í gær var ég viðstödd mjög áhugavert málþing um gagnrýna hugsun og siðferði í skólastarfi. Þar voru flutt afar áhugaveð erindi. Sum höfðuðu að sjálfsögðu meira til mín en önnur eins og gengur og gerist. Sjálf flutti ég lítið erindi um leikskólastarf. Þar...
23.8.2011 | 14:07
Hugmyndahús háskólanna
Ég hef á tilfinningunni að í framtíðinni eigi fólk eftir að líta til þeirra verkefna sem áttu sitt athvarf í Hugmyndahúsi háskólanna og svo á fólk eftir líta hvert á annað og segja, " af hverju lagðist það af?". Hugmyndahúsið var nefnilega annarskonar...
22.8.2011 | 11:55
Haustverk, skólar og aðlögun
Í dag er fólk á öllum skólastigum að mæta í fyrsta sinn á þessu hausti í skólann sinn. Heimilin eru að búa sig undir haust og vetur. Skólarnir undirbúa vetrarstarfið. Nú eru fjöldi barna í aðlögun í leikskólum. Meðfylgjandi gleðiblandinn kvíði hjá bæði...
21.8.2011 | 02:17
Takk þjóð, átt þakkir skildar
Það var sterkt fyrir leikskólakennara að fara með 93% þjóðarinnar á bak við sig inn á samningafund. Það var orðið morgunljóst að þunginn lá með leikskólakennurum. Fleiri og fleiri bloggarar, foreldrar, atvinnurekendur sýndu málstaðnum skilning og hug...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 02:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.8.2011 | 14:34
Ögurstund?
Hvað merkir stétt með stétt? Leikskólakennarar eru saman í stéttarfélagi með leikskólastjórum, grunnskólastjórum, grunnskólakennurum, framhaldskólakennurum og svo framvegis. Félagið þeirra er hins vegar deildarskipt og nú er deildin sem almennir...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.8.2011 | 11:39
Leikreglur lýðræðisins
Nú er tækifæri fyrir sveitarstjórnarfólk að sýna sinn vilja til að fara að leikreglum lýðræðisins. Það er ljóst að síðasta orðið um framkvæmd verkfalls af hálfu sveitarfélaga liggur hjá pólitískum fulltrúum þeirra . Hvað sem hverjum og einum finnst um...
17.8.2011 | 01:18
Svartur á leik
Samband sveitarfélaga hefur í áróðurskini og til að reyna að rifta samstöðu leikskólakennara sent leikskólastjórum bréf um hvernig sambandið túlkar vinnulag í verkfalli. Hvernig hægt sé draga sem mest úr áhrifum þess. Í bréfinu er að finna svo mikla...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 01:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.8.2011 | 18:14
Reikningskúnstir
Nú væri gott að sjá allar forsendurnar, ég hef því miður ekki forsendur til að reikna dæmið. Er verið að tala um 1,7 milljarða á tímabilinu eða strax? Hvernig væri að setja reiknisdæmið betur fram.