Færsluflokkur: Menntun og skóli
19.8.2008 | 09:19
Farandverkamenn samtímans
Það eru farandverkamenn samtímans sem sækjast eftir vinnu í leikskólum sagði i einn leikskólastjóri mér fyrir nokkrum árum þegar illa áraði við mannaráðningar. Þetta var á þeim tíma sem fólk byrjaði að morgni og kom ekki aftur úr kaffi. Stoppaði sumt í...
18.8.2008 | 20:02
Hvað gerði sviðsstjórinn?
Ég er ekki í Sjálfstæðisflokknum og ég starfa ekki hjá borginni. En sem fyrrum borgarstarfsmaður og áhugamanneskja um leikskólamál reyni ég að fylgjast vel með því sem þar gerist. Leikskólar Reykjavíkur gegna ákveðnu forystuhlutverki gangvart landinu...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2008 | 16:24
Ungbarnaleikskólinn Bjarmi
Hlustaði áðan á skemmtilegt viðtal við leikskólakennara á nýja ungbarnaskólanum Bjarma í Hafnarfirði. Ég er náttúrlega stolt af þeim, svona eins og ungamamma. Leikskólastjórarnir eru fyrrum nemar við HA og svo er önnur þeirra fyrrum samstarfskona mín,...
15.8.2008 | 18:58
Sá sem hlær síðast hugsar hægast
"Sá hlær best sem síðast hlær" skrifaði Sturla sonur okkar á skáphurð í herberginu sínu þegar hann var 15 ára. Hann bætti reyndar við: " Sá sem hlær síðast hugsar hægast" . Datt þetta svona í hug þegar ég hlustaði á
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 19:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2008 | 10:13
Ólíkindatólin í borgarstjórn
Ég ætla að skreppa í berjamó, er að verða nokkuð viss um að í dag þegar ég kem heim verður kominn enn einn borgarstjórnarmeirihlutinn. Þar sem slík ólíkindatól eiga í hlut er erfitt að segja til um hvernig hann muni líta út. Hér eru nokkrar hugmyndir: a....
11.8.2008 | 18:20
Nú byrjar Sturlubarnið í leikskóla
Sturlubarnið er orðinn Hafnfirðingur eins og amma hans er fædd (ég fæddist sem sagt á Sólvangi fyrir margt löngu). Hann fer meira að segja langt með að flokkast innfæddur, bæði afi minn og langafi Hafnfirðingar. Afi (Lilló) hefur af þessu svolitlar...
Menntun og skóli | Breytt 12.8.2008 kl. 01:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
9.8.2008 | 12:19
Var ekki á Clapton í boði bankans - heldur vina
Vinkona mín bauð mér með sér á Clapton tónleikana í gærkvöldi. Við völdum að mæta snemma og fengum stæði framarlega við sviðið. Hittum fullt af skemmtilegu fólki sem við röbbuðum við á meðan biðinni stóð. Á slaginu átta hóf svo Ellen upp raust sína....
7.8.2008 | 11:14
Vetrarstarf leikskóla undirbúið
Þessa dagana eru leikskólar landsins í óða önn að undirbúa vetrarstarfið. Ráða inn það fólk sem vantar og leggja línur um áherslur í vetur. Í því tilefni fékk ég í gær að heimsækja einn skóla og verja dagsparti með þeim við undirbúning. Ég var með...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
17.7.2008 | 22:48
Eins og svarthol í skammdeginu
Litir og birta hafa mikil áhrif á líðan margra, þ.á.m. mína. Litur sem er í lagi á björtum sumardögum verður eins og svarthol í umhverfinu í myrkri, rigningu og skammdegi. Mér finnst t.d. húsið á Lækjartorgi sem merkt er gestastofa allt í lagi núna, en...
17.7.2008 | 02:43
Hrollvekjandi mynd af hegðunarskólum
Áðan svissaði ég yfir á DR 2 og lenti á mynd um hegðunarmótunarskóla ( WWASP ) í Bandaríkjunum fyrir unglinga 12 -18 ára. Eigandi þeirra er mormóni sem segist byggja starf sitt á á Skinner og Guði. Eigandinn hefur rakað saman milljónum. Skólarnir (ef...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)