Færsluflokkur: Menntun og skóli

Lögverndun starfsheitis leikskólakennara

Ég hef undafarna daga verið að velt fyrir mér ýmsum áhrifum nýrra laga um lögverndun starfsheitisins leikskólakennari. Meðal þess sem kemur fram í lögunum er að gert er ráð fyrir að allar lausar stöður leikskólakennara séu auglýstar reglulega. Hingað til...

Keilir og leikskólaliðanámið þar

Ég las nýlega frétt um að Keilir ætlaði í haust að hefja nám fyrir leikskólaliða, um væri að ræða starfsréttindanám sem veitti viðkomandi seinna möguleika til að bæta við sig hjá þeim og verða aðstoðarleikskólakennari. Jafnframt er stefnt á að bjóða upp...

Mark - veiiii - leikur barna á Spáni í morgun

Ég fékk í morgun tölvupóst frá vinkonu minni í Barcelona, þar ríkir mikil kæti. Hún horfði á leikinn á veitingarstað þar sem allir óskuðu öllum til hamingju að leikslokum, fólk faðmaðist og kysstist. Í morgun heyrði hún í börnunum í leikskólanum sem er...

Viðbótarnám fyrir leikskólakennara

Háskólinn á Akureyri auglýsti í vikunni á vef sínum viðbótarnám fyrir leikskólakennara sem vilja ljúka B.Ed gráðu. Námið er hugsað sem fjarnám og ættu leikskólakennarar að geta tekið það með starfi. Fyrir allmörgum árum buðum við upp á svipað nám við HA...

Allra bestasti staður í heimi

"Þetta er allra bestasti staður í heimi" sagði drengurinn sem ég hitti í efnisveitunni í Hafnarfirði í dag. Hann var þar með öðrum krökkum úr heilsdagsskólanum í Fossvogsskóla. Þau þurftu að taka þrjá strætisvagna til að koma, en létu það ekki stoppa...

Yfirklór Sjálfstæðisflokksins

Fyrir nokkru bloggaði ég um áform borgarinnar um samning við Skóla ehf, þá hafði ég heyrt eftir afar áreiðanlegum heimildum að Skóla ehf hafi verið boðið þetta verkefni að fyrra bragði. Auglýsingin hafi því verið hreint yfirklór. Það er alveg ljóst að...

Frjósemi

Náttúrulega verður að óska fólki til hamingju með að vera svona barnvænt og frjósamt. Ég er líka alveghandviss um að þau tækju opnum örmum leikskólamenningu eins og er hérlendis. En frjósemi hefur fleiri hliðar og ég er ætla að nota tækifærið til að...

Handsöluðum húsnæði

Í morgun handsöluðum við það að hafa húsnæðið á Álfaskeiði í alla vega mánuð í viðbót fyrr Skapandi efnisveituna . Ég held að okkur hafi mest langað til að gala af gleði. Nú þarf hinsvegar að finna út úr því hvernig á að manna og skipuleggja mánuðinn....

Fljúgandi vélmenni og fótboltavöllur fyrir bangsa

Er hægt að blogga án þess að minnast á skjálftann, ég var í efnisveitunni í Hafnarfirði þegar jörðin byrjaði að nötra, þar hristist margt en ekkert sem fór á ferð. Ja nema lestrarhesturinn, hann fór á haus. Varð hugsað til systurdóttur minnar á Selfossi...

Væntingar dagsins

Ég trúi að það sé góður dagur framundan. Fyrst mun ég setja fyrstu ráðstefnuna okkar Reggio áhugafólksins upp í Kennó. Þar verða nokkrir fyrirlestrar um hugmyndafræði skapandi starfs. Eftir hádegið vera síðan fjöldi smiðja þar sem unnið verður með, að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband