Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Róleg íhygli - fjöregg ţjóđar

Á Íslandi hefur umrćđa um aga og agavandmál veriđ vinsćl hjá hverjum samtíma. Ţegar horft er til baka virđist sem sömu álitamálin og jafnvel lausnir komi oft fram aftur og aftur. Börnin eru óhlýđin og fyrtinn og öllu siđferđi virđist fara aftur. Hver...

Leikur og skapandi starf

Í grein eftir Ólaf Pál Jónsson heimspeking sem birtist í nýjasta hefti tímaritsins Hugur, tekst hann á viđ spurningu um hvađ leikur og skapandi starf eigi sameiginlegt. Hann hefur grein sína á ađ vísa í algengar tilvísanir um ađ annađ sé forsenda hins en...

Lýđrćđisleg samrćđa stjóra

Í dag naut ég ţeirra forréttinda ađ vera međ á Ţjóđfundi leikskólastjórnenda , ég var ţar starfsmađur fundarins og fékk ţví ađ fylgjast međ framkvćmd hans og framvinnu. Ţađ er í raun stórkostlegt hvađ vinnubrögđin og orkan sem skapast á ţjóđfundum kemur...

Leikskólastarf

Í leikskólum landsins á sér stađ metnađarfullt starf. Margir skólar skrá starfiđ á ýmsa vegu, ljósmyndir eru algengar og svo hafa smámyndbönd veriđ ađ ryđja sér til rúms. Á heimsíđum margra skóla er hćgt ađ sjá slík myndbönd sem eru eins og gluggar inn í...

Hvađ eru kjaramál leikskólastjóra?

Á morgun ćtlar félagsfólk í Félagi leikskólastjórnenda ađ hittast og ráđa ráđum sínum. Ćtlunin er ađ vinna ađ stefnumótun og framtíđarsýn fyrir félagiđ sem stofnađ var á síđasta ári. Í raun byggist ţađ á grunni fagfélags leikskólastjóra. Á morgun fá...

"Ég get svo sem alltaf fariđ ađ vinna í leikskóla"

Leikskólinn hefur veriđ undir mikilli pressu undafariđ ár. Góđćristímar í samfélaginu hafa löngum haft í för međ sér kreppu í leikskólum. Leikskólarnir hafa veriđ illfćrir í samkeppni um starfsfólk og margir leikskólar upplifađ ađ vera miđstöđ nútíma...

Stađfugl á Akureyri

Rétt áđur en farfuglarnir birtast á vorin, ţegar ţorrinn kveđur og góan tekur viđ, kynna háskólar landsins námsframbođ sitt. Háskólinn á Akureyri verđur međ sína kynningu í Ráđhúsinu í Reykjavík. Ţeir sem hafa áhuga á ađ kynna sér fjölbreytt námsframbođ,...

Dagur nýrra hugmynda og tćkifćra

Hver dagur í leikskólanum er dagur nýrra verkefna. Dagur nýrra hugmynda og tćkifćra. Fyrir um 60 árum stofnuđu fóstrur stéttarfélag til ađ berjast fyrir rétti sínum en líka til ađ berjast fyrir rétti barna. Ímynd stéttarinnar er órjúfanlega tengd...

Ţar sem virđing, gleđi og sköpun ríkir

Um helgina tók ég ţátt í Ţjóđfundi um menntamál, í dag heimsótti ég sćnskan leikskóla. Um helgina komst fólk ađ ţeirri niđurstöđu ađ virđing, gleđi og sköpun ćttu ađ vera ţau gildi sem lögđ eru til grundvallar skólastarfi. Í dag heimsótti ég leikskóla...

Skapandi skólastarf sem byggir á virđingu og ţar sem ríkir gleđi

Virđing, gleđi sköpun. Laugardaginn 13. febrúar stóđ hópur áhugafólks um menntamál ađ Ţjóđfundi um menntamál í húsnćđi menntavísindasviđs, Háskóla Íslands. Á fundinn mćtti á ţriđja hundrađ manns til ađ rćđa um menntun barna á aldrinum 2- 16 ára....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband