Færsluflokkur: Menntun og skóli

Pólitísk og söguleg greining

Borgin stendur frammi fyrir risavöxnu vandamáli, það þarf að finna peninga til að stoppa í milljarða gat. Öllum er gert að skera niður og spara. Ekkert svið er undanskilið, ekki þau sem sviðu fyrir góðærið og ekki þau sem dönsuðu í góðærinu. l...

Fleira af áhrifum samreksturs skólastiga

Í gær las ég skýrslu Sambands sveitarfélaga um sameiningu grunn og leikskóla frá því í fyrra. Þar kemur margt þarft fram sem ber að huga að. t.d. kemur í ljós að þá störfuðu 21 (+1 síðan og kannski fleiri) samreknir, leik- og grunnskólar (leikskólum...

Sameining eða samrekstur?

Ég staldraði aðeins við heiti starfshópsins sem er að vinna að umfangsmestu breytingu á íslenska skólakerfinu frá því grunnskólinn var færður til sveitarfélaga. Um þá tilfærslu hafa verið skrifaðar skýrslur bæði það sem vel var gert og það sem miður fór....

Fram á brúnina - í góðri trú

Í góðri trú. Stundum hefur fólk samþykkt og gert hluti sem annars gætu orkað tvímælis, í góðri trú. Í dag stendur leikskólakennarastéttin frammi fyrir að hafa tekið þátt í að móta breytingu á lögum um leikskóla þar sem kveðið var á um samrekstur leik- og...

Hænuhausar í Kastljósinu

Leikskólastjórar stóðu sína plikt í dag, brostu og brostu, brostu til barna og brostu til foreldra, brostu í gegn um tárin sem féllu innra með þeim. Tár yfir örlögum leikskólanna og eigin starfsöryggi. Í fréttum kom fram að tugir leikskólastjóra hefðu...

Kveikjum eld, kveikjum eld,

Ég skrifaði í dag lítið sætt blogg um dag leikskólans. Svo opnaði ég fésbókina og las status eftir status hjá brúnaþungum og áhyggjufullum leikskólastjórum í Reykjavík. Þeir fengu víst bréf í dag þar sem þeim var sagt að þeim yrði að öllum líkindum,...

Dagur leikskólans

Á morgun föstudag er ætlunin að halda upp á dag leikskólans. Flestir leikskólar gera sér á einhvern hátt dagamun. Sýningar, foreldrakaffi, gönguferðir og allt mögulegt annað verður í gangi í tengslum dag leikskólans. Félög leikskólakennara stóðu fyrir...

Líðan og vellíðan - barnið sem borgari

Í drögum að aðalnámskrá leikskóla eru lögð til ýmis nýmæli og hugtök sem við leikskólakennarar höfum hingað til ekki notað í opinberri umræðu. Er þeim þar gert nokkuð hátt undir höfuð. Má segja að sumt sem lagt er til sé mjög í anda þess sem er að gerast...

Sanngjörn, ákveðin, frek, glaðlynd, stúrin

Ég var a lesa splunkunýja grein eftir Ann-Marie Markström um foreldrasamtöl í sænskum leikskólum - reyndar kalla þeir samtölin þróunarsamtöl. Marmið þeirra er yfirleitt að greina foreldrum frá þróun og þroska barnanna og segja frá lífi þeirra í...

Þöggun - viljandi eða ómeðvituð

Fyrir nokkrum árum kom út bókin Félagsfræði menntunar eftir Gest Guðmundsson. Bókin er þarft innlegg í umræðu og til að móta tilvísunarramma um íslensk menntamál. Gestur skoðar kenningar áhrifamikilla hugsuða á síðustu og næstsíðustu öld. Þar er jöfnum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband