Færsluflokkur: Menntun og skóli

Kennsluhættir - sköpun - kennaramenntun

Nú hafa Þemu Þjóðfundar um menntamál verið sett fram, fundargestir eru nú að vinna í því að raða hugmyndum sínum á þemun, næsta skref er að vinna að hugmyndum að aðgerðum sem falla undir þemun. Að degi loknum verða til minnst 30 tillögur að beinum...

ÞJÓÐFUNDUR UM MENNTAMÁL - VIRÐING - SKÖPUN - GLEÐI

Þjóðfundur um menntamál var settur kl 9.30í morgun, fundurinn byggir á hugmyndafræði og vinnubrögðum þjóðfundar 2009. Í morgun byrjaði fólk a setja niður gildi sem það telur að setja eigi í öndvegi menntunar á Íslandi. Gildin sem fólk telur mikilvægust í...

Þjóðfundur - áherslur í menntamálum

Nú eru þjóðfundargögn opin öllum sem áhuga hafa. Til að nálgast þau þarf ekki annað en að fara inn á vefsíðuna www.thjodfundur2009.is Hér á eftir geri ég grein fyrir brotabroti af þeim gögnum sem þar urðu til. Ég ákvað að skoða flokkinn áherslur í...

MÁLSVARI ÓSKAST!

Nú er búið að „útbýtta“ styrkjum úr sprotasjóði leik- grunn- og framhaldsskóla hjá menntamálaráðuneytinu. Sprotasjóðurinn hefur það mikilvæga verkefni að styðja við þróunar og nýbreytnistarf í skólum. Þróunarverkefni eru einhver besta leiðin...

Sjálfboðaliðar

Það er svo merkilegt hvað fólk er tilbúið að leggja á sig fyrir góðar hugmyndir og góð málefni. Við Íslendinga höfum í gegn um tíðina séð hverskonar grettistaki er hægt að lyfta með samstilltu átaki. Stundum hafa tilefnin verið vegna áfalla sem við sem...

Af hverju eru ekki allir valdir með slembiúrtaki á Þjóðfundinn?

Ég er svo heppin að vera einn 18 svæðisstjóra á Þjóðfundi. Á mínu svæði verða 9 lóðsar sem leiða umræðuna við borðin 9 sem eru á svæðinu, en lóðsarnir taka ekki þátt í umræðunni. Þeim er fyrst og fremst ætlað að vera þjónar borðsins. Á hverju borði eru 9...

Þjóðfundur 2009 - fimm dagar

Það er farið að styttast í Þjóðfundinn. Mér finnst næstum eins og ég sé að telja niður í jólin en samt eitthvað miklu meira. Ég trúi nefnilega að þjóðfundurinn sé svo merkilegt fyrirbæri að í framtíðinni eigi hann eftir að rata í sögubækur. Dagsetningin...

Virðing og lýðræði - þjóðfundur

Ég er gæfurík manneskja, mér hefur auðnast að vera með fólki sem mér finnst vænt um, finna að ég tilheyri hóp og að ég haft möguleika til að hafa áhrif á umhverfi mitt. Hluti gæfu minnar hefur fólgist í að starfa með eða í tengslum við yngstu...

Þjóðarspegill - þátttökuaðlögun

Næstkomandi föstudag þann 30. október verður Þjóðarspegill Háskóla Íslands haldinn í tíunda skipti. Þar er að vanda að finna fjölbreytta dagskrá. Þjóðarspegill er opinn öllum og kostar ekkert inn. Ég verð með erindi um þátttökuaðlögun um morguninn....

John Dewey

Á morgun er málþing um áhrif John Dewey á íslenskt skólastarf á Menntavísindasviði Hí. Dagurinn er valinn vegna þess að á morgun er 150 ár síðan Dewey fæddist. Hugmyndir Dewey hafa haft mikil áhrif á flest skólafólk og verið leiðarljós margra við þróun á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband