Færsluflokkur: Menntun og skóli

Opnun Skapandi efnisveitu í Hafnarfirði

Fyrsti dagur Skapandi efnisveitunnar er að renna á enda. Hefur verið alveg hreint frábær. Utan þess hvað ég er búin að vera utan við mig og gleyma hinu og þessu. Sem hefur orðið til þess að ég er búin að fara nokkrar aukaferðir í Fjörðinn. Alda...

Dugmiklar mömmur og frábærir krakkar í Hafnarfirði

Um allt land er fólk sem gefur vinnu og tíma sinn til að gera samfélagið betra, í Hafnarfirði er ég að vinna með slíku fólki þessa daga. Nú er verið að umbreyta gömlu búðinni efst á Álfaskeiði (númer 115) í undraheim. Þar er verið að setja upp skapandi...

Af hverju ekki Sumardagurinn fyrsti?

Fyrst ber að óska vinningshöfum dagsins til hamingju, síðan að furða sig á að þessi dagur hafi verið valinn. Í mínum huga er aðeins einn dagur sem kemur til greina sem dagur barnsins og ég hefði viljað sjá hann valinn. Það er að sjálfsögðu Sumardagurinn...

Gjaldfrjáls - gott, nemendur - slæmt

Undanfarið hef ég haft töluvert fyrir stafni og lítið séð til fjölmiðla. Missti m.a. af umræðu á alþingisrásinni um leikskólalögin. En ríkið er mér vinsamlegt, það tekur upp allar ræður og birtir þær samdægurs á vefnum. Því sit ég nú hér og hlustam, les...

Er það í boði? - Um gæði þess að ofskipuleggja

Tek undir með Jesper Juul sem hefur haft mikil áhrif á danska leikskólakennara lengi vel. Sjálf hef ég haldið því fram að í leikskólum hafi ofskipulag víða tekið yfirhöndina. Það er verið að koma svo miklu fyrir í dagskipulaginu að á endanum er allur...

Leikskólakennarar með meistarapróf - menntamálanefnd búin að skila af sér

Frábært að lesa nefndarálit menntamálanefndar um menntun kennarastéttanna. Þar er tekið undir það sjónarmið að menntunarkröfur til kennarastéttirnar verði að vera þær sömu. Ýmsar raddir voru farnar að berast um að menntun leikskólakennara yrði tekin út,...

Að hlusta eða elta - samverkafólk eða strengjabrúður

Er munur á að hlusta á börn eða elta hugmyndir barna? Áður en ég kem að því vil ég fá að deila með lítilli frásögn með lesandanum, sumir geta meira að segja speglað sig í henni. Vorið 2008 hlustaði ég á kynningu á þróunarverkefni í leikskóla. Verkefnið...

Aðall góðs leikskólastarfs

Það nú einu sinni svo að aðall "góðs" leikskólastarfs felst í möguleikum hvers og eins að þróa starf sitt og aðferðir. Að hafa möguleika til að vera þátttakandi í þróun hugmynda og aðferða. Aðall "góðs" leikskólastarfs er að þar er sífellt þróun í gangi...

Samstarf leikskóla um skráningar

Ég rakst á skemmtilega grein eftir Goldhaber sem lýsir samstarfi leikskólakennara í Vermont fylki í Bandaríkjunum. Þeir hittust reglulega í tvö ár til að fara yfir og túlka saman uppeldsfræðilegar skráningar sínar. Kveikjan af verkefninu var sameiginleg...

Er Sigurður Kári að boða kristilegu siðgæðisgreinina aftur inn?

Ég er ein þeirra sem hef fagnað boðaðri breytingu á markmiðsgrein laga um leik- og grunnskóla. Ég hef fagnað sérstaklega þeirri breytingu að fella út; að hlutverk leikskólans sé að efla kristilegt siðgæði. Ég hef sjálf talið þetta ákvæði vera á skjön við...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband