Færsluflokkur: Menntun og skóli

Sjálfshvörf og ísull - af heimspekitorgi í gær

Í gær fór ég á heimspekitorg í Háskóla Íslands . Þar fluttu tveir heimspekingar þeir Kristján Kristjánsson prófessor við KHÍ og HA og Ólafur Páll Jónsson , lektor við KHÍ erindi um ritgerðir sínar í nýjasta hefti Huga. Bæði held ég að heimspekitorgið...

Kímið

Í þróunarstarfsverkefnum leikskóla má finna kímblöð starfsins. Þar er vaxtasproti nýrra hugmynda. Flest verkefni fá ekki háar upphæðir, þær hæstu eru tæp milljón, en það sem skiptir líka mál að fá viðurkenninguna. Vita að öðrum finnist það skipta máli...

Ekki nema þú borgir

Fyrir nokkrum árum gerði ég úttekt á starfi leikskóla, ég gerði þar athugasemd við að leikskólinn bauð upp á danskennslu á leikskólatíma sem foreldrar borguðu aukalega fyrir, fannst það tæpast standast lagalega eða siðferðislega. Í dag las ég í...

Einkarekstur leikskóla

Í ljósi vaxandi einkareksturs í leikskólum hérlendis er ekki úr vegi að skoða hvernig þróunin hefur verið annarstaðar. Peter Moss er enskur fræðimaður sem mikið hefur um þessi mál skrifað og er oft kallaður til af alþjóðasamtökum til að fjalla um...

Er þetta dæmi um handvömm meirihlutans í borginni?

Er eðlilegt að Reykjavíkurborg auglýsi fyrir einkaskóla, eftir fólki. Mér finnst það ekki, en á vef leikskólaráðs má lesa auglýsinguna hér að neðan. Hinsvegar má vera að þetta sé almenn auglýsing og viðkomandi þurfi ekki að vera í samstarfi við Skóla...

Matsfræði og skapandi efnisveitur

Í gær fór ég á aðalfund Íslenska matsfræðingafélagsins . Þetta eru ársgömul samtök fólks sem hefur flest sérmenntað sig í matsfræðum. Á fundinn mættu rúmlega 50% félagsmanna og rúmuðumst við öll, við eitt borð. Í gærkvöldi fór ég í Hafnarfjörð og skoða...

Ánægð með okkar bláu

Eftir langa bið í fyrra fengum við bláa tunnu. Hún var og er, biðarinnar virði. Við lítil fjölbýli eins og okkar er hrein snilld að hafa bláa tunnu. Ég veit ekki hvort þær borga sig við einbýli, alla vega er sennilega nóg að tæma þar mánaðarlega. Það er...

Listahátíð í Reykjavík - Vísindamiðja

Leikur, listir, náttúruvísindi - góð blanda . Það fannst okkur (mér, Guðrúnu Öldu og Örnu Valsdóttur) kennurum við leikskólabrautina á Akureyri þegar við fyrir átta árum funduðum á Öngulstöðum í Eyjafirði um nýja námskrá fyrir bæði kennaradeildina og...

Alvarlegt

Ég hef lengi haft ákveðnar áhyggjur af sífellt lengri dögum barna í leikskóla. Þegar vikuleg viðvera barna er þetta 40 - 45 stundir í leikskóla er það langur tími. Engin sem þekkir mig getur efast um að ég hef tröllatrú á leikskólanum og tel hann skipta...

Erlendu úttektaraðilar Háskólans á Akureyri ánægðir með fjarnámið

Háskólinn á Akureyri fékk sérstakt hrós í nýlegri úttekt á fræðasviðum fyrir fyrirkomulag og styrk fjarkennslu. Það vakti sérstaka eftirtek útlendu úttektaraðilanna hversu vel skólanum helst á fjarnemum miðað við staðnema. ÞAð er þekkt að brotfall...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband